Morgunblaðið - 08.07.1986, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ1986
Pólsku flóttamenn-
irnir komnir heilu og
höldnu á áfangastað
Yfirgáfu ísland á fimmtudaginn
PÓLSKU sjómennirnir tveir af
rannsóknarskipinu Siedlecki,
sem urðu eftir í Reykjavík þegar
skipið lét úr höfn síðastliðinn
miðvikudag, fóru frá íslandi dag-
inn eftir og eru nú komnir heilu
og höldnu á fyrirhugaðan
áfangastað. íslensk lögregluyfir-
völd aðstoðuðu Pólveijana við
að komast úr landi, eftir að sam-
þykki dómsmálaráðherra lá
fyrir. Þeir fóru frá Seyðisfirði
með feijunni Norrænu á hádegi
3. júlí. Ekki verður látið uppi
hver áfangastaðastaður mann-
anna er, nema hvað annar þeirra
á þar fjölskyldu, foreldra og þijá
bræður.
Að sögn Ama Siguijónssonar hjá
útlendingaeftirlitinu var flótti Pól-
veijanna vel skipulagður af þeirra
hálfu. „Þeir höfðu undirbúið hann
lengi og fóru með vitund og vilja
íjöldskyldna sinna heima fyrir,"
sagði Ami, en mennimir eru báðir
fjöldskyldumenn, 30 og 37 ára
gamlir.
„Við töldum það ekki veijandi
að upplýsa um afdrif Pólveijanna
fyrr en þeir væru komnir heilu og
höldnu á áfangastað. Annars var
sú hætta fyrir hendi að setið yrði
fyrir þeim í viðkomandi landi og
þeir sendir aftur til Póllands," sagði
Ami, en látið var í það skína í
síðustu viku að mennimir væm enn
á Islandi.
Jón Helgason dómsmálaráðherra
sagði í samtali við Morgunblaðið í
gær, að hann hefði talið sjálfsagt
að aðstoða mennina, þar eð ekki
væri vitað til þess að þeir hefðu
gerst brotlegir við lög.
*
Atök um forval og for-
mann kunna að hrínda
Alþýðubandalaginu
fyrir ætternisstapa
— segir Ossur Skarphéðinsson ritstjóri Þjóðviljans
ÖSSUR Skarphéðinsson, ritstjóri
Þjóðviljans, segir i viðtali við
tímaritið Heimsmynd, sem ný-
komið er út, að mikil átök um
forval og formann innan Al-
þýðubandalagsins kunni að
hrinda því fyrir ætternisstapa,
eins og hann orðar það.
Segir hann allt benda til að bæði
Utflutningsráð Islands:
Magnús Gunnarsson
formaður stjórnar
MATTHÍAS Bjamason, við- arsson, framkvæmdastjóri Sölu-
skiptaráðherra boðaði til fyrsta sambands íslenzkra fiskframleið-
fundar í bráðabirgðastjóm Út- enda, kosinn formaður stjómar.
flutningsráðs íslands á mánudag. Ragnar Halldórsson, forstjóri ÍSAL,
Á fundinum var Magnús Gunn- var kjörinn varaformaður.
Ólafur Ragnar Grímsson og Ás-
mundur Stefánsson fari fram í
forvali Alþýðubandalagsins fyrir
næstu þingkosningar jafnframt því
sem hann segir það mál manna
innan flokksins að þeir komi til með
að bítast um formannsstöðu innan
hans þegar Svavar Gestsson lætur
af því embætti. Sjálfur kveðst hann
þess fullviss að svo verði og segir
styrkleika tveggja andstæðra fylk-
inga koma til með að krystallast
innan flokksins við næsta for-
mannskjör.
Þá telur Össur verða mikil átök
í kringum formannsslaginn og að
lokaniðurstaða þeirra verði mála-
miðlun. Telur hann Ragnar Amalds
þá sem líklegan arftaka Svavars,
sem þó geti mögulega sóst eftir því
að fá að sitja fjórða kjörtímabilið,
en sú regla gildir innan Alþýðu-
bandalagsins að formaður skuli
einungis sitja þijú kjörtímabil.
0 ^
Asmundur Stefánsson forseti ASI:
Æskilegt að hafa
kosningar í haust
Björn Þórhallsson varaforseti ASI tekur í sama streng
FORYSTUMENN Alþýðusambands íslands eru þeirrar skoðunar að
fýsilegri kostur sé að stefna að haustkosningum, en að bíða með
kosningar til miðs næsta árs. Þetta kom fram í samtali blaðamanns
Morgunblaðsins við þá Ásmund Stefánsson forseta ASl og Björn
Þórhallsson, varaforseta ASÍ.
hann teldi haustkosningar vera fysi-
legan kost.
Jón L. Amason, sjötti islenzki stórmeistarinn.
Jón L. Árnason náði
stórmeistaratitlinum í Búlgaríu:
Varð einn í
efsta sæti á
mótinu í Plovdiv
Hlaut 7,5 vinninga
JÓN L. ÁRNASON skákmaður bættist í hóp stórmeistara okkar
í skák i gær, þegar hann fór með sigur af hólmi á alþjóðlega
skákmótinu í Plovdiv i Búlgariu. íslensku stórmeistararnir eru
nú sex talsins. Jón þurfti að ná jafntefli í lokaskákinni sem var
við sovéska skákmanninn Khalisman til þess að öðlast þriðja
áfangann að stórmeistaratitlinum, og það gerði hann og hlaut
þar með 7,5 vinninga. Jón er einn í efsta sæti mótsins. Khalis-
man er Evrópumeistari unglinga.
Jón var að vonum kampakátur þar sem svo virtist sem Khalisman
þegar blaðamaður Morgunblaðs- virtistalvegsættasigviðjafntefli.
ins náði tali af honum í Plovdiv í „Þetta var fremur sterkt mót,
gær: „Ég er nú eiginlega ekki eða í 10. styrkleikaflokki," sagði
búinn að átta mig á þessu enn- Jón og bætti við að meðalstiga-
þá,“ sagði Jón, „það er svo stutt fjöldi skákmannanna sem tefldu
síðan ég náði öðrum áfanganum á mótinu hefði verið ELO 2495.
í Helsinki, að ég hélt að ég fengi Jón kvaðst ekki vita hvað hann
nokkra mánuði til þess að jafna yrði með í ELO stigum eftir þetta
mig á honum." mót, en hann myndi hækka eitt-
Jón sagði að síðasta skákin hvað, þegar nýi stigalistinn kæmi,
hefði ekki verið erfíð - hún hefði en þá myndu bæði mótin í Hels-
verið stutt, eða einungis 16 leikir, inki og Plovdiv bætast þar við.
Stórkaupmenn funda með verðlagssljóra:
»Ég er nú ekki í hópi þeirra
manna sem taka ákvarðanir um
kosningar," sagði Ásmundur,
„þannig að ég hef ekki haft neina
ástæðu til þess að hugleiða málið
af miklu djúpsæi. Hitt er svo annað
mál, að mér sýnist sem tvennskonar
röksemdir mæli með því að það
verði kosningar í haust. Önnur rök-
semdin er sú að þessari ríkisstjóm
er greinilega farið að líða nokkuð
illa, eins og kemur fram í fjölmiðla-
samskiptum þeirra forystumanna
sem þar eiga hlut að máli. Hin rök-
semdin er sú að ýmsir kostir geta
verið því samfara að það sé vitað
þegar samningar eru gerðir, hvaða
ríkisstjóm verður á næsta samn-
ingstímabili."
Ásmundur benti á að væntanlega
vildu flestir fá samningstímabil sem
næði til lengri tíma en frá áramót-
um til miðs næsta árs. Ásmundur
sagði að það sem fyrst og fremst
mælti á móti haustkosningum væri
það almenna viðhorf að æskilegt
væri að ríkisstjómir sætu út sín
kjörtímabil. „Þau vinnubrögð að
stjóm sitji út kjörtímabil eru líklegri
til stöðugleika í þjóðfélaginu. Þegar
ég legg þetta saman, eins og málið
blasir við mér í dag, þá er mín niður-
staða sú að það væri æskilegt að
hafa kosningar á komandi hausti,
og þá kannski nokkuð seint hausts-
ins. Þannig fengi stjómin tækifæri
til þess að standa við það sem hún
heftir lofað varðandi kjarasamninga
á árinu, en kosningar væru afstaðn-
ar þegar kæmi að nýrri samnings-
gerð.“
„Mér sýnist að það geti verið vit
í því að kosið sé til Alþingis, án
þess að kjarasamningar blandist
þar inn í mjög harkalega, sem
manni sýnist ætla að verða, ef ekk-
ert verður gert,“ sagði Bjöm
Þórhallsson varaforseti Alþýðusam-
bands íslands í samtali við Morgun-
blaðið er hann var spurður hvort
Úttekt á markaðsstöðu
innflytjenda í Bretlandi
Sum dæmi verðlagsstofnunar ónothæf segja stórkaupmenn
„VIÐ vinnum að því að fara í gegnum samanburð Verðlagsstofnun-
ar, á verði í Glasgow og Reykjavík, lið fyrir lið og leiðrétta þær
skekkjur sem þar er að finna“ sagði Árni Reynisson, framkvæmda-
stjóri Félags íslenskra stórkaupmanna. „Niðurstöður okkar benda
til þess að í helmingi allra tilfclla hafi íslenskir heildsalar náð sam-
bærilegu eða betra innkaupsverði en verslanir Glasgow. Þær vörur
sem koma óhagstætt út eru iafnframt lítið seldar, og ekki dæmigerð-
ar fyrir neysluna." Að sögn Arna kemur verðlagsstjóri á stjómarfund
félagsins á morgun til að ræða fram komna gagnrýni og fram-
kvæmd slikra kannana i framtíðinni.
Ámi nefndi sem dæmi um fram á að verðlag hér sé allt að
skekkjur í könnuninni að vöruteg- sexfalt dýrara en í Glasgow reynd-
und sú sem notuð var til að sýna ist vera talsvert ódýrari. „Önnur
vörumerki af þessari tegund eru
all miklu ódýrari. Á íslandi eru
notuð árlega um 100 tonn af bökuð-
um baunum en af dýru tegundinni
seldust aðeins um 200 kíló á síðasta
ári. Hér er því ekki um að ræða
nothæft dæmi um verðlag á ís-
landi.“ Félag stórkaupmanna hefur
óskað eftir því að fá öll gögn um
könnunina frá verðlagsstjóra til að
geta gengið endanlega úr skugga
um markaðsstöðu íslenskra innflytj-
enda í Bretlandi.