Morgunblaðið - 10.07.1986, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 10.07.1986, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla Við Menntaskólann við Sund er iaus hálf kennarastaða í ensku. Umsóknarfrestur til 21. júlí. Umsóknarfrestur um áður auglýstar kenn- arastöður við Iðnskólann í Reykjavík fram- lengist til 31. júlí. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík. Menntamálaráðuneytið. ^Grunnskóli ýjMc Ólafsvíkur Kennara vantar í eftir taldar stöður: Almenna kennslu, sérkennslu, tónmennt og íþróttir. Nánari upplýsingar veita skólastjóri í síma 93-6293 og yfirkennari í síma 93-6251. Leikskóli Ólafsvíkur Forstöðumann vantar við leikskóla Ólafsví- kur. Fóstrumenntun æskileg. Nánari upplýsingar á Bæjarskrifstofu í síma 93-6153. Bæjarstjóri. Gjaldkeri— Varahlutaverslun Gjaldkeri óskast sem fyrst. Hálfsdagsstarf kemur einnig til greina. Upplýsingar hjá verslunarstjóra (ekki í síma) Sveinn Egilsson hf. Skeifan 17. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöftur Framkvæmdastjóri Staða framkvæmdastjóra tæknisviðs Ríkisspítala er laus til umsóknar. Próf í verkfræði, t.d. rekstrar-, bygginga-, eða vélaverkfræði er skilyrði. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítala, Rauðarárstíg 31, Reykjavík, fyrir 15. júlí nk. Innskrift Óskum að ráða starfsmann við tölvuinnskrift í tæknideild. Einungis kemur til greina að ráða starfsmenn sem vanir eru tölvuinn- skrift. Um er að ræða vaktavinnu. Upplýsingar gefur Guðbrandur Magnússon verkstjóri tæknideildar. ptaqsaniMfaiftlft Bílstjóri Vanir bílstjórar óskast. Upplýsingar í síma 622700 á milli kl. 9.00 og 17.00. ístak hf., Tækjastjórar Vanir tækjastjórar óskast. Upplýsingar í síma 622700 milli kl. 9.00 og 17.00. ístak hf. Skrifstofustarf Óskum að ráða stúlku til skrifstofustarfa. Um fullt starf er að ræða. í boði er: Fjölbreytt starf í góðu umhverfi. Góður starfsandi. Viðkomandi þarf að hafa: Góða vélritunarkunnáttu. Hafa einhverja reynslu í tölvubókhaldi. Verslunarskóla eða hliðstæð menntun æskileg. Góð laun fyrir réttan starfskraft. Umsóknir sendist til augld. Mbl. fyrir 18. júlí merkt: „F-8277“. Ræstingamiðstöðin sf. Sfðumúia 23 Við erum að leita að hressu og duglegu fólki til starfa við ræstingu. Um er að ræða morgun- störf. Svæði: Seltjarnarnes, Norðorbær Hafnar- fjarðar og í austurborginni. Upplýsingar á skrifstofunni á milli kl. 13.00 og 15.00 sími 687601. Sveitarstjóri Sandgerði Áður auglýstur frestur til þess að sækja um stöðu sveitarstjóra í Miðneshreppi (Sand- gerði) er framlengdur til 15. júlí nk. Umsóknir sendist undirrituðum sem gefur nánari upp- lýsingar. Hagvangurhf - SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARPJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Skrif stof ustjóri(51) Fyrirtækið er virt peningastofnun í Reykjavík. Starfssvið: Dagleg stjórnun á skrifstofu, fjár- hagsbókhald uppgjör og afstemmingar, áætlanagerð og ársskýrslugerð í samvinnu við forstjóra. Skrifstofustjóri setur stjórnar- fundi og er staðgengill forstjóra. Við leitum að viðskiptafræðingi eða manni með viðskiptamenntun og haldgóða bók- halds- og tölvuþekkingu. Reynsla af stjórnun- arstörfum æskileg. í boði eru góð laun og góð starfsskilyrði. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til skrifstofu okkar merktar: „Skrifstofustjóri 51 “, eða hafið samband við Þóri Þorvarðar- son fyrir 17. júlí nk. Hagvangurhf RÁÐNINGARPJÓNUSTA CRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Sveitarstjóri Staða sveitarstjóra í Kjalarneshreppi er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. júlí nk. Upplýsingar gefur Jón Ólafsson oddviti sími 666044. Sveitarstjórn Kjalarness. Fiskeldi Ungur fjölskyldumaður sem á undanförnum mánuðum hefur starfað við fiskeldi í Noregi óskar eftir atvinnu á fiskeldisstöð sem fyrst. Vinsamlegast hafið samband í síma 90-47-5- 186205 eftir kl. 19.00 eða í síma 91-44271 á öðrum hvorum staðnum. Heildsalar Sölumaður á ferð um norðurland óskar eftir að taka að sér vörur til kynningar. Uppl. í síma 96-25303. Fiskvinnslufólk Framtíðarstarf Rafvélavirki — Rafvirki Óskum að ráða rafvirkja eða rafvélavirkja. Aðalstarf verður uppsetning og viðgerðir á stimpilklukkum og klukkukerfum. Nánari uppl. hjá verkstjóra Grími Brandssyni. (Ekki í síma). SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. Hverfisgötu 33 — Simi 20560 — Pósthólf 377 Togarapláss Vanur kokkur óskar eftir afleysingaplássi á togara. Upplýsingar í síma 96-25894. Sveitarstjóri Miðneshrepps, Tjarnargötu 4, 245 Sandgerði. Atvinna Kjötiðnaðarstöð K.B. í Borgarnesi óskar eftir að ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa: Afgreiðslu- og lagerstarfa. Starfsfólk í kjötvinnslu. Kjötiðnaðarlærlinga. Bæði getur verið um afleysingastörf og framtíðarstörf að ræða. Upplýsingar gefa Geir Björnsson og Berg- sveinn Símonarson í síma 93-7200. Kaupfélag Borgfirðinga. Óskum eftir að ráða starfskraft í snyrtingu og pökkun. Unnið í bónus. Fæði og húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar í síma 94-2524 hjá verkstjóra. Hraðfrystihús Tálknafjarðar hf. Álfheimabakaríið— Afgreiðslustarf Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í Álfheima- bakaríinu Hagamel. Vinnutími frá kl. 7.30-13.00 annan hvern dag en hinn 13.00-19.00. Einnig aðra hverja helgi. Upplýsingará staðnum milli kl. 16.00-18.00. Álfheimabakaríið Hagamel 67.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.