Morgunblaðið - 18.05.1986, Page 14

Morgunblaðið - 18.05.1986, Page 14
14 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR18. MAÍ1986 Vinsældalistar vikunnar Clrff Richard lœtur ekki deigan siga og klifrar upp vinsældalista hlustenda rásar 2. Hann er nú í 9. sæti, var í þvf 17. sfftast. 1 ■( D 2. ( 2) 3. (10) 4. ( 4) 5. ( 5) 6. (20) 7. ( 6) 8. ( 9) 9. (17) 10. (27) 11. (13) 12. ( 7) 13. ( 8) 14. ( 5) 15. (26) 16. (15) 17. (16) 18. (24) 19. (-) 20. (18) RAS 2 Gleöibankinn .................... ICY J’aimelavie ............... SandraKim Whycan'tthisbelove ......... VanHalen BrotherLouie .......... ModernTalking FrightNight ............. J.GeilsBand Er de det har du kallar karlek .... MonikaTörnell/Lasse Holm All the things she said . SimpleMinds Lookaway ................. BigCountry LivingDoll ............. CliffRichard and the young ones Your love .................. Outfield íöldutúni ................. Túnfiskar Shot in the dark ....... OzzyOsbourne Someone to somebody ......... Feargal Sharkey Önnur sjónarmiö .... Edda H. Backman You can count on me ........ Luv Bug Livetotell .................. Madonna Kiss ......................... Prince Is it love ............... Mr. Mister Lessons of love ..;.......... Level42 Greatest love ofall .... Whitney Houston BRETLAND 1. (11) The Chicken Song ... Spitting Image 2. ( 4) Onmyown ............. Patti Labelle/ Michael McDonald 3. ( 3) Lessons in love ......... Level 42 4. ( 1) Rock me Amadeus ........... Falco 5. ( 2) Liveto tell ............. Madonna 6. ( 5) Whathaveyoudoneforme lately .............. JanetJackson 8. (10) Greatest love of all .... Whitney Houston 9. ( 8) Ihearditthroughthegrapevine ...................... MarvinGaye 10. ( 7) Can'twartanotherminute .. FiveStar BANDARIKIN 1. (3) Greatest love of all .... Whitney Houston 2. (1) Westendgirls ........... PetShopBoys 3. ( 4) Whycan’tthisbelove ....... VanHalen 4. ( 5) What have you done for me lately ................. JanetJackson 5. (11) Livetotell ................ Madonna 6. ( 6) Yourlove ................. Outfield 7. ( 7) Takemehome ............ PhilCollins 8. ( 8) BadBoy ........ Miami Sound Machine 9. (10) Ifyouleave ................... OMD 10. { 2) Addicted to love ..... RobertPalmer 8910 I Y landið / \/ I ísumar - VERIÐ AÐ MANNA HLJÓMSVEIT EGGERT ÞORLEIFSSON MEÐ í FÖRINNI „Ég reikna með að við förum af stað upp úr miðjum júní,“ sagði Eirikur Hauksson, lcy-maður er Popparinn hitti hann í Búnaðar- bankanum á þriðjudaginn. Eiríkur Hauksson, Pálmi Gunnars- son og Helga Möller, þ.e. Icy-hópur- inn, hyggst fara um landið í sumar ásamt hljómsveit og skemmtikraftin- um Eggert Þorleifssyni. Að sögn Eiríks er þó ekki víst að Helga verði alltaf með. Þessa dagana er verið að manna hljómsveitina og hafa nöfn eins og Pétur Hjaltested, Tryggvi Hubner og Þorsteinn Magnússon heyrst nefnd í þessu sambandi. Ekki er víst að nafnið ICY verði notað frekar en eitthvað annað. Að vanda verfta margir um hftuna á sveitaböllunum f sumar. ICY-hópurinn hyggst taka þátt í þeirri baráttu. Þeim ætti að vegna vel. IIIS* UMSJÓN JÓN ÓLAFSSON SMÁSKÍFUR VIKUNNAR Sú besta Joe Jackson — Right and wrong Þetta frábæra lag er tekið upp á hljómleikum án nokkurrar endurhljóð- blöndunar. Jackson er svo sannarlega í essinu sínu hvaö sönginn varöar. Right and Wrong er hrárra en síðustu lög Jackson en engu að síður er stutt í jazzinn. Æðislegtl! Annað ágætt Fine Young Cannibals — Funny how love is Þó A-kafli þessa lags og A-kafli Hotel California séu ansi svipaðir kemur það lítiö að sök. Hljómarn- ir eru jú eins en laglínurnar ekki líkar. Roland Gift er með stórbrotna söngrödd og verður gaman að heyra í honum sem og hinum drengjunum á Listahátíð. Afgangurinn Lick the Tins — Can’t help falling in love Lag þetta gerði Elvis heit- inn Presleyódauðlegt. Þessi nýja útsetning þjóð- lagapönkaranna er djörf og skemmtileg. Flautur, harmonikka og fiðla eru í aðalhlutverkum ásamt hrárri söngrödd stúlkunn- ar. Það er hressandi að heyra þetta. Belouis Some — Some People Pilturinn gerir skástu danslögin í dag. Heyday — Come and go Motown-yfirbragðið ræö- ur ríkjum og lagið nokkuð gott. Hætt er þó við að eftir svona 10 hlustanir verði lagið orðið leiðinlegt. SálSÍÍlliíl'V: f ! wIíímSsí; Katrina and the Waves — Is that it? Soul-áhrifin eru á sínum stað. Hér er grenjandi Hammond-orgel og þrátt fyrir að þetta sé ekki besta lag sveitarinnar er það þrælgott. Hér er krafturinn í fyrsta sæti. Sandra Kim — J’aime La Vie Snoturlega útsett og frá- bærlega flutt af söng- konunni ungu. Lagið er alveg jafn gott og önnur lög Eurovision-keppninnar og þar með talinn Gleði- bankinn. íslendingar! Hættið svo þessari fýlu. Afgangurinn Bob Seger and the Silver Bullet Band — Amerícan Storm Ótrúlega staðnaður ná- ungi. Ég segi ekki annaöl! Væntanleg plata frá Hálftíhvoru: a UfOTUMYIMD Síftar í þessum mánuði er væntanleg ný plata frá Hálft i hvoru sem heitir Götumynd. Á plötunni eru 10 lög, öll frum- samin utan eitt sem er ættaft frá írlandi. Ingi Gunnar Jóhannsson, meðlimur flokksins frá upphafi, hyggst segja skilið við hljóm- sveitina frá og með útkomu plötunnar og kemur í hans stað Hannes Jón Hannesson (Fiðr- ildi, Brimkló o.fl.). ErGtsli Helgason þá einn eftir af stofn- endum Hálft í hvoru. Um ára- mótin hætti Eyjólfur Kristjáns- son og tók Guðmundur Bene- diktsson við af honum. Fjórði maður í flokknum er eiginkona Gísla Helgasonar og fyrrum Grýla, Herdís Hallvarðsdóttir (nokkuð flókið??). Við útkomu þlötunnar verður Gísla Helgasyni afhent gull- plata fyrir Ástarjátningu sem selst hefur í 6.000 eintökum og er full ástæða til að óska Gísla innilega til hamingju með árangurinn. Hálft í hvoru verður á ferðinni í sumar og til að byrja með lát- um við nægja að minnast á hljómleika á Hótel Borg, mið- vikudaginn 28. maí.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.