Morgunblaðið - 10.07.1986, Side 40

Morgunblaðið - 10.07.1986, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla Við Menntaskólann við Sund er iaus hálf kennarastaða í ensku. Umsóknarfrestur til 21. júlí. Umsóknarfrestur um áður auglýstar kenn- arastöður við Iðnskólann í Reykjavík fram- lengist til 31. júlí. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík. Menntamálaráðuneytið. ^Grunnskóli ýjMc Ólafsvíkur Kennara vantar í eftir taldar stöður: Almenna kennslu, sérkennslu, tónmennt og íþróttir. Nánari upplýsingar veita skólastjóri í síma 93-6293 og yfirkennari í síma 93-6251. Leikskóli Ólafsvíkur Forstöðumann vantar við leikskóla Ólafsví- kur. Fóstrumenntun æskileg. Nánari upplýsingar á Bæjarskrifstofu í síma 93-6153. Bæjarstjóri. Gjaldkeri— Varahlutaverslun Gjaldkeri óskast sem fyrst. Hálfsdagsstarf kemur einnig til greina. Upplýsingar hjá verslunarstjóra (ekki í síma) Sveinn Egilsson hf. Skeifan 17. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöftur Framkvæmdastjóri Staða framkvæmdastjóra tæknisviðs Ríkisspítala er laus til umsóknar. Próf í verkfræði, t.d. rekstrar-, bygginga-, eða vélaverkfræði er skilyrði. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítala, Rauðarárstíg 31, Reykjavík, fyrir 15. júlí nk. Innskrift Óskum að ráða starfsmann við tölvuinnskrift í tæknideild. Einungis kemur til greina að ráða starfsmenn sem vanir eru tölvuinn- skrift. Um er að ræða vaktavinnu. Upplýsingar gefur Guðbrandur Magnússon verkstjóri tæknideildar. ptaqsaniMfaiftlft Bílstjóri Vanir bílstjórar óskast. Upplýsingar í síma 622700 á milli kl. 9.00 og 17.00. ístak hf., Tækjastjórar Vanir tækjastjórar óskast. Upplýsingar í síma 622700 milli kl. 9.00 og 17.00. ístak hf. Skrifstofustarf Óskum að ráða stúlku til skrifstofustarfa. Um fullt starf er að ræða. í boði er: Fjölbreytt starf í góðu umhverfi. Góður starfsandi. Viðkomandi þarf að hafa: Góða vélritunarkunnáttu. Hafa einhverja reynslu í tölvubókhaldi. Verslunarskóla eða hliðstæð menntun æskileg. Góð laun fyrir réttan starfskraft. Umsóknir sendist til augld. Mbl. fyrir 18. júlí merkt: „F-8277“. Ræstingamiðstöðin sf. Sfðumúia 23 Við erum að leita að hressu og duglegu fólki til starfa við ræstingu. Um er að ræða morgun- störf. Svæði: Seltjarnarnes, Norðorbær Hafnar- fjarðar og í austurborginni. Upplýsingar á skrifstofunni á milli kl. 13.00 og 15.00 sími 687601. Sveitarstjóri Sandgerði Áður auglýstur frestur til þess að sækja um stöðu sveitarstjóra í Miðneshreppi (Sand- gerði) er framlengdur til 15. júlí nk. Umsóknir sendist undirrituðum sem gefur nánari upp- lýsingar. Hagvangurhf - SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARPJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Skrif stof ustjóri(51) Fyrirtækið er virt peningastofnun í Reykjavík. Starfssvið: Dagleg stjórnun á skrifstofu, fjár- hagsbókhald uppgjör og afstemmingar, áætlanagerð og ársskýrslugerð í samvinnu við forstjóra. Skrifstofustjóri setur stjórnar- fundi og er staðgengill forstjóra. Við leitum að viðskiptafræðingi eða manni með viðskiptamenntun og haldgóða bók- halds- og tölvuþekkingu. Reynsla af stjórnun- arstörfum æskileg. í boði eru góð laun og góð starfsskilyrði. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til skrifstofu okkar merktar: „Skrifstofustjóri 51 “, eða hafið samband við Þóri Þorvarðar- son fyrir 17. júlí nk. Hagvangurhf RÁÐNINGARPJÓNUSTA CRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Sveitarstjóri Staða sveitarstjóra í Kjalarneshreppi er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. júlí nk. Upplýsingar gefur Jón Ólafsson oddviti sími 666044. Sveitarstjórn Kjalarness. Fiskeldi Ungur fjölskyldumaður sem á undanförnum mánuðum hefur starfað við fiskeldi í Noregi óskar eftir atvinnu á fiskeldisstöð sem fyrst. Vinsamlegast hafið samband í síma 90-47-5- 186205 eftir kl. 19.00 eða í síma 91-44271 á öðrum hvorum staðnum. Heildsalar Sölumaður á ferð um norðurland óskar eftir að taka að sér vörur til kynningar. Uppl. í síma 96-25303. Fiskvinnslufólk Framtíðarstarf Rafvélavirki — Rafvirki Óskum að ráða rafvirkja eða rafvélavirkja. Aðalstarf verður uppsetning og viðgerðir á stimpilklukkum og klukkukerfum. Nánari uppl. hjá verkstjóra Grími Brandssyni. (Ekki í síma). SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. Hverfisgötu 33 — Simi 20560 — Pósthólf 377 Togarapláss Vanur kokkur óskar eftir afleysingaplássi á togara. Upplýsingar í síma 96-25894. Sveitarstjóri Miðneshrepps, Tjarnargötu 4, 245 Sandgerði. Atvinna Kjötiðnaðarstöð K.B. í Borgarnesi óskar eftir að ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa: Afgreiðslu- og lagerstarfa. Starfsfólk í kjötvinnslu. Kjötiðnaðarlærlinga. Bæði getur verið um afleysingastörf og framtíðarstörf að ræða. Upplýsingar gefa Geir Björnsson og Berg- sveinn Símonarson í síma 93-7200. Kaupfélag Borgfirðinga. Óskum eftir að ráða starfskraft í snyrtingu og pökkun. Unnið í bónus. Fæði og húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar í síma 94-2524 hjá verkstjóra. Hraðfrystihús Tálknafjarðar hf. Álfheimabakaríið— Afgreiðslustarf Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í Álfheima- bakaríinu Hagamel. Vinnutími frá kl. 7.30-13.00 annan hvern dag en hinn 13.00-19.00. Einnig aðra hverja helgi. Upplýsingará staðnum milli kl. 16.00-18.00. Álfheimabakaríið Hagamel 67.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.