Morgunblaðið - 10.07.1986, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.07.1986, Blaðsíða 5
5 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1986 og sala píputóbaks um 21,67%. Upphaflega var skylt að merkja alla vindlingapakka viðvöruna- rmerkjum landlæknis frá áramótum 1984-85, en síðan var gefinn frest- ur til miðs árs í fyrra. Ljóst er að einhver samdráttur hefur orðið á sölunni, eftir að skylt varð að merkja pakkana, en Þór sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að erfitt væri að segja til um það hvort rekja mætti samdráttinn til merk- inganna, eða annarra hluta, svo sem kynningarstarfsemi og áróðri gegn reykingum. Auglýsingar 22480 Afgreiðsla 83033 Viðvörunarmerkingar landlæknis hafa verið á vindlingapökkum í rúmt ár: Salan hefur dregist saman um 3,03 prósent Sala píputóbaks hefur á sama tíma dregist saman um 22,58% RUMT ár er nú liðið frá því að skylt varð að merkja alla sígarettu- pakka viðvörunarmiðum frá landlæknisembættinu, og frá því 1. júlí í fyrra til 1. júlí í ár hefur sala sígarettna frá ÁTVR dregist saman um 3,03%, samkvæmt upplýsingum Þórs Oddgeirssonar skrifstofu- stjóra ÁTVR. Sala píputóbaks á sama tíma hefur hins vegar dregist saman um 22,58%. Allt árið í fyrra dróst vindlinga- sala hjá ÁTVR saman um 2,76% SPLUNKUNÝ OG SPRELLFJÖRUG - FJÓRTÁN FJÖRKÁLFAR Á FLEYGIFERÐ - Höfn Hornafirði föstudaginn 11. júlí kl. 21.00 í Valaskjálf Egilsstöðum laugardaginn 12. júlíkl. 21.00 Stórstjarnan Diddú, Raggi, Maggi, Bessi, Hemmi, íslands- meistararnir í frjálsum dansi, Svörtu ekkjurnar og hljómsveitin hressa fara á kostum. Það er mál manna að Sumargleðin hafi aldrei verið eins fjölbreytt og f risk í 16 ára sambúð við þjóðina. Sex stunda stanslaust stuð Ath ■ m Aðeins þessi eina skemmtun Sumargleðinnar á Aust- fjörðum. Sætaferðirtil Egilsstaða frá Norðfirði, Eskifirði, Reyðarfirði, Seyðisfirði og Fá- skrúðsfirði Kabarett-stemmning, söngur, dans, grín og svellandi Sumar- gleði Hittumst hress í hörkufjöri. Já, nú verður lífið tekið með stæl Helgina 18. og 19. júlí verður Sumargleðin í Sjallanum, Akureyri BCCAÐWAT Drottning danstónlistarinnar GLORIA Margar heimsfrægar söngkonur hafa verið kallaðar diskódrottningar, t.d. Donna Summer, Grace Jones og Tina Turner, en aðeins ein hefur raunverulega ver- ið krýnd af alþjóðasamtökum plötusnúða: Gloria Gaynor. Hún hefur unnið Grammy-verðlaun, hennar er að góðu getið í ekki ómerkari bók en „The World Book En- cyclopedia" og lagið hennar I Will Survive, sem sumir kalla nýjan þjóðsöng fyrir allan heiminn, seldist í 5 milljónum eintaka á fyrsta misserinu eftir að það kom út. Síðar var það gefið út á spænsku, frönsku, arab- ísku, japönsku og fleiri tungumálum. Platan þaut upp vinsældalista um víða veröld en á meðan var Gloria gerð að heiðursborgara Zululands og skömmu síðar fór hún í hljómleikaferð um Austur-Evrópu. Hver þekkir ekki lög Gloriu eins og: Honey Bee, I am What I am, Never Can Say Good- bye og Reach Out. Breiðskífa hennar, Never Can Say Goodbye, er t.d. fyrsta hljómplata sinnar tegundar í heiminum. Hún er hlaðin líflegri diskómúsík til að dansa eftir og hvert lag fellur umsvifalaust inn í það næsta, þannig að hvergi er hlé á plötunni, hvergi dauður punktur. Reyndar var svipuð aðferð notuð við gerð plötu Bítlanna, Seargent Peppers Lonely Hearts Club Band, en sú plata var ekki „stanslaust fjör" frá upp- hafi til enda. MIÐASALA OG BORÐAPANTANIR í SÍMA 77500.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.