Morgunblaðið - 12.08.1986, Page 8

Morgunblaðið - 12.08.1986, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. ÁGÚST 1986 í DAG er þriðjudagur 12. ágúst, sem er 224. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.37 og síðdegisflóð kl. 23.02. Sól- arupprás í Rvík. kl. 5.08 og sólarlag kl. 21.55. Sólin er í hádegisstað kl. 13.33 og tunglið er í suðri kl. 18.55. (Almanak Háskóla íslands.) Þá sagði Jesús aftur við þá: Friður sé með yður. Eins og faðirinn hefur sent mig, eins sendi ég yður. (Jóh. 20,21.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ‘ ■ 7 8 9 ■ ’ 11 _ ■ " 13 14 ■ ■ ■ 17 J LÁRÉTT: 1. Jtverneita, 5. sam- hljóðar, 6. menntastofnanir, 9. ráðsnjöll, 10. fónn, 11. cnding, 12. greinir, 13. hanga, 15. óhreinka, 17. átt. LÓÐRÉTT: 1. stia sundur, 2. skaði, 3. kraftur, 4. forin, 7. ást- fólgna, 8. flýtir, 12. höfuðfat, 14. látæði, 16. tvihljóði. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. regn, 5. leið, 6. geit, 7. lia, 8. skata, 11. te, 12. óma, 14. utar, 16. ritaði. LÓÐRÉTT: 1. registur, 2. glita, 3. uet, 4. eðla, 7. ham, 9. keti, 10. tóra, 13. aki, 15. at. ÁRNAÐ HEILLA n A ára afmæli. í dag, 12. C5vl þ.m., er áttræð Arn- fríður Vilhjálmsdóttir, Hólmgarði 56 hér í bænum. — Hún er að heiman. FRÉTTIR í FYRRINÓTT var veður í svalara lagi hér í Reykjavík. Fór hitinn þá niður í 6 stig- í Keflavik og- á nokkrum stöðum öðrum á landinu. Hér í Reykjavík var 7 stiga hiti. Uppi á hálendinu fimm stig. Lítilsháttar úrkoma var hér í bænum í fyrrinótt, en á Fagur- hólsmýri hafði næturúr- koman mælst 23 millim. og t.d. austur á Hellu 20 millim. í spárinngangi sagði Veðurstofan í gær- morgun að hiti myndi lítið breytast. Ekki hafði séð til sólar i höfuðstaðn- um á sunnudag. Snemma í gærmorgun var hlýjast í Frobisher Bay af norð- urslóðastöðvunum. Var þar 13 stiga hiti. í Nuuk var 4ra stiga hiti, en í Þrándheimi, Sundsvall og Vaasa var liitinn 11 — 12 stig. LANGHOLTSSÖFNUÐ- UR. Árleg skemmtiferð fyrir aldraða í Langholts- sókn í boði bifreiðastjóra Bæjarleiða og fjölskyldna þeirra verður farin mið- vikudaginn 20. ágúst næstkomandi og verður farið að þessu sinni austur að skólasetrinu og byggða- safninu í Skógum undir Eyjafjöllum. Verður lagt af stað kl. 13. Leiðsögu- maður í ferðinni verður Jón Árnason skólastjóri, en fé- lagsmenn úr Kven- og Bræðrafélagi safnaðarins aðstoða eftir þörfum. KVENFÉL. Bústaða- sóknar efnir til sumarferð- ar um uppsveitir Árnessýslu laugardaginn 23. ágúst næst.komandi. Nánari uppl. um ferðina veita Elín í síma 22117 eða Stella f síma 33675. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAGINN kom togarinn Grindvíkingur til Reykjavíkurhafnar af veiðum og landaði afla sínum í gám til útflutn- ings. Þá kom bandaríski ísbijóturinn Northwind. I gær fór Urriðafoss áleiðis til útlanda. Skaftafell kom að utan. Mun það hafa farið á ströndina í gær- kvöldi. Þá var Álafoss væntanlegur að utan í gær. Þá lagði Irafoss af stað til útlanda. Að utan komu svo leiguskipin Jan og Inka Dede. Japanskur togari, Zao Maru, HEIMILISDYR SVARTUR kettlingur er í óskilum á Eiríksgötu hér í bænum. Hann er ómerktur en með keðju um hálsinn. Á heimilinu sem skaut skjólshúsi yfir kottlinginn er síminn 17489. í GARÐABÆ, Hlíða- byggð 31, hefur heimilis- kötturinn verið týndur í 8—10 daga. Þetta er dökk- brún læða með gulleita díla og ljósan depil undir trýni. Kisa var ómerkt. Síminn á heimilinu er 656195 og er fundarlaunum heitið. Hvalamálið: Beinaskýrslan klúðraði engu Æ, það er ekki nema von að þetta standi í þér, Dóri minn. Aldrei étið annað en safarík og smábeinótt fjallalömb! Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 8. ágúst til 14. ágúst að báöum dögum meðtöldum er í Lyfjabúðinni Iðunni. Auk pess er Garðs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvinnunar nema sunnu- dag. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. ÓnæmisaAgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæ- misskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í sima 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf- asími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstima á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarne8: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Ne&apótek: Virka daga 9— 19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skríf8tofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10— 12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgju8endingar Útvarpsinstil útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m.f kl. 13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Norðurlandanna, Bretlands og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz, 30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími (GMT). SJÚKRAHÚS — Heimsóknartmar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvítabandiA, hjúkrunardeiid: Heimsóknarti- mi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Aila daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú- sið: Heimsóknartími alia daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hfta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Hóskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafnið: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á iaugard. kl. 13-19. Aðal- safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á iaugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-april er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsaiir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 18. Ný sýning í Prófessorshúsinu. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 10—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið til 30. sept. þriðjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavik: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatimar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Simi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.