Morgunblaðið - 18.05.1986, Síða 7

Morgunblaðið - 18.05.1986, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR18. MAÍ 1986 C 7 Sænski flotinn leitar samstarfs við almenning um eftirlit með ókunn- um kafbátum. í bæklingi flotans, sem dreift er til þeirra, sem búa við strönd landsins eða í skerjagarðinum, er fólki bent á að til dæmis dvergkafbátar geti fundist á hinum ólíklegustu stöðum. Teikningin sýnir slíkan kafbát — inn í hana er felld mynd tekin á hafsbotni, sem sýnir beltaför eftir dvergkafbát. Svíar telja fullsannað, að Sovétmenn hafi sent þrjá slíka báta langt inn í sketjagarðinn fyrir suð-austan Stokkhólm haustið 1982. öflugum vopnum og þátttöku lands- manna sjálfra. Pólitísku áhrifin Á ferð minni um Svíþjóð spurði ég stjómmálamenn, embættismenn, hermenn og blaðamenn að því, hvort ferðir sovésku kafbátanna hefðu haft áhrif á hlutleysisstefnu landsins. Hvort það mætti segja sem svo, að hin hörðu viðbrögð Sovétstjómarinnar við mótmælum sænskra stjómvalda og sovéskar yfirlýsingar, um að það samrýmdist ekki hlutleysisstefnu að saka Sovét- menn um hemaðarlegar ögranir af þessu tagi, hefðu haft þau áhrif, að í hlutleysisstefnunni fælist nú að gera sem minnst úr ferðum kafbátanna og gefa ekki upp þjóð- erni þeirra. I stuttu máli vom svörin öll á H*sffigs____ öföar til .fólks í öllum starfsgreinum! EKKERT MÁL AÐ HALDA SÓLARHITANUM ÚTI! FILMA A GLUGGANA OG ÞAÐ VERÐUR ALLT ANNAÐ UFINNANDYRA Það er hægt að draga gluggatjöldln fyrlr. En hversvegna að útiloka blessað sólarljóslð? Af hverju ekkl að útiloka hltann og halda birtunni? Þetta er hægt að gera með „Scotchtint" sólar- filmunnl. Þessi þunna filma sem sett er á rúðurnar endurkastar allt að 80% hitageislun sólarinnar en hleypir nær allri birtunnl í gegn. Vinnuafköst auk- ast og fólkl lfður betur. Sólarfllman kemur einnig í veg fyrir að húsmunir upplitist. „Scotchtint" fllman er stundum kölluð þriðja glerið af þvf að hún minnkar hitatap allt að 35%. Þeir sem hafa sett „Scotchtint á gluggana sjá ekki eftir því - þeim ifður vei. Það er einfait og fljótlegt að setja fllmuna á gluggana. Vlð gerum verðtiiboð og veitum frekari upplýsingar. ÁNÆGÐIR VIÐSKIPTAVINIR ERU OKKAR BESTA AUGLÝSING 3M ÁRVÍK sf. 3M _____________ÁRMÚLA 1 S. 687222_____ einn veg, að fullyrðingar af þessu tagi væm út í hött. Var á stundum bmgðist næsta kuldalega við spum- ingum mínum um þetta. Menn yrðu að gera sér grein fyrir því, að ríkis- stjórn gæti ekki mótmælt kafbáta- ferðum nema sannanir lægju fyrir um það, hvaðan bátarnir kæmu. Það hefði aðeins tvisvar sinnum tekist að sanna, að óboðnir kafbátar hefðu verið sovéskir í Karlskrona haustið 1981 og skammt suð-austur af Stokkhólmi 1982. í bæði skiptin hefði verið mótmælt og það yrði gert síðar, ef tilefni gæfist. Ingvar Carlsson, forsætisráðherra, sem fór til Moskvu um miðjan apríl, mót- mælti kafbátaferðunum við sovéska ráðamenn. Vangaveltur um um tilgang kafbátaferðanna hafa meðal annars hnigið að þeirri niðurstöðu, að þær séu í eðli sínu pólitískar. Þær miði að því að færa út yfirráðasvæði sovéska flotans á Eystrasalti og sætta Svía við það, að þeir verði að láta eftir hluta af landhelgi sinni til afnota fyrir sovéska kafbáta. Allt bendir eindregið til þess, að Svíar ætli ekki að sætta sig við yfirgang af þessu tagi. í verki hafa þeir viðurkennt, að kafbátavamir innan flotans hafi verið látnar drabbast niður. Þeir hafa nú snúið blaðinu við og falið flota sfnum að halda kafbátum sem lengst frá sænsku landi og skerjagarðinum. Fjárveitingar hafa verið auknar í því skyni. Flotinn er að fá ný tæki. Sérþjálfaðir menn eru að koma til starfa — vinnulöggjöfínni verður kannski meira að segja breytt, svo að unnt sé að hafa hemil á kaf- bátunum. UMARIÐ ER KOMIÐ EINSTAKT VORUURVAL A EINUM STAÐ — ALLTI GARDINN 1 'TV 4 * .-,»4. ■ Sif ; 111? H* ALSTIGAR IVÖFALDIR MARGAR LENGDIR GARDYRKJUAHOLD SKÓFLUR ALLSKONAR RISTUSPAÐAR KANTSKERAR GARÐHRÍFUR GIRDINGARVÍR, GALV. GARDKÖNNUR VATNSÚDARAR SLÖNGUKRANAR SLÖNGUTENGI SLÖNGUGRINDUR JÁRNKARLAR JARÐHAKAR SLEGGJUR HJÓLBÖRUR, GALV. GARDSLÖNGUR 20 OG 30 MTR.BT. GÍMMÍSLÖNGUR ALLAR STÆRÐIR PLASTSLÖNGUR FLAGGSTANGIR ÚR TREFJAGLERI, FELLANLEGAR MED FESTINGU MARGAR STÆRÐIR ÍSLENSK FLÖGG ALLAR STÆROIR FLAGGSTANGAR- HÚNAR FLAGGLÍNUR FLAGGLÍNU- FESTINGAR ALLT í BÁTINN BJÖRGUNARVESTI FYRIR BÖRN OG FULLORÐNA ÁRAR — ÁRAKEFAR BÁTADREKAR - KEÐJUR BÁTADÆLUR VÆNGJADÆLUR VIDLEGUBAUJUR Ananaustum, Grandagaröi, sími 28855. VEIDARFÆRI - ÚTGERÐARVÖRUR - VÉLAÞÉTTINGAR - VERKFÆRI - MÁLNINGARVÖRUR - TJÖRUR BYGGINGAVÖRUR - SJÓFATNAÐUR - VINNUFATNAÐUR og ótal margt fleira. ÖRKIN/SlA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.