Morgunblaðið - 10.07.1986, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 10.07.1986, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1986 í DAG er fimmtudagur 10. júlí, sem er 191. dagur árs- ins 1986.12. vika SUMARS. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.23 og síðdegisflóð kl. 20.40. Sólarupprás í Reykjavík kl. 3.25 og sólar- lag kl. 23.39. Sólin er í hádegisstað kl. 13.33 og tunglið er í suðri kl. 16.20. (Almanak Háskóla íslands.) Já þú leiddir mig fram af móðurlífi, lóst mig liggja öruggan við brjóst móður minnar. (Sálm. 22, 10.) ÁRNAÐ HEILLA rjf\ ára afmæli. í dag, 10. I vf júlí, er sjötugur Þórir Konráðsson bakarameist- ari frá ísafirði, Kötlufelli 5, Breiðholtshverfí. Hann og eiginkona hans, Hrönn Jóns- dóttir, taka á móti gestum í Dugguvogi 13 (fundarsal Sultu- og efnagerðar bakara) milli kl. 16 og 19 í dag, af- mælisdaginn. ÁRNAÐ HEILLA AA ára afmæli. í dag, 10. OU júlí, er sextugur Jón Guðjónsson vélstjóri, Grenigrund 44, Akranesi. Hann er Snæfellingur frá Gaul í Staðarsveit. Hann hef- ur um áratuga skeið verið starfsmaður HB & Co. á Akranesi. Kona hans er Sigríður Níelsdóttir frá Seyð- isfírði. Böm þeirra eru 8 talsins. Afmælisbamið tekur á móti gestum á heimili sínu nk. sunnudag, 13. þ.m. ára afmæli. Sextugur OU er í dag, 10. júlf, Magn- ús Jónsson minjavörður í Hafnarfirði, Fögrukinn 2. Kona hans er Dagný Peder- sen. FRÉTTIR HITI breytist lítið sagði Veðurstofan í spárinngangi sínum I gærmorgun. í fyrri- nótt hafði hitinn farið niður í 7 stig hér í bænum. Minnstur hiti á landinu var norður í Grimsey, 3 stig. Hvergi hafði verið teljandi úrkoma í fyrrinótt, einn millim. hér í bænum, en mest 4 millim. á Nautabúi. Hér í Reykjavík skein júlí- sólin i 30 min. i fyrradag. Gámafiskur og landanir erlendis: VeioieftirHtsmenn staðsettir erlendis? ijávarútvegsráðuneytið kannar málið Við verðum að breiða hvítt lak yfir hvert einasta Kola kóð tii að veija það fyrir sumarhitunum, Halldór minn. RANNSÓKNARLÖG- REGLUSTJÓRI ríkisins. í hvaða menntunarkröfur ráðu- neytið gerir til hins verðandi fímmtudag, milli kl. 17 og 18 og á sama tíma á morgun. nótt kom togarinn Ásbjörn af veiðum, til löndunar og í Lögbirtingablaði, sem út kom í gær, auglýsir dóms- og kirkjumálaráðuneytið lausa stöðu Rannsóknarlögreglu- stjóra ríkisins, með umsókn- arfresti til 31. þessa mánaðar. Embættið veitir forseti Is- lands. Ekkert er tekið fram rannsóknarlögreglustjóra. gærdag var togarinn Jón Baldvinsson væntanlegur inn til löndunar. Askja fór í NESKIRKJA. Lokaundir- FRÁ HÖFNINNI búningur stendur yfír vegna sumarferða safnaðarins um Sprengisand norður í land, 14. og 21. júlí. Kirkjuvörður- inn veitir nánari uppl. í dag, TOGARINN Snorri Sturlu- son, sem lengi hefur verið frá veiðum vegna klössunar, fór aftur til veiða í fyrrakvöld, úr Reykjavíkurhöfn. í fyrri- strandferð í gær. Þá kom Stapafell að utan og Laxfoss lagði af stað til útlanda. Kyndill var væntanlegur úr ferð og fór aftur samdægurs. Kvöid-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 4. júlí til 10. júll að báöum dögum meötöldum er í Lyfjabúð Breiöhofts. Auk þess er Apótek Austurbæjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvinnunar nema sunnudag. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspftaians alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarapftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600). Slyaa- og ajúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt f síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaögeröir fyrír fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tanniæknafél. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstfg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistærfng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur við númerið. Upplýsinga- og róögjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjamamas: Heilsugæsiustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sfmi 51100. Apiótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Kaflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Sím8vari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Seffoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HjálparstöA RKÍ, TJarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimillsaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, 8Ími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamáliö, SíÖu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistöóin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröuríanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Norðurlandanna, Bretlands og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz, 30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími (GMT). SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeiidin. kl., 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali HHngsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Foaavogi: Mánudaga til föstudaga ki. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir. Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Helmsóknar- tfmi frjáls alla daga. Grensáadeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæö- ingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffllsstaðaspftali: Heimsóknartfmi daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa KefÍavfkuHæknishéraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartíml vlrka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrí - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Siysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma ó laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn falands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnió Akureyri og Hóraósskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar. Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaaafn Reykjavlkur: Aöalsafn - Útlónsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 oplð mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fró sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aöalaafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er elnnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bústaöaaafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbœjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 18. Ný sýning í Prófessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: OpiÖ kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. U8taaafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 10—17. Hús Jóns Siguróssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufrœöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarflröl: Opiö til 30. sept. þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyrí sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777, SUNDSTAÐIR Sundstaftlr ( Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 tll 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiftholti: Virke daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud.'8-17.30. Varmáriaug (Moaf ellssveh: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriðjudaga og mlftvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarftar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. .8—16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sattjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.