Morgunblaðið - 18.05.1986, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 18.05.1986, Qupperneq 12
12 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR18. MAÍ1986 XENIX NAMSKEIÐ FYRIR KERFISFRÆÐINGA Haldið dagana 26.5.—30.5.1986 Staður: Grensásvegur 10, Reykjavík. Leiðbeinandi: Hans Komeder. 1. dagur: —Introduction (History, Litterature, . . .) 2. dagur: — Text Editing (ED, VI, SED, GREP, AWK) — Command Interpreters (SH, CSP, AOM, . . .) 3. dagur: — Process manaagement — Development tools (LEX, YACC, MAKE, SCCS) 4. dagur: — System start-up configuration — Administrative tools (UA, PCONFIG, FIND, FILE) 5. dagur: Communication (WRITE,, MAIL, CU, UUCP, 370, 3270, WORKNET) — Backup (DD, TAR, CPIO, DUMP, ARCHIVE, . . .) Námskeiðið fer fram á Altos 2086-tölvu, ein útstöð fyrir hvern þátt- takanda. Allar nánari upplýsingar veiti Örn Andrésson isíma 686933. Þátttaka tilkynnist eigi síðar en fimmtudaginn 22.5.1986. Xenix er skrásett vörumerki Microsoft Corporation. Einar J. Skúlason hf. Grensásvegi 10 - 128 Reykjavík - & 686933 vid! Varahlutir í CUMMIMS og DE DIESEL vélar, á lægra verðien Þú á,t 84 venJas' Hvernig? Með því að skipta við BÆTIR H/F umboðsmenn fyrir KORODY- COLYER, einn stærsta framleiðanda nýrra og endurbyggðra varahluta fyrir GM diesel vélar. Ef þú þarft til dæmis að skipta um spíssa í DETROIT DIESEL vélinni7 þó tökum við gömlu spíssana upp í þö nýju og þú greiðir aðeins um þriðjung af verði „origin- al" spíssa. Við höfum slífar, stimpla, pakkningar, spíssa, hedd, olíudælur o.fl. í CUMMINS-855 og DETROIT DIES- EL 53; 71; 92; 6,2L og 8,2L. Allir varahlutir frá KORODY-COLYER þurfa að standast strangt gæðapróf áður en þeir fara á markað. Árs ábyrgð á öllum varahlutum, nýjum sem endurbyggðum. Höfum varahluti KORODY-COLYER Útvegum varahluti í flestar gerðir dieselvéla. Geymið auglýsinguna. og gerum við ALLISON sjálfskipt- ingar fyrir vörubíla og þungavinnu- vélar. Fullkomin sérhæfð þjónusta fyr- ir diesel vélaviðgerðir. Lækkaðu rekstrarkostnaðinn með vör- umfrá KORODY-COLYER. BÆTIR H/F# Smiðjuvegi 52, Kópavogi, sími 79050. Ilmvötnin og við Ilmvatnsnotkun er mjög margbreytileg og misjöfn eftir heimshlutum. Juanita Byme-Quinn starfarhjá einu stærsta ilmvatnsfyrirtæki heims og þykir mikill sérfræðingur á sínu sviði. Hefur hún bent á eftirfar- andifímm atriði til aðsýna muninn á ilmvatnsnotkuninnni. A Norðurlöndum eru mild ilmvötn vinsælust. Þar er algengt að konur haldi sig við sama ilm vatnið alla ævi. í Bandaríkjunum ríkir nokkur stéttaskipting í ilmvatnsnotkuninni. Og þar er það ekki aðeins verðið sem ræður, heldur ilmurinn. Þar breyta konur gjaman til, eftir því hvernig skapið er hverju sinni. Bandarískar konur vilja gjarnan anga af ilmvatni. Sagt er að Estée Lauder hafi náð miklum vinsældum með ilmvatn í Bandaríkjunum sem er helmingi lyktarmeira en þau sem almennt eru notuð annars staðar. í Bretlandi er það talinn ósiður af lykta of mikið af ilmvatni. Brezkar konur nota því margar frekar ilmbætt talkúm, baðsölt og hárúðunarvökva en ilmvötn. I Frakklandi er mikið notað af Kölnarvatni og steinkvatni. Þar þykir „fínt“ að lykta vel, en ekki ofmikið. í Vestur-Þýzkalandi er hinsvegar algengt að ilmvötn séu notuð til að státa af góðum efnahag. Því dýrari sem ilmvötnin eru, þeim mun betur er notandinn stæður. Sagt er að þar skipti ekki máli hvort ilmurinn hentar vel eða illa, bara að hann sé nógu dýr. Ogþá vitum viðþað. Ilmurinn breytist með veðráttunni Veðráttan hefur mikil áhrif á það hvemig ilmvatnið verkar. Það endist bezt þegar heitt er í veðri og loftið hreint og tært. Niður við sjóinn, í hafgolunni, ber sjávar- lyktin og ilmurinn frá sjávargróðr- inum ilmvötn með blómalykt ofur- liði. Hinsvegar geta ilmvötn með skógarlykt, moskusangan eða tijákvoðu notið sín vel á strönd- inni. í þurrviðri og gjóstri gufar ilmvatnið mjög fljótt upp, en í raka og stillu helzt það hinsvegar lengi. Á vetuma dregur nokkuð úr lyktarskyninu og ilmvatnið angar minna í kulda en hlýju. Þess vegna má vel nota sterkari ilmvötn en á sumrin. Og ilmurinn af steink- vötnum hverfur algjörlega þegar verið er utandyra að vetrarlagi. Mörg þungu austurlenzku ilm- vötnin hafa lengi verið kölluð „pelsailmvötn" af því þau þylqa henta sérlega vel á vetuma. Og loks smá ráðlegging Það eru víst ekki allir sérlega gefnir fyrir leikfimi eða líkamsæfingar. En þessi æfíng er ósköp meinlaus, þótt hún sé góð fyrir þær sem vilja vera mittisgrannar. Teygið hendumar hátt til lofts og sveiflið handleggjunum til vinstri og til hægri það mikið að þið fínnið „taka í“ mittisvöðvana. Gerið þetta reglulega í nokkrar mínút- ur á hveijum morgni. Það er ekkert erfíðara en að bursta tennumar, er það?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.