Morgunblaðið - 18.05.1986, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.05.1986, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1986 C 21 • • Oskurapar Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson REGNBOGINN: VERNDARINN -PROTECTOR'/z Leikstjóri James Glickenaus. Kvikmyndataka Mark Irvin. Tón- list Ken Thorne. Handrit Glick- enaus. Aðalleikarar Jackie Chan, Danny Aiello, Roy Chiao, Victor Arnoid. Bandarísk. Golden Har- vest 1985. Þeir Shaw-bræður hafa löngum verið iðnir við að flytja út hina makalausu handa- og fótamennt landa sinna er nefnist kung fu. Verndarinn heitir nýjasti skammt- urinn af þessum hamagangi og segir frá sendifor tveggja lögreglu- þjóna í New York að handrota helftina af undirheima lýð milljóna- borgarinnar Hong Kong. Er ekki að spyija að leikslokum jafnvel þó trantaralýður þessi sé lífseigur með endemum, enda ekki óalgengt að þurfi að drepa suma þeirra tvisvar, ef grannt er skoðað. Annars er ýmiskonar draugagangur algengur í myndum sem þessum. Einhver kung fu-aðdáandi hvísl- aði því að mér að Chan væri arftaki Bruce Lee í þessum spangólandi djöfladansi og fannst mér fátt til um. Hinsvegar vorkenni ég karl- skömminni honum Danny Aiello að verða að taka þátt í þessum skrípa- látum. Hann getur gert mun betur, sbr. The Purple Rose of Cairo og Once Upon a Time in America. Mynd fyrir aðdáendur austur- lenskra tarzanöskra. nrrihtirHmwa húsgagna höllín BÍLDSHÖFÐA 20-112 REYKJAVÍK - 91 -681199 og 681410 Reno settin og hornin eru bólstruð í þykk og mjúk áklæði. Vönduð sett og þægileg. í Útborgun 10.480- Afborgun 4.000- á mánuði. Sumarbúðir í Hlíðardalsskóía Aldur: 8—13ára Tímabil: 6.—15. júní \ 18.—27.júní 1.—10 júlí j j BMX-hjól, íþróttadagur, sundlaug, leik- fimisalur, kvöldvökur, föndur, sögustundir og fleira. Upplýsingar og innritun ísíma 91-13899. ■ ■ i ■ i ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ a ■ ■ ■ ■ ■ ■ a ■ ■ ■ a a a a a ÓKEYPIS BÆKLINGUR Starfsframi, betri vinna, betri laun Eftir nám í ICS-bréfaskólanum átt þú möguleika á auknum starfsf rama og betur launaðri vinnu. Þú stundar námiö heima hjá þér á þeim hraöa sem þér hentar. Nú stunda rúmar 8 milljón- ir manna nám í gegnum ICS-bréfaskólann! Líttu á listann og sjáöu öll þau tækifæri sem þér gefast. ICS-þréfaskólinn hefur örugglega námskeið sem hæfir áhuga þínum og getu. Prófskír- teini í lok námskeiða. Sendu miöann strax í dag og þú færö ÓKEYPIS BÆKLING sendan í flugpósti. (Setjiö kross í aöeins einn reit). Námskeiöin eru öll áensku. □ Tölvuforritun □ Rafvirkjun □ Ritstörf □ Bókhald □ Vélvirkjun □ Almennlnám □ Bifvólavirkjun □ Nytjalist □ Stjórnun fyrirtœkja □ Garöyrkja □ Kjólasaumur □ Innanhús- arkitektúr □ Stjómun hótela ofl veitingastaóa □ Blaðamennska □ Kælitækni og loftræating Nafn:........................................................ Heimilisfang:................................................ ICS International Correspondence schools Dept. YYS, 312/314 High Street, Sutton, Surrey SM11PR, England. ■ ■ ■ a a a a a a a a a a a a a a a a a a a B a B a a a B a 1 i i ( I FLUGLEIDIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.