Morgunblaðið - 18.05.1986, Page 19

Morgunblaðið - 18.05.1986, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1986 C 19 Frá Ghana skrifar 21 árs stúlka með áhuga á íþróttum, tónlist o.fl.: Vivian Arthur, c/o Prince Kingsford Eshun, P.& T. Corp., University Postal Branch, Cape Coast, Ghana. Frá Noregi skrifar 38 ára fjög- urra barna húsmóðir, sem vill skrif- ast á við íslenzkar konur. Áhuga- málin eru mörg en tengjast flest heimilinu: Britt Nymoen, Sætervegen 36, 5045 Skjoldtun, Norge. Frá Noregi skrifar 22 ára tveggjs bama móðir, með margvísleg áhugamál. Hún vill komast í sam- band við menn eða konur á aldrin- um 25-35 ára: Laura Olsen, Spildra, 8150 Ömes, Norge. 8uöa og líming I sitt er hvaö Frá upphafi hefur hið dæmigerða Thermopane gler verið soðíð á millílistann, en ekki límt. Á því byggjast hin sérstæðu gæði framleiðslu okkar. Gæðí, sem þjóðsagnakenndar sögur fara af. Sögur stoltra hús- eigenda um ótrúlega endíngu Thermopane eínangrunarglers. Thermopane máttu treysta. ThefemBii Glerverksmiðjan Esja hf. * Völuteigi 3 270 Mosfellssveit, Sími 666160. VIÐ ÓSKUM EIGENDUM KTARABRÉFA TIL HAMINGJU MEÐ RÉTTA FJÁRFESTINGU ! Á síðastliðnum 6 mánuðum skilaði ráðgjöf og fjármálastjórn Fjárfestingarfélagsins eigendum Kiarabréfa 19,2% vöxtum umfram verðbólgu. Þessi árangur er töluvert betri en flestra annarra. Það fer því ekki á milli mála, að Kiarabréfin eru einföld leið til hárrar ávöxtunar. Hin frábæra ávöxtun Kiarabréfa felst í vali sérfræðinga Fjárfestingarfélagsins á hagkvæmustu fjárfestingarkostum á hverjum tíma. Á bak við hvert einasta Kjarabréf felst vandlega valin fjárfesting, sem tryggir bæði vaxtatekjur og tekjur af gengisauka verðbréfa. Eígendur KTARABRÉFA eru fullvissír um að kostír þeírra felast í LÁGMARKS ÁHÆTTU, HÁMARKS ÁVÖXTUN og ÖRUGGRI INNLAUSN. — Við látíim peníngana þtna vbma fyrír þíg! FjÁRFESTINGARFÉLAGIÐ Hafnarstræti 7-101 Rvík. S 28566, ÖSA/SfA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.