Morgunblaðið - 12.08.1986, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. ÁGÚST 1986
9
ÆTTARMÓT — ÆTTARMÓT
Afkomendur Bjargar Jónsdóttur og Benónýs Jóns-
sonar frá Gerðhömrum í Dýraíirði koma saman
ásamt gestum sínum 16. ágúst í Hótel Örk í Hvera-
gerði kl. 16.00—20.00.
Tilkynnið þátttöku i símanúmerum:
52029 Ólína — 74952 Steinunn — 19774 Jónasína
— 17192 Fjóla.
Nýtt Nýtt
Haustvörurnar
eru komnar
Glugginn
Laugavegi 40,
(Kúnsthúsinu)
______________________
DÓMKIRKJAN
sumarferð
aldraðra
Efnt verður til sumarferðar eldri borgara
í Dómkirkjusókn, miðvikudaginn 13.
ágúst nk. kl. 13.00 frá Dómkirkjunni.
Ekið verður um Reykjanesskaga og
nokkrir markverðustu staðir skoðaðir.
Að venju verður gefið kaffi í ferðinni.
Þátttökugjald kr. 250.-
Þátttaka óskast tilkynnt í síma 12113,
þriðjudaginn 12. ágúst milli kl. 10-12
f.h. og aftur milli kl. 14.30 og 16.00 e.h.
Sóknarnefnd
FÓTAAÐGERÐA- OG
SNYRTISTOFAN
Klausturhvammi 15,
HafnarfirAi
Bjóðum upp á alla almenna snyrtingu, andlitsböð, húðhreinsun,
fótaaðgerðir, handsnyrtingu, litanir og vaxmeðferð. Unnið er með
Clarins- og Milopa-snyrtivörur sem einnig eru til sölu á stofunni.
Líttu inn í notalegt umhverfi
Opið a//a virka daga frd /3-/8
Sími 651939
Blaóburóarfólk
óskast!
KÓPAVOGUR
Þinghólsbraut 84-113
og
Kópavogsbraut 47-82
VESTURBÆR
Garðastræti
Ásvallargata
ÚTHVERFI
Kleppsvegur 3-38
Hrísateigur
Selvogsgrunnur
Melbær
AUSTURBÆR
Njálsgata
Hvalur og fjármagn
í tilefni af tvískinnungi Alþýðubandalagsins
og Þjóðviljans í hvalamálum birta Staksteinar
orðrétta umsögn Guðrúnar Helgadóttur, al-
þingismanns, um samkomulag Bandaríkja-
manna og (slendinga um þau efni. Síðan
verður vikið að ummælum Friðriks Sophus-
sonar, varaformanns Sjálfstæðisflokksins,
um hugsanlegt erlent áhættufé í íslenzkri
bankastarfsemi.
„Fáfræði,
heimska o g
ómerki-
legheit“
Guðrún Helgadóttir,
þingmaður Alþýðu-
bandalags, kemst svo að
orði f Þjóðviljanum um
deilur Bandaríkjamanna
og íslendinga varðandi
hvalveiðar hér við land:
„Þessu máli er auðvit-
að ekki lokið. Þetta mál
er skólabókardæmi um
fáfræði, heimsku og
ómerkilegheit íslenskra
stjómmálamanna. Hér er
ekki um að ræða átök á
milli Bandaríkjanna og
íslendinga. Bandaríkja-
menn eru að framfylgja
sjálfsögðum ákvæðum í
bandarískum lögum sem
varða alþjóðlega samn-
inga um veradun dýra-
stofna í Ufríki sjávarins.
Vísindaveiðar íslend-
inga voru dregnar í efa
í vísindanefnd alþjóða
hvalveiðiráðsins og
vísindamenn um allan
heim draga rannsóknar-
gildi þessara visinda-
rannsókna stórlega í efa,
og telja á engan hátt
þörf á að drepa öll þessi
dýr sem áætlun gerir ráð
fyrir. Nesjamennska ís-
lendinga í þessu máli
lýsir sér í því að ofar
öUu er það markmið sett
að halda fyrirtæki Krist-
jáns Loftssonar gang-
andi. Það lá ljóst fyrir i
nóvember í fyrra að
Bandaríkjamenn yrðu
neyddir til þess að mót-
mæla þessum veiðum og
jafnframt að Japanir
myndu ekki kaupa afurð-
iraar.
Kristján Loftsson hf.
gerði samning við ríkis-
stjómina um að öU
fjárhagsleg áhætta lægi
á hendi fyrirtækisins.
Það er því hneyskli að
sjávarútvegsráðherra
skuU minnast á þann
möguleika að ríkió
hlaupi nú undir bagga.
Þvi hlýtur ÖU islenska
þjóðin að mótmæla. Þeg-
ar um er að ræða
dýrastofna sem kunna að
vera i hættu þá er ábyrgð
stjómmálamanna og
vísindamanna jöfn.
Stjórnmálamenn ákváðu
að banna hvalveiðar frá
1986-1990 af ótta við
útrýmingu. Við þann
sáttmála ber að standa.
Ég hlýt þvi að lýsa
ábyrgð á hendur visinda-
manna sem nú taka þátt
i pólitískum leik gegn
betri vitund.“
Erlent
áhættu-
fjármagn
Langleiðina i fjórð-
ungur útflutningstekna
heildarútlána í maímán-
uði sl. Eigendur alls
þessa erlenda fjármagns
þjóðarinnar gengur til að
greiða afborganir og
vexti af erlendum skuld-
um. Þessir fjármunir
koma ekki til skipta tíl
áhafnar á þjóðarskút-
unni. Erlendar skuldir,
sem og fjárfesting sem
ekki skilar arði, eru einn
af gUdari þáttum lakari
lifskjara hér en í fremstu
velmegunarríkjum
heims.
Erlent fjármagn er
hinsvegar nauðsynlegt tíl
að byggja upp atvinnulif
okkar, ma vegna ónógs
innlends sparnaðar. Er-
lend endurlán í islenzk-
um viðskiptabönkum og
sparisjóðum voru 27,3%
okkar, skammtímaskuld-
ir og endurlán f við-
skiptabönkum spanna,
taka alla ávöxtun sina á
þurru, með ábyrgð
fslenzkra banka eða
íslenzka ríkisins. Þess-
vegna horfa æ fleiri tíl
þess að rétt sé að greiða
erlendu áhættufjár-
magni leið tíl þátttöku f
að byggja upp fslenzkt
atvinnulff, eins og geng-
ur og gerizt i ríkjum, sem
búið hafa þegnum sfnum
hvað bezt lífskjör.
Friðrik Sophusson,
varaformaður Sjálfstæð-
isflokksins, svaraði þvi tU
á dögunum, aðspurður
af RUdsútvarpi um hugs-
anlegar breytingar á
íslenzka bankakerfinu,
að erlent hlutafé kæmi
tU greina sem þáttur f
hugsanlegum breyting-
um, t.d. ef einkabankar
keyptu einn af ríkis-
bönkunum. Varaformað-
urinn sagði flesta
sjálfstæðismenn sam-
mála um að draga þurfi
erlent áhættufé inn f
landið. Að hans dómi var
ekkert athugavert við að
það ætti við banka sem
önnur fyrirtæld. Hins-
vegar þurfi tU lagabreyt-
ingar.
Erlent áhættufé átti
sinn þátt í uppbyggingu
islenzks sjávarútvegs
snemma á öldinni. Er-
lendir aðilar fóru t.d.
fyrir i uppbyggingu
sQdarútvegs, sQdarsöIt-
unar og sQdarbræðslu
upp úr aldamótum, og
hættu fjármagni i eign-
arfyrirtæki hérlendis,
sem færðust f timans rás
á innlendar hendur. Er-
lent áhættufé er viða um
heim, t.d. í Danmörku,
Noregi og Sviþjóð, gUdur
þáttur í atvinnulegri og
kjaralegri uppbyggingu.
Það er eftirtektarvert
að þeir sem tala mest um
íslenzka kjaralægð halda
fastast í þá þröngsýni,
sem er meginorsök henn-
ar.
LOFTÞJÖPPUR
Fyrirliggjandi
loftþjöppur
í stærðum frá
210-650 l/mín
með eða án loftkúts
Mjög hagstætt verð
Útsölustaölr:
LANDSSMIÐJAN HF. — Verslun
Armúla 23 - Slmi (91)20680
STRAUMRÁS SF.—Akureyri
Siml (96)26988
r
LANDSSMIÐJAN HF.
TSíáamatkadutinn
í'u*1
lettisqötu 12-18
Toyota Camry GL 1986
Blásans., ekinn aðeins 2000 þús. km.
Mjög gott eintak af fjölskyidubil. Verö
580 þús.
Ford Sierra 1.6 1984
Blásans., 3ja dyra skemmtilegur bíll
sem fæst á góöum kjörum. Ekinn 21.
þús. km. Verð 378 þús.
Ford Escort 1100 1986
Ljósblár, gullfallegur. Ekinn 3000 km.
Einkar hentugur smábíll. Verð 365 þús.
M. Benz 230 E 1981
Grásans., sjálfsk. m/öllu. Sóllúga,
centrallæsing o.fl. Verö aöeins 580 þús.
Subaru 4x4 ST 1985
Steingrár, 5 gíra, aflstýri, rafmagn I
rúðum o.fl. Einkar failegur bíll. Ekinn
18 þús. km. Verð 540 þús.
Subaru E-104x4 1986
Grár bíll með sóllúgu, sæti fyrir 6
manns. Mjög sniðugur bíll. Ekinn 2
þús. km. Verð 425 þús.
Mazda 929 Sport 1983
Ekinn 48 þús. Verð 430 þús.
VW Golf GTI 1984
Sóllúga o.fl. Verö 550 þús.
Ford Sierra 2I ST 1984
Toppbill. Verö tilboð.
Citroén cx 2400 GTI 1980
Vandaður bill. Verö 430 þús.
Suzuki Fox 4x4 1982
Ekinn 40 þús. km. Verð 260 þús.
Saab 99 GL 1983
5 gira o.fl. Verö 325 þús.