Morgunblaðið - 02.08.1986, Side 15

Morgunblaðið - 02.08.1986, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 1986 15 Vigdís Hauksdóttir: Á sumrin kaupir fólk mikið af blómum. Líkar vel að hafa blóm í kringum mig — segir Vigdís Hauks- dóttir hjá Blómavali VIGDÍS Hauksdóttir vinnur í Blómavali, þar sem hún hefur þann starfa að búa til blóma- skreytingar, kransa og selja afskorin blóm. Hún segist hafa unnið þar í bráðum tvö ár og kynni vinnunni mjög vel. „Mér líkar vel að vinna með blóm í kringum mig. Þau hafa jákvæð áhrif á mann. A sumrin kaupir fólk mikið af blómum, þá eru afskorin blóm ódýr og svo þykir tilheyra í svo mörgum tilfeilum að vera með blóm. Aðalannatíminn hjá okkur er um jólin og á vorin í kringum ferm- ingamar og útskriftimar. Svo er mikið keypt af blómum á konudag- inn og bóndadaginn. Hingað kemur mikið af fólki og oft er það sama fólkið sem kemur aftur og aftur. Sumum kynnist maður jafnvel." Blómaval, eins og líklega flestar aðrar blómaverslanir aðrar, er með opið á frídegi verslunarmanna. Blómaverslanir eru eins og flestum er kunnugt opnar svo til allan árs- ins hring og sagði Vigdís að hjá þeim væri lokað 5 daga á ári, þá allra helgustu. Hún sagðist halda að flestir ef ekki allir starfsmenn- imir væru félagar í VR en auðvitað þyrfti fólk ekki að vinna ef það ekki vildi það. Vigdís var eins og aðrir viðmælendur okkar spurð hvort hún væri ánægð með launin sín. „Þau em góð, það er unnið hér á vöktum og því fáum við greitt vaktaálag en annars em launin hér einkamál hvers og eins.“ Hér er maður ekki alltaf að vinna við það sama og því má ef til vill segja að hver dagur hafi sinn sjarma. Auk þess er andinn á stof- unni mjög góður og það er geysilega mikilvægt atriði. Þetta er skemmti- legasti vinnustaður sem ég hef únnið á, það er engin spurning". Hvernig eru launakjör texta- gerðarmanna? „Þau em mismunandi, bæði eftir stofum og starfsaldri. Að öllu jöfnu .held ég að segja megi að þau séu 'alveg sæmileg, án þess að vera ineitt stórkostleg. Þessi vinna er til iað mynda betur launuð en kennsla, ’sem manni með meistarapróf í íslensku stendur til boða. Eg á ekki von á því að starfa við þetta til langframa en það er gaman að prófa. — Ef til vill fer ég utan áður en langt um líður til framhalds- náms.“ Hvað á að gera um verslunar- mannahelgina? „Ætli maður taki því ekki ró- lega. Ég fer í sumarfrí skömmu eftir helgina þannig að ég nýti tímann til að slappa af og pakka niður fyrir sumarleyfið." CITROEN ER ALLTAF Á UNDAN SINNI SAMTÍÐ ÁRGERÐ ER Á LEIÐINNI TIL LANDSINS E mmfþ Ifþú ert að hugsa um að kaupa nýjan bíl ættirðu hiklaust að hinkra örlítið við, því Citroén árgerð 1987er á leiðinni - fyrsta sendingin kemur til iandsins í byrjun ágúst. Við fáum allargerðirnarafCitroén bílunum - allt frá ódýrum smábílum uppíeðalbornar lúxuskerrur, og verðið ersem fyrr afar hagstætt. Einnig bjóðum við mjöggóð greiðslukjör. Hjá Citroén ersífellt unnið að vöruþróun og fullkomnun einstakra þátta, t.d. hefurmælaborðinuí’87 árgerðunum veriðbreytttil batnaðar- en hjá Citroén eraldrei breytt breytinganna vegna. Citroén- lúxusinn og Citroén-gæðin eru sem fyrrásínumstað: Frábærhönnun, einstakir aksturseiginleikarnir, framhjóladrifið, vökvafjöðrunin, hæðarstillingin, dúnmjúksætin, olnbogarýmið, víðáttumikið farangursrýmið, krafturinn, þrautseigjan, tæknifullkomnunin og öll öryggisatriðin, aðógleymdri formfegurðinni og frönsku línunum sem löngum hafa skipað Citroén í sérflokk. Líttu inn í Lágmúlann eða sláðu á þráðinn - Citroén ’87 er einmitt rétti bíHinnfyrirþig. WMGIobuse LAGMULA 5 SÍMI 681555 GOTT FÓLK / SÍA CITROÉN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.