Morgunblaðið - 10.07.1986, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1986
í DAG er fimmtudagur 10.
júlí, sem er 191. dagur árs-
ins 1986.12. vika SUMARS.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
8.23 og síðdegisflóð kl.
20.40. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 3.25 og sólar-
lag kl. 23.39. Sólin er í
hádegisstað kl. 13.33 og
tunglið er í suðri kl. 16.20.
(Almanak Háskóla íslands.)
Já þú leiddir mig fram
af móðurlífi, lóst mig
liggja öruggan við
brjóst móður minnar.
(Sálm. 22, 10.)
ÁRNAÐ HEILLA
rjf\ ára afmæli. í dag, 10.
I vf júlí, er sjötugur Þórir
Konráðsson bakarameist-
ari frá ísafirði, Kötlufelli
5, Breiðholtshverfí. Hann og
eiginkona hans, Hrönn Jóns-
dóttir, taka á móti gestum í
Dugguvogi 13 (fundarsal
Sultu- og efnagerðar bakara)
milli kl. 16 og 19 í dag, af-
mælisdaginn.
ÁRNAÐ HEILLA
AA ára afmæli. í dag, 10.
OU júlí, er sextugur Jón
Guðjónsson vélstjóri,
Grenigrund 44, Akranesi.
Hann er Snæfellingur frá
Gaul í Staðarsveit. Hann hef-
ur um áratuga skeið verið
starfsmaður HB & Co. á
Akranesi. Kona hans er
Sigríður Níelsdóttir frá Seyð-
isfírði. Böm þeirra eru 8
talsins. Afmælisbamið tekur
á móti gestum á heimili sínu
nk. sunnudag, 13. þ.m.
ára afmæli. Sextugur
OU er í dag, 10. júlf, Magn-
ús Jónsson minjavörður í
Hafnarfirði, Fögrukinn 2.
Kona hans er Dagný Peder-
sen.
FRÉTTIR
HITI breytist lítið sagði
Veðurstofan í spárinngangi
sínum I gærmorgun. í fyrri-
nótt hafði hitinn farið niður
í 7 stig hér í bænum.
Minnstur hiti á landinu var
norður í Grimsey, 3 stig.
Hvergi hafði verið teljandi
úrkoma í fyrrinótt, einn
millim. hér í bænum, en
mest 4 millim. á Nautabúi.
Hér í Reykjavík skein júlí-
sólin i 30 min. i fyrradag.
Gámafiskur og landanir erlendis:
VeioieftirHtsmenn
staðsettir erlendis?
ijávarútvegsráðuneytið kannar málið
Við verðum að breiða hvítt lak yfir hvert einasta Kola kóð tii að veija það fyrir sumarhitunum, Halldór minn.
RANNSÓKNARLÖG- REGLUSTJÓRI ríkisins. í hvaða menntunarkröfur ráðu- neytið gerir til hins verðandi fímmtudag, milli kl. 17 og 18 og á sama tíma á morgun. nótt kom togarinn Ásbjörn af veiðum, til löndunar og í
Lögbirtingablaði, sem út kom í gær, auglýsir dóms- og kirkjumálaráðuneytið lausa stöðu Rannsóknarlögreglu- stjóra ríkisins, með umsókn- arfresti til 31. þessa mánaðar. Embættið veitir forseti Is- lands. Ekkert er tekið fram rannsóknarlögreglustjóra. gærdag var togarinn Jón Baldvinsson væntanlegur inn til löndunar. Askja fór í
NESKIRKJA. Lokaundir- FRÁ HÖFNINNI
búningur stendur yfír vegna sumarferða safnaðarins um Sprengisand norður í land, 14. og 21. júlí. Kirkjuvörður- inn veitir nánari uppl. í dag, TOGARINN Snorri Sturlu- son, sem lengi hefur verið frá veiðum vegna klössunar, fór aftur til veiða í fyrrakvöld, úr Reykjavíkurhöfn. í fyrri- strandferð í gær. Þá kom Stapafell að utan og Laxfoss lagði af stað til útlanda. Kyndill var væntanlegur úr ferð og fór aftur samdægurs.
Kvöid-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 4. júlí til 10. júll að báöum dögum
meötöldum er í Lyfjabúð Breiöhofts. Auk þess er Apótek
Austurbæjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvinnunar nema
sunnudag. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á
Göngudeild Landspftaians alla virka daga kl. 20-21 og
á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000.
Borgarapftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600). Slyaa- og ajúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á
mánudögum er læknavakt f síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888. Ónæmisaögeröir fyrír fulloröna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á
þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis-
skírteini.
Neyöarvakt Tanniæknafél. íslands í Heilsuverndarstöö-
inni viö Barónsstfg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Ónæmistærfng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím-
svari tengdur við númerið. Upplýsinga- og róögjafasími
Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23.
Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seftjamamas: Heilsugæsiustöö: Virka daga 8-17 og
20-21. Laugardaga 10-11. Neaapótek: Virka daga
9—19. Laugard. 10—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sfmi 51100.
Apiótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt
fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Kaflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag.
Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Sím8vari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um
vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Seffoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
HjálparstöA RKÍ, TJarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimillsaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan
Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720.
MS-félag íslanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
8Ími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamáliö, SíÖu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistöóin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröuríanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m., kl.
13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Norðurlandanna, Bretlands
og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz,
30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á
9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími
(GMT).
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeiidin. kl., 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali HHngsins: Kl. 13-19
alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
Borgarspftalinn f Foaavogi: Mánudaga til föstudaga ki.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir. Alla daga kl.
14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Helmsóknar-
tfmi frjáls alla daga. Grensáadeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14- 19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæö-
ingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
- Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30
til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl 15.30 til kl. 17.
- Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi-
dögum. - Vffllsstaðaspftali: Heimsóknartfmi daglega kl.
15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunar-
heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir
samkomulagi. Sjúkrahúa KefÍavfkuHæknishéraös og
heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartíml vlrka
daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrí - sjúkrahúsiö:
Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 -
20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1:
kl. 14.00 - 19.00. Siysavaröastofusími frá kl. 22.00 -
8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl-
ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl.
13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088.
Þjóöminjasafniö: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og ó sama tíma ó laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn falands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnió Akureyri og Hóraósskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugrípasafn Akureyrar. Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókaaafn Reykjavlkur: Aöalsafn - Útlónsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 oplð mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Fró sept.-apríl er einnig opið á laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm á þriðjud. kl.
10.00-11.00. Aöalaafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn
- sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö-
ar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mónu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er elnnig opiö ó
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27,
sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr-
aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó
miövikudögum kl. 10-11.
Bústaöaaafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaöir
víösvegar um borgina.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbœjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-
18. Ný sýning í Prófessorshúsinu.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: OpiÖ kl. 13.30-16,
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
U8taaafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema
mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
alla daga frá kl. 10—17.
Hús Jóns Siguróssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufrœöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarflröl: Opiö til 30. sept.
þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000.
Akureyrí sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777,
SUNDSTAÐIR
Sundstaftlr ( Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 tll 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30
Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard.
7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug:
Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud.
8-17.30. Fb. Breiftholti: Virke daga 7.20-20.30. Laugard.
7.30- 17.30. Sunnud.'8-17.30.
Varmáriaug (Moaf ellssveh: Opin mánudaga - föstudaga
kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavoga. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
9- 16. Kvennatímar eru þriðjudaga og mlftvikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarftar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. .8—16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Sattjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.