Morgunblaðið - 10.07.1986, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 10.07.1986, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1986 45 St)örnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson Krabbi (2 l.júní-22.júlí) I greinum um Krabbamerkið undanfarnar vikur hefur aðal- lega verið talað um hið dæmigerða Krabbamerki. I dag ætla ég að íjalla um Krabbann út frá öðru sjónar- homi, eða því hvemig hann birtist þó hann sé ekki áber- andi eða dæmigerður. Astæð- an fyrir því er sú að þó einhver maður sé ekki dæmigerður fyrir ákveðið merki þá birtist eðli þeSs samt sem áður, ef ekki á yfirborðinu þá eftir ein- hveijum krókaleiðum. Tilfinningaríkur I umfjöllun um hinn dæmi- gerða Krabba er yfirleitt sagt að hann sé tilfinningaríkur, næmur, umhyggjusamur og verndandi, mikill heimilismað- ur, íhaldssamur og haldinn sterkri öryggisþörf. Hann er einnig sagður varkár og oft feiminn. Þó þessi orð geti átt ágætlega við flesta Krabba em þeir Krabbar til sem eiga erf- itt með að skrifa undir marga þessara eiginleika. Astæðan fyrir því er yfirleitt sú að við- komandi hefur margar plánet- ur í öðmm ólíkum merkjum eða að ein pláneta sem er gjör- ólík eðli Krabbans er sterk í korti viðkomandi. Krabbar 1949-54 Sem dæmi má nefna að Úran- us, pláneta frelsis, sjálfstæðis, nýjunga og þess að þola ekki vanabindingu, var í Krabba- merkinu frá 1949-1956. Það táknar að á þeim ámm fædd- ust Krabbar sem em að mörgu leyti gerólíkir hinum hefð- bundna Krabba. Úranus- krabbarnir Krabbar þessara ára em dæmigerðir Krabbar að því leyti að þeir em eftir sem áður tilfinningamiklir og næmir. Þeir eiga það ríkt í eðli sínu að skynja vel líðan annarra, finna til með fólki og vilja hjálpa vinum sínum ef illa stendur á. Þeir em einnig næmir á andrúmsloft í húsum o.þ.h., em í innsta eðli sínu tilfinningamenn. Þörf Úranus- ar fyrir frelsi og nýjungar gerir hins vegar að verkum að var- kámin og þörfin fyrir öryggi hverfur. Margir Krabbar sem fæddir em frá 1949-1956 (þeir sem hafa Úranus við Sólina) em því sífellt að breyta til í lífi sínu, t.d. að skipta um heimili, vinnu og lífsstíl. Þeir þola ekki vanabindingu og em alls ekki íhaldssamir. Innst inni þrá þeir kannski öryggi og varanleika, en geta eigi að síður ekki fest sig niður. Skelin Við skulum hugsa okkur Krabba sem em í stjómmálum eða viðskiptum. Menn sem em ákveðnir og drífandi persónu- leikar og virðast leggja alla orku sína í starfið en virðast litlir tilfinningamenn. Ekki er þó allt sem sýnist. í fyrsta lagi hafa Krabbar hæfileika til að setja upp skel. Þeir setja stund- um upp, og þá sérstaklega karlmenn, heldur grófa og hryssingslega grímu til að hylja viðkvæmt hjartað. A bak við gervi stjómmálamannsins og viðskipitajöfursins sem þú heldur kaldan karl getur því auðveldlega leynst varkár, íhaldssamur og ástríkur faðir og heimilismaður. Pabbinn Þörf Krabbans til að vemda aðra kemur yfirleitt fram, hveijar svo sem aðstæður eða starf em. Stjómmálamaðurinn verður landsfaðir og bamlausir Krabbar taka einhvem vinnu- félaga eða ættingja upp á arma sína. X-9 OFVfíST/ -ER p/tS V PjÖft/WAftf; l///i// p/tfA'/lPÉSTJr/ I fEfJA /U6tf£RJAR ZE/r I /rfA £KH/ / /kf? /’/iC’O/zf/lA/ ^ jA. C/ trryryA ' fyPDC/ U/T FJUáK£JA/?f/fá ÖLL Mrartæm sm ó72/í>bf4 - Sxop/t/ fRTU E/TTYf//l& ffáyr- ///// 7 SJua/p/ rjór/J!- A/APuR F/ý/A /4 fsSSU ///>?- J4FF?/*/J/ TOMMI OG JENNI T -~~Z r P, JF/SU’- EK.K.I ÚT ÚR 0RÉF- RDKA J / LJOSKA FERDINAND SMÁFÓLK IN CASE VOU'RE INTERESTER THERE'S A ZAMBONI HEAPEP VOUR UIAY! A ZAMBONI IS THE MACHINETHATRESURFACES THE ICE BETOJEEN PERIOPS AT A HOCKEY 6AME... IM TOO VOUNö TO BE RE5URFACEPÍ > Það er Zamboni á leið til Hvað er Zamboni? þín, ef þú hefur áhuga! Zamboni er vél sem setur nýtt lag á völlinn í hálfleik í ísknattleik Ég er of ung til að fá nýtt islag á mig. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Keppnisformið var tvímenn- ingur og því leyfði vestur sér að dobla sex tígla suðurs. Það reyndust slæm mistök, því suður ákvað að breyta í sex grönd. Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ ÁKD95 VÁK92 ♦ Á6 *KD Vestur VD108763 I ♦ DG32 ♦ 64 Austur ♦ G762 V5 ♦ 9 ♦G1098752 Suður ♦ 1083 VG4 ♦ K108754 ♦ Á3 Vestur Norður Austur Suður 3 hjörtu Dobl Pass 5 tíglar Pass 6 tíglar Pass Pass Dobl Pass Pass 6 grönd Pass Pass Pass Sex tígla má reyndar vinna með því að spila út tígultíunni að heiman og negla níuna blanka. Sem væri sjálfsögð spilamennska eftir doblið, en líka rétt öiyggisspilamennska, þótt vestur hefði haft vit á að passa sex tígla. En hér em það sex grönd sem eru til umræðu. Sá samningur virðist ekki beysinn þar eð báðir líflitimir liggja illa. En sagnhafi var hverfí smeykur. Hann drap laufútspil vesturs í blindum og spilaði fjórum sinnum spaða. Austur skilaði laufí, sem sagn- hafí átti heima á ás og hélt af stað með hjartagosann, drottn- ingu og ás. Norður ♦ 9 V K92 ♦ Á6 ♦ - Vestur Austur ¥ 1087 li í- ♦ Dg3 ♦ 9 ♦ - ♦ 98752 Suður ♦ - V4 ♦ K10875 ♦ - Síðasta spaðanum var spilað og vestur gat enga björg sér veitt. Hann henti hjarta og sagn- hafí fékk 12. slaginn á hjarta- tvist eftir að hafa svínað níunni. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Búdapest í vor kom þessi staða upp í skák alþjóðlegu meistaranna Ralf Lau, V-Þýzkalandi, sem hafði hvitt og átti leik, og Klaus Berg, Danmörku. & ' Am......i M" ---- ---- Svörtu riddaramir eru illa stað settir og Daninn saup seyðið a því: 22. Rxg5! (22. h4 var einnij öflugt, en það er skilyrði að fóm: liði til að komast í þennan dálk — hxg5, 23. Hxg5+ — Rg7, 24 Hd4 - f6, 25. Dxe€+ - Hf7 26. Dxf6 og svartur gafst upp Lau sigraði glæsiiega á mótinu hlaut 10 v. af 13 mögulegum Hann hlaut áfanga að stórmeist aratitli. { 2.-4. sæti urðu þei Berg, Danner (Austurríki) oj Kindermann (V-Þýskalandi) me< 8 v. Honfi varð efstur heima manna, hlaut 7'h v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.