Morgunblaðið - 10.07.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.07.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1986 9 Snjallir sparifjáreig- endur ættu aö eiga eitt sameiginlegt Að eiga viöskipti við leiðandi fyrir- tæki á sviði fjár- vörslu, fjármála- ráðgjafar og verð- bréfaviðskipta Einingabréf Samvinnusjóösbréf Skuldabréf Eimskips Skuldabréf Glitnis hf. Bankatryggö bréf Veöskuldabréf Sölugengi verðbréfa 10. júlí 1986: Veðskuldabréf Verðtryggð Óverðtryggð Með 2 gjaldd. á ári Með 1 gjaldd. á ári Sölugengi Sölugengi Sölugengi 14%áv. 16%áv. Hæstu Hæstu Láns- Nafn- umfr. umfr. 20% leyfil. 20% leyfil. tími vextir verðtr. verðtr. vextir vextlr vextir vextir 1 4% 93,43 92,25 90 87 86 82 2 4% 89,52 87,68 82 78 77 73 3 5% 87,39 84,97 77 72 72 67 4 5% 84,42 81,53 71 67 66 63 5 6 7 8 9 10 Hávöxtunarfélagið hf verðm. 5000 kr. hlutabr. 9.200- kr. 5% 81,70 78,39 5% 79,19 75,54 5% 76,87 72,93 5% 74,74 70,54 5% 72,76 68,36 SÍSbréf, 19851.11.12.661-pr. 10.000-kr. Einingaskuldabr. Hávöxtunarfélagsins verð áeiningu kr. 1.614- 5% 70,94 63,36 SSbréf, 19851. fl. 7.535- pr. 10.000- kr. Kóp. bréf, 19851. fl. 7.299- pr. 10.000- kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf. Vikurnar 8.6.-21.6.1986 Verðtr. veðskbr. Öll verðtr. skbr. Hæsta % Lægsta% 19 15 19 10 Meðalávöxtun% 16,89 15,60 KAUPÞINGHF Húsi verslunarinnar S68 69 88 „Algjör klofn- ingur í flokkn- um“ Alþýðublaðið fjallar í forystugrein í gær um átökin i Alþýðubandalag- inu. Þar segir m.a.: „Yfirlýsingar Össurar Skarphéðinssonar í tíma- ritínu Heimsmynd jafn- gilda stríðsyfirlýsingu, og ef fram fer sem horf- ir eru litlar likur á þvi að unnt verði að koma í veg fyrir algjöran klofn- ing í fiokknum. Stað- hæfingar Óssurar um verkalýðsforystu flokks- ins og þá einkum Ásmund Stefánsson, for- seta ASÍ, eru þess eðlis, að þar verður ekkert dregið í landi. Ef marka má orð Öss- urar snýst baráttan um völdin í fiokknum; allt frá þingmennsku og tíl formennsku . . .“ Síðar í greininni segir: „Hlutverk Svavars Gestssonar f þessum átökum er erfitt og held- ur ólfldegt að honum taldzt að bera klæði á vopnin. Til þess er slag- urinn orðinn of hat- rammur. Að venju er þáttur Ólafs Ragnars Grfmssonar í þessum átökum heldur óljós. Hann hefur hinsvegar haft mikil afskiptí af átökunum . . .“ „Gróusögnr - áróðursher- ferð“ Ásmundur Stefánsson, forsetí ASÍ, segir í við- tali við Morgunblaðið f gær, að fullyrðingar Öss- urar Skarphéðinssonar, ritstjóra Þjóðviljans, f viðtali við tímaritíð Heimsmynd séu „Gróu- sögur, sem sumar hveij- ar hafi eldd farið hærra en svo að ég hef aldrei heyrt þær“. I fréttafrá- sögn Morgunblaðsins segip „Asmundur kvaðst telja að þetta viðtal Öss- iRNARGnClN Átökin í Alþýðubandaiaginu ógna nú framtíð þess ,t.Tk. ,TMU I p.lnT d^lurn. wn nu .ru TjPD' «ll3»""<*» «1 r:r==.:==r£v, a->i«i»n.«i»N«*;ni . .«• ÖÖ'nú «•«' hLIÍ ÖMU^h^.^.k'S^tdut. •• m«,n.J o0 •nn*n rað. Þ... «-•' teÆSSfíS ssæsæzisxi IL..T—~ ingu og .1 l'vn h.ldur Mffl horllr. .ru lltl.r Hk- w* •" jm.rwlWogh.ldur dliw.gt tA honum twx.t ur é þvl, tA unnt v*rðl að kom. I veg fyrtr rtg|ör- ^ b*r. klwðl á vopnm Tll þ... .r »l*0JJnnn tn klolnlng I tlokknum Sl^h«tlngwO»*urw Ai . ~ i nnm ! t"'O Þurll tá .trlð. orðlnn ol h.trwnmur Að vontu .r Þáttur OJI» umy.r»^yð.torY.lu(IOkk^n.og Þá^nkumum "‘Þ^^f1JJ?7*^kr.ptKJ Urnr»ður um R^rtw. Orlm.wn.-1 Þ*Mum “*“m 5a^areasaaw jr-- torm.nn.ku Arávr h.ns » valdak.rliö I tlokkn télMÍhvQflluaU* I l.lwt.kum magnaat. og Þ«r.,ga .ttlr aö varða m|ðg a arsssassssÆs sSv&aa --k.--- varó band. hafðu ... t£> aaWtli ___dugað akammt hvarjum. Flokkur eilffðarátaka Ófriðarbálið í Alþýðubandalaginu er engin nýlunda lengur, frem- ur viðvarandi ástand. Það fer að verða flokkseinkenni Alþýðu- bandalagsins að þar gerist sérhver hælbítur annars. Það er af og frá að stríðandi fylkingar, sem eru margar, beri traust hver til annarrar. Traust hins almenna manns til Alþýðubandalagsins er og löngu liðin tíð, hafi það eitthvert verið. Staksteinar glugga í dag í forystugrein Alþýðublaðsins í gær um þessi átök. urar væri liður í áróðurs- herferð ákveðinna afia innan Alþýðubandalags- ins, þar sem reynt væri að gera þvi skóna að hann væri valdasjúkur maður, sem auk þess að vilja halda öllu þvi sem hann hefði hjá Alþýðu- sambandinu, hefði hann reynt að gerast yfirrit- skoðari Þjóðviljans, þingmaður flokksins, formaður flokksins og ráðherra. „Það má segja að sUkt beri vott um nokkurt traust á atgervi minu, bæði andlegu og Ukamlegu," sagði Ás- mundur." Forseti ASÍ heldur áfram að fjalla um þá félaga Ólaf Ragnar Grimsson og Ossur Skarphéðinssson: „Ég held að þó að menn getí út af fyrir sig látíð sér { nokkuð léttu rúmi liggja, þótt ofstæk- isfullir menn geri mig að allsheijargoða til lands og sjávar í sínum mar- tröðum og sálarþreng- ingum, þá sé það stórum alvarlegra ef að ritstjóri Þjóðviljans Utur á það sem hlutverk sitt, að beita Þjóðviljanum í inn- anhússátökum. Beita málgagni fiokksins fyrir afmarkaðan hóp í flokknum, að ekki sé tal- að um ef með þvi er verið að undirbúa ldofning fiokksins og sérframboð með Bandalagi jafnaðar- manna og fleiri aðilum. Slikt tel ég að gangi þvert á starfsskyldu rit- stjóra Þjóðviljans," sagði Ásmundur Stefánsson í viðtali við Morgunblaðið. Hver treystir slíkum flokki? Alþýðubandalagið hef- ur skipt sér upp i stríðandi fylkingar, sem eiga ekki, að þvi er virð- ist, traustsvott hver til annarrar. Þess er ekki að vænta að hinn almenni borgari getí borið traust tíl sliks flokks. „Alþýðublaðið hefur einnig þurft að striða við hugsjónalega úlfa- kreppu,“ segir Alþýðu- blaðið í tilvitnaðri forystugrein, til viðbótar persónulegum átökum og skitkastí. Enginn veit lengur hvert þessi flokk- ur stefnir, hvorki i einstökum meginmálum né yfirhöfuð. Slikum flokld getur enginn treyst né fylgt, nema sá sem er í fjötrum vanans. Sá sem fylgir Alþýðu- bandalaginu veit alls ekki, hveiju hann fylgir, hvað verður ofan á i þess- ari ormagryfju eilífðar- átaka og bræðravíga. Það væri synd að segja að þegar hafi ekki nóg gengið á hjá þessum dæmigerðasta ófriðar- fiokki islenzkra stjórn- mála. Engu að síður lýkur Alþýðublaðið for- ystugrein sinni með þessum spádómsorðum: „Deilurnar f Alþýðu- bandalaginu eiga eftir að magnast, og þær eiga eftir að verða mjög af- drifaríkar fyrir framtíð flokksins." Er ekki meira en tímabært að leita til Friðar- og menningar- samtaka islenzkra kvenna um setja niður deilur á þessum heima- slóðum? VATERM HITASTÝRÐ BLÖNDUNARTÆKI FYRIR STURTU OG BAÐKER Hitastýrðu blöndunartœkin frá VÁRGÁRDA eru með afar nákvœma hita- og flœðistýr- ingu, sem bregst fljótt við þegar setja á hvaða hitastig sem er. Sparar Ifka heitt vatn. VERÐ AÐEINS KR. 5.700,- VATNSVIRKINN HF. ÁRMÚLI 21 - PÓSTHÓLF 8620 - 128 REYKJAVlK SlMAR VERSLUN 686455. SKRIFSTOFA 685966 - VÖNDUÐ VINNA - VANDAD VERK TSíHamatkadiilinn {iifl1 ■cfi-iatiisg'ötu 12-18 Suzuki bitabox 1984 Gulur, ekinn 53 þ. Hentugur sendibíll fyrir smáfyrirtæki. Verö 280 þús. MMC Colt GLX 1986 Hvítur, 5 gíra, útvarp, segulband, ekinn 12 þ. Verö 390 þús. •miw Mercedes Benz 190 1983 Grænn, beinskiptur, aflstýri, sóllúga, snyrti- legur. Verö 720 þús. Mazda 323 1,3 saloon 1985 Grænsans, ekinn aðeins 8 þ. km. Þægilegur smábíll. Verð 360 þús. Daihatsu Taft 1983 Hvítur, breið dekk o.fl. Góður jeppi. Verð 320 þús. •------ Suzuki Fox 413 1985 Hvitur, ekinn 8 þ., breið dekk, yfirbyggöur hjá Ragnari. Verð 580 þús. Daihatsu Charade 1983 Vínrauður, 3ja dyra, gullfallegur smáblll. Ekinn ca. 50 þ. Verð 230 þús. Volvo 245 GLE 1984 Grænsans, álfelgur, topplúga, toppgrind o.m.fl. Verð 650 þús. Chevrolet Impala '78 Svartur, nýupptekin vél. Fallegur sterkur bfll. Verð 350 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.