Morgunblaðið - 08.07.1986, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ 1986
3
Fjögur ungmenni
í sjúkrahús
HARÐUR árekstur varð við afleggjarann að Sumarliðabæ i Rang-
árvallasýslu á sunnudag. Fernt var flutt á sjúkrahús, en meiðsli
þeirra munu ekki vera alvarleg.
Það var skömmu eftir hádegið fólksbifreiðinni, voru flutt á
í gær að Blazer-jeppi ók afleggjar- sjúkrahús með beinbrot og mar.
ann í veg fynr fólksbifreið. Báðar bifreiðamar eru taldar
Kastaðist jeppinn út fyrir veg og ónýtar og leikur grunur á að öku-
sakaði ökumann og farþega ekki, maður jeppans hafí verið ölvaður.
en fjögur ungmenni, sem voru í
Selfoss:
11 sækja
um stöðu
bæjarstjóra
Selfossi.
UMSÓKNIR um stöðu bæjar-
stjóra voru lagðar fram á bæjar-
ráðsfundi á fimmtudaginn. Um-
sóknunum var vísað til bæjar-
stjómar, sem kemur saman á
næstunni.
Ellefu sóttu um stöðu bæjar-
stjóra. Fimm þeirra óskuðu nafn-
leyndar en hinir sex eru: Guðjón
Sigurðsson, skólastjóri Laugaskóla
í Dalasýslu, Þorlákur Helgason,
framhaldsskólakennari á Selfossi,
Eriendur Daníelsson, lögregluþjónn
á Selfossi, Bjöm Stefánsson,
Reykjavík, Baldur Halldórsson,
Kópavogi, og Eggert J. Leví, skóla-
stjóri Húnavallaskóla.
— Sig.Jóns.
Varnarlið-
ið hreinsar
gamalt skot-
æfingasvæði
VARNARLIÐIÐ ætlar að hreinsa
til á gömlu skotæfingasvæði sinu
austan við Grindavíkurveg næstu
vikur. Verður því nokkur umferð
hermanna um svæðið.
Að sögn Sverris Hauks Gunn-
laugssonar, skrifstofustjóra vamar-
máladeildar utanríkisráðuneytisins,
þarf fólk ekki að láta sér bregða
þótt hermenn sjáist á vappi. „Þetta
svæði var notað á ámnum 1954—
1960 sem skotæfíngasvaaði og
þama er ýmislegt jámamsl sem við
viljum að sé §arlægt,“ sagði hann.
„Einnig kann að vera að þama leyn-
ist gömul skotfæri, sem við viljum
ganga úr skugga um að séu hættu-
laus. Svæðið er ansi stórt, svo það
tekur nokkum tíma að hreinsa það
allt.“
Hreinsun Vamarliðsins verður í
samvinnu við löggæsluyfírvöld á
staðnum og Landhelgisgæsluna.
Skák:
Úrslit á
World Open
BANDARÍSKA „World Open“-
skákmótinu lauk í Fíladelfíu um
helgina. Þrír íslendingar voru
meðal þátttakenda, þeir Helgi
Ólafsson, Jóhann Hjartarson og
Margeir Pétursson.
De Firmian frá Bandaríkjunum
hreppti fyrstu verðlaun á mótinu,
með 7,5 vinninga af 9 mögulegum.
Helgi Olafsson lenti í 8.—20. sæti
með 6,5 vinninga. Margeir og J6-
hann vom báðir með 6 vinninga.
Þess má geta að De Firmian
gekk á brott með hæstu verðlaun
í skákmóti vestra í vasanum. Þau
námu liðlega 861.000 krónum.
L
íambapiparsteik
að hætti húsbóndans
Handa4
1 þennan rétt má nota innanlærísvöðva,
lambalundir eða lambafille.
800g lambakjöt
4-5 msk matarob'a
2 msk smjör
2mskhveiti
lmsksojasósa
1 msk grófmulinn, svarturpipar
látsktimian
2dlrjómi
2 msk koníak eða brandy
iá msk kjötkraftur
Kjötið skorið í hœfilega stórar sneiðar og
barið létt. Salti, piparog timian nuddað í
kjötið. Olían er hituð á pönnunni. Kjötið
er brúnað í V/2 mín á hvorri hlið, síðan
sett til hliðar, hveitinu stráð yfir olíuna og
hrœrt saman, rjómanum hellt útáog síð-
an er afganginum afkryddinu og smjör-
inu bœtt rólega saman við. Ef þetta
þykknar um ofeða verður of sterkt má
bœtavatniútí.
Þegar sósan er til er kjötið sett út í sósuna
á pönnunni og látið sjóða í V2 mín.
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
Við búum við þau forréttindi að eiga kjöt sem er
í fremstu röð á heimsmarkaði
- hreint og algjörlega ómengað af hvers konar
aukaefnum - kjöt af íslensku fjallalambi.
Einstök gæði hráefnisins gefa okkur ótrúlega
fjölbreytta möguleika á matreiðslu
hvort sem við viljum á foman, hefðbundinn
eða nýjan hátt.
Hver aðferð lýtur eigin lögmálum sem vert er að
kynna sér til að ná góðum árangri.
Og verið óhrædd við að prófa nýjar aðferðir.
- Kjöt af íslensku ijalialainbi svíkur aldrei.
Margir telja frampartinn besta hluta lambsins.
Hann er ódýrari en læri og hryggur,
safaríkur og hentar vel í hvers konar pottrétti eða
heilar steikur og er frábær á grillið. Skerið
burtu sýnilega fitu ef þið viljið magurra kjöt.
• Látið frosið kjöt þiðna í ísskáp 4-6 daga fyrir
notkun og standa við stofuhita síðustu klukku-
stundimar - og kjötið verður enn meyrara.
• Notið ekki of sterkt krydd. Lambið lifir
á safaríkum villtum jurtum - leyfið bragðinu
að njóta sín. íslenska blóðbergið hæfir kjötinu
mjög vel.
• Prófið að steikja stórar steikur við lágan hita
t.d. 140°C í ca. 45 mín pr. kíló.
Brúnið síðan við hærri hita í 10 mínútur og leyfið
steikinni að standa stundarkom (5-10 mínútur)
áður en máltíð hefst, þá dreifist safinn um kjötið.
• Saltið ekki á skoma fleti fyrr en eftir steikingu.
00
a
ðmvísi lærissneiðar
með skhtku og grænmeti
Handa4
12 þunnar sneiðar úr lærí, skomar langs-
umafheilulærí
Vt tsk nýmalaður pipar
1-2 msk matarotia
12 þunnar sneiðar reykt skinka
1 meðalstórt blómkábhöfuð
150 g ferskir sveppir eða hálfdós
niðursoðnir
5 ferskir tómatar eða hálfdós
niðursoðnir
2 msk smjör eða smjörlúd
250g frosnar grænar baunir eða
hálfdós niðursoðnar
Þvoið blómkálið og skiptið í greinar.
Þvoið sveppina í saltvatni og skerið í
tvennt. Afliýðið tómatana með því að
dýfa þeim í sjóðandi vatn. Dósatómatar
eru yfirleitt afhýddir.
Hitið smjör í potti, sjóðið sveppina,
blómkálið og baunimar í smjörinu í
nokkrar mínútur. Efþið emð með dósa-
baunir, eru þœrsettar í, þegar blómkálið
og sveppimir eru soðnir. Gœtið þess að
þetta brenni ekki. Setjið síðan tómatana
út í, lok á pottinn og sjóðið í nokkrar
mínútur.
Stráið pipar á kjötsneiðamar, vefjið upp
skinkuna og sneiðamar utan um. Festið
með tannstöngli.
Hitið olíuna á pönnu þar til rýkur úr
henni og steikið rúllurnar á öllum
hliðum, þar til þœr em vel brúnaðar.
Setjið grœnmetið á fat, raðið rúllunum
ofan á.
/ A 'JjL'
™ ^ooa máltn
MARKAÐSNEFND