Morgunblaðið - 08.07.1986, Qupperneq 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ1986
NORÐD
KK
— sumar sem vetur —
NORÐDEKK
valin munstur fyrir
íslenskar aðstæður.
Islensk framleiðsla í hæsta gæðaflokki.
UMBOÐSMENN UIVI
LA.ND ALLT
Holtadekk sf. Bjarkarholti, Mosfellssveit. S. 91-666401
Hjólbarðaviðgerðin sf. Suðurgötu 41, Akranesi. S. 93-1379
Hjólbarðaviðgerðin sf. Dalbraut 14, Akranesi. S. 93-1777
Hjólbarðaþjónustan, Borgarbraut 55, Borgarnesi. S. 93-7858
Sveinn Sigmundsson, Grundartanga 13, Grundarfirði. S. 93-8792
Hjólbarðaverkstæðið Suðurgötu, ísafirði. S. 94-3501
Vélsm. Bolungarv. hf. Hafnarg. 57—59, Bolungarvík. S. 94-7380
Vélaverkstæði Gunnars, Tálknafirði. S. 94-2633
Vélsmiðjan Vlk hf., Hafnarbraut 14, Hólmavík. S. 95-3131
Bflaverkstæðið Klöpp, Borðeyri. S. 95-1145
Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi. S. 95-4200
Hjólbarðaverkstæði Hallbjörns, Blönduósi. S. 95-4400
Hjólið sf. Norðurlandsvegi, Blönduósi. S. 95-4275
J.RJ. bifreiðasmiðja hf., Varmahlíð. S. 94-6119
Áki hf., bifreiðaverkst., Sæmundargötu, Sauðárkróki. S. 95-5141
Vélsmiðjan Logi Sauðármýri 1, Sauðárkróki. S. 95-5165
Bifreiðaverkstæði Ragnars, Ránargötu 14, Siglufirði. S. 96-71860
Hjólb.þjónusta Heiðars, Draupnisgötu 7k, Akureyri. S. 96-24007
Hjólbarðaþjónusta Hvannavöllum 14b, Akureyri. S. 96-22840
Smurst. Olís og Shell, Fjölnisg. 4a, Akureyri. S. 96-21325
Kambur hf., bifreiðaverkstæði, Dalvík. S. 96-61230
Kaupfélag Þingeyinga, Húsavík. S. 96-41444
Hjólbarðaþjónustan Borgarfirði, Borgarfirði eystra. S. 97-2980
Dagsverk sf. Vallavegi, Egilsstöðum. S. 97-1118
Ásbjörn Guðjónsson, Strandgötu 15a, Eskifirði. S. 97-6337
Benni og Svennþ Strandgötu 14, Eskifirði. S. 97-6399
Vélaverkstæði Björns og Kristjáns, Reyðarfirði. S. 97-4271
Felgan s.f. Fóskrúðsfirði. S. 97-5108
Kristján Ragnarsson, Hátúni, Djúpavogi. S. 97-8999
Smurstöð og dekkjaþjónusta, Hafnarbraut 45, Höfn. S. 97-8392
Verslun Sig. Sigfússonar Skólabrú 4, Höfn. S. 97-8121
Bifr.verkst. Gunnars Valdimarss. Kirkjubæjarklaustri. S. 99-7630
Bílaþjónustan, Dynskálum 24, Heliu. S. 99-5353
Gunnar Vilmundarson bifvélavirki, Laugarvatni. S. 99-6215
Hjólbarðaverkstæðið, Flúðum. S. 99-6618
Gúmmívinnustofan, Austurvetji 58, Selfossi. S. 99-1626
Þórður G. Sigurvinsson, Lýsubergi 8, Þorlákshöfn. S. 99-3756
Aðalstöðin hf., Hafnargötu 86, Keflavík. S. 92-1515
Smurstöð og hjólbarðaþjón. Vatnsnesvegi 16, Keflavík. S. 92-2386
Dekkið, Reykjavíkurvegi 56, Hafnarfirði. S. 91-51538
Hjólbarðahöllin Fellsmúla 24, Reykjavík. S. 91-81093
Hjólbarðastöðin sf. Skeifunni 5, Reykjavík. S. 91-33804
Hjólbarðaverkstæði Ásgeirs, Hátúni 2a, Reykjavík. S. 91-15508
Hjólbarðaverkst. Jóns Ölafssonar Ægislðu, Reykjavlk. S. 91-23470
Höfðadekk hf. Tangarhöfða 15, Reykjavík. S. 91-685810
Gúmmíkarlarnir, Borgartúni 36, Reykjavík. S. 91-688220
NORÐDEKK
öryggisins vegna
CUMMI
VINNII
STOflVN
RÉTTARHÁLSI2
s. 84008/84009 / SKIPHOLTI 35 s. 31055
„Gott að búa á
Vestfjörðum“
Rætt við David Koester, ungan Bandaríkjamann
Það færist í vöxt að útlendingar
séu búsettir á íslandi um lengri eða
skemmri tíma. Oftast eru íslending-
ar forvitnir að vita hvers vegna
viðkomandi hefur sest hér að. David
Koester að gera rannsóknir á Is-
lendingum. Hann er tæplega þrí-
tugur Bandaríkjamaður sem býr á
Isafirði og rannsakar sögulega vit-
und Islendinga. „Söguleg vitund
Islendinga, hvað er nú það?“ spyrja
vafalaust margir.
David var spurður að því hvað
hann væri menntaður og hvað hann
væri_ að rannsaka.
„Ég er með BA-próf í mannfræði
og þjóðfélagsfræði og MA-próf í
mannfræði frá University of
Chicago og á aðeins eftir að skrifa
doktorsritgerð. Hún á að heita
„Söguleg vitund íslendinga" og er
um hugmyndir íslendinga um sögu
og hvemig fólk skynjar sögu, ekki
bara Islandssögu heldur t.d. sögu
fyrirtækja eða stofnana, hvemig
saga kemur inn í daglegt líf fólks
í dag.“
— Fólki gæti dottið í hug þegar
það heyrir að þú ert mannfræðingur
að þú sért að rannsaka líkamsgerð
íslendinga — bein o.s.frv. Hver er
munurinn á þeirri mannfræði sem
þú ert lærður í og hinni?
„Munurinn felst eiginlega í túlk-
un orðsins. I Bandaríkjunum
flokkast t.d. fomleifafræði undir
mannfræði og sú mannfræði sem
ég er lærður í fjallar um uppbygg-
ingu þjóðfélagsins og hvemig fólk
lifír og það er ekki síður mikilvæg-
ara en bein og þess háttar til að
skilja bæði nútíð og fortíð. Þessi
túlkun sem þú minntist á er út af
því að upphaflega rannsökuðu
mannfræðingar fmmstæðar þjóðir
en þegar þeir fóm að rannsaka
samfélög víðar í heiminum, þar á
meðal á vesturlöndum, þá breittist
þessi túlkun."
— En af hverju valdirðu Island?
„Ég hafði áhuga á að gera rann-
sóknir hjá fólki sem býr á norður-
hjara. Ég var fyrst að hugsa um
að fara til Rússlands, af því að ég
hafði lært rússnesku í háskólanum,
en það var ekki mjög aðgengilegt
svo að ég valdi ísland."
— Þegar þú komst svo til íslands
þá fluttist þú til Isafjarðar. Hvernig
stóð á því?
„Ég hafði lesið bók, sem var til
á bókasafninu í háskólanum í
Chicago, ævisögu Hannesar Haf-
stein og ég vissi að hann hafði verið
á ísafírði og ég vildi ekki vera í
Reykjavík svo mér datt í hug að
það væri sniðugt að fara til ísafjarð-
ar.“
— Hvernig hefur þér svo líkað
að búa þar?
„Mér hefur líkað það ágætlega,
mér fínnst gott að búa á Vestfjörð-
um.“
— Nú varst þú að kenna í gmnn-
skólanum í Bolungarvík. Hvemig
stóð á því að þú fórst út í það?
„Eitt af því sem ég var að rann-
saka vom hugmyndir bama um
sögu og ég vildi kynnast skólakerf-
inu og fólki á Vestfjörðum. Það var
búið að ráða kennara að gmnnskól-
anum á ísafírði en ég sá auglýsingu
þar sem óskað var eftir kennurum
í Bolungarvík og ég hringdi í skóla-
stjórann og það bráðvantaði
enskukennara.“
Hluti áhafnar Pen Duick III. Frá vinstri: Patrice Pieuot, Patrick
Besanton, formaður Rockall International, Anne Salavn, Olivier
Sailly, franski sendiherrann Yves Mas Sylvie Pollien, sem sigldi á
seglbrettinu norður fyrir heimskautsbaug, Jean-Luc Drovin, Bert-
land Paul-Dauphin og Eric Viney. Sá sem er að klifra í mastrinu
heitir SVO Christian JuyaUX. Morgunblaðið/Bjami
Pen Duick III. Myndin er tekin
í Vopnafirði.
Á seglbretti norður
fyrir heimskautsbaug
UNG frönsk stúlka, Sylvie Polli-
en, sem er stödd her á landi i
firMaUfercfHrlRr!
28 SÆTIÁ TOMBÓLUPRÍ S - EKXIMISSAAF EINU ÞEHUtA
GILDIR FYEIRALLA,
STDDENTA SEM ASRA.
Ath.: FlugvaJlarekattur er ekkl
innlíallim í verðunum.
Bf þig langar til að demba þér I hræódýra ferð um
Evrópu getum vlð boðið þér beint flug til Zurich í
Sviss og bíl í eina eða tvær vikur og/eða gistingu á
hóteli, svo að eitthvað sé nefnt af þeim mögulelkum sem
við bjóðum í þessum „pakka“. - Frá Sviss liggja vegir til
allra átta: Frakklands, Austurríkis, ítaJiu, íýskalands — og
lengra ef þú vilt; þú ert þinn eigin
fararstjóri.
Timl: 19. Júlí - 1. ágúat
Verð: Nokkrir möguleikar:
Flug + glsting í elna nótt (eftir það á eigin
spýtum: 18.480,—
Flug + gisttng í eina viV.u (m.v. 4 í bíl):
14.890,-
Flug + tennlsnámskeið i vilcu + 1/2 fæðl:
83.800,-
Flug + ... ? I ? - já, möguleikaxnlr eru
marglr. Hafbu samband!
SKRIFSTOFA
STÚDENTA
Hringbraut,
sími 25822 og 16850
a
hópi nokkurra franskra sig'linga-
manna, vann fyrir nokkrum
dögum það afrek að sigla á segl-
brettí norður fyrir heimskauts-
baug.
Hér er um að ræða fjórtán manna
hóp nokkurra franskra siglinga-
manna frá félaginu „Rockall Inter-
national". Þau sigldu hingað á
seglbátnum „Pen Duick III“. Skút-
an er í eigu Eric Tabarly eins
fremsta siglingamanns veraldar.
Hún er 17,45 metra löng og 13,4
tonn á þyngd. Seglhafíð getur orðið
allt að 400 fermetrar. Eric Tabarly
hefur í fjórgang siglt umhverfís
jörðina á „Pen Duick III" og unnið
fjölda keppna á henni, m.a. hina
fræga Cote d’or-keppni. Eric Tab-
arly er ekki með í þessum leiðangri.
Hugmyndin að þessari ferð er
komin frá Rockall-fólkinu og hefur
Patrick Besanzon, formaður félags-
ins, borið hitann og þungann af
öllu skipulagi ferðarinnar.
„Það kom okkur eiginlega helst
á óvart hvað veðrið var gott hérna,"
sagði Patrick í samtali við Morgun-
blaðið. „Við höfðum eiginlega
vonast eftir meira roki.“ Siglingin
til landsins tók átta daga og komu
þau að landi við Djúpavog. Þaðan
var síðan siglt kringum landið og
komið við í Vopnafírði, Seyðisfirði,
Húsavík og Hólmavík. í Homvík
var síðan lagt við akkeri og segl-
brettaferðin undirbúin og fram-
kvæmd.
Hinni 24 ára gömlu Sylvie Pollien
tókst í annarri tilraun ætlunarverk
sitt, að fara norður fyrir heim-
skautsbaug og til baka á seglbretti.
Vegalengdin sem hún sigldi var 25
sjómílur og tók það 5 klukkustund-
ir. Með henni fóru tveir öryggis-
bátar auk þess sem islenskur
fiskveiðibátur var þeim til aðstoðar.
„Ég hef aidrei gert neitt þessu
líkt áður," sagði Sylvie við Morgun-
blaðið. „Ég hef siglt mikið á
stöðuvötnum og sjónum við Frakk-
land og voru mestu viðbrigðin
öldugangurinn og hversu kalt var
í sjónum héma, ég fékk að fínna
fyrir því þar sem ég féll i vatnið
nokkmm sinnum."
Hópurinn leggur nú af stað í
bflferð upp á hálendið. Sylvie tekur
auðvitað með sér seglbrettið í ferð-
ina. „Ég vonast til að fínna einhvers
staðar stöðuvatn þar sem ég get
siglt milli ísjaka," sagði hún að lok-
um.