Morgunblaðið - 12.08.1986, Side 48
48
MORGUNBLAÐH), ÞRIÐJUDAGUR 12. ÁGÚST 1986
Þeir voru unglingar — óforbetranlegir
glæpamenn, þjófar, eiturlyfjasalar
og morðingjar. Fangelsisdvölin geröi
þá enn forhertari, en i mýrarfenjum
Flórida vaknaði lífslöngunln.
Hörkuspennandi hasarmynd með
frábærri tónlist, m.a. .Lets go
Crazy" með PRINCE AND THE RE-
VOLUTION, .Faded Flowers" með
SHRIEKBACK, „All Come Together
Again" með TIGER TIGER, „Waiting
for You“, „Hold On Mission“ og
„Tum It On“ með THE REDS.
Aöalhlutverk: Stephan Lang, Michael
Carmlne, Lauren Holly.
Leikstjóri: Paul Michael Glaser.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð Innan 16 ára.
Hnkkaðverð.
DOLBY STEREO [
JÁRNÖRNINN
HRAÐI — SPENNA
DÚNDUR MÚSÍK
Louis Gosett Jr. og Jason Gedrlck
i glænýrri, hörkuspennandi hasar-
mynd. Raunveruleg flugatriði —
frábær músík.
Leikstjórí: Sidney J. Furie.
Sýnd í B-sal kl. 5, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Hækkað verð.
DOI-BY STEREO
Eftir Hilmar Oddsson.
Sýnd í B-sal kl. 7.
Síðustu sýningar.
PínrjgpM®i«
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTAR-
STÖÐINNI
OG Á KASTRUP-
FLUGVELLI
laugarasbið
-SALUR A-
3:15
Ný bandarísk mynd um klíku i banda-
riskum menntaskóla. Jeff var einn
þeirra, en nú þarf hann að losna.
Enginn hafði nokkurn timann snúist,
gegn klíkunni. Þeir gefa honum frest
til 3:15.
3:15 byrjar uppgjöríö. Þaö veit eng-
inn hvenær þvi lýkur.
Aöalhlutverk: Adam Baldwin,
Deborah Foreman, Danny De La Paz.
Leikstjórí: Larry Gross.
Sýndkl. 6,7,9og11.
Bðnnuö bömum innan 16 ára.
---SALUR B—>
FERÐIN TIL BOUNTIFUL
Frábær óskarsverölaunamynd sem
enginn má missa af.
Aöalhlutverk: Geraldine Page.
Sýndkl. 6,7,9og 11.
----SAIURC-------
SMÁBITI
Aumingja Mark veit ekki að elskan
hans frá í gær er búin að vera á
markaðnum um aldir og þarf aö
bergja á blóöi úr hreinum sveini til,
aö halda kynþokka sinum.
Aðalhlutverk: Lauren Hutton, Clea-
von Uttle og Jim Carry. ,
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Martröð á þjóðveginum
Hrikaleg spenna frá upphafi til enda.
Hann er akandi einn á ferð. Hann
tekur „puttafarþega" uppl. Það hefði
hann ekki átt að gera því farþeginn
er enginn venjulegur maður.
Farþeginn verður hans martröð.
Leikstjóri: Robert Harmon.
Aðalhlutverk: Roger Hauer,
C. Thomas Howell, Jennlfer Jason
Leight, Jeffrey De Munn.
SÝNDKL. 5,7,90911.
STRANGLEGA BÖNNUÐ
INNAN 16ÁRA.
nn fPOLBY STEREÖl
Þú getur þétt í hvaða veðri
sem er og það heldur
Fillcoat ð pappaþokin
Fillcoat moð trefjum - ð sprungur og samskeyti
Fillcoat moð ryðvörn - ð stðlþökin
Einarsreit. Reykjaváiurvegi 77 - 28 - 230 Hetnarfkði - Sénar 52723/54766
Farymann
Smádíselvélar
5.4 hö við 3000 SN.
8.5 hö við 3000 SN.
Dísel-rafstöðvar
3,5 KVA
Vesturgötu 16,
sími 14680.
Collonil
vatnsverja
á skinn og skó
Collonil
fegrum skóna
Bingó — Bingó
Nú mæta allir í bingó í Glæsibæ í kvöld
kl. 19.30.
Hæsti vinningur ad verðmæti
kr. 80.000.-
Vinningar og verð á spjöldum í öðrum
umferðum óbreytt.
Mætum stundvíslega.
........
Salur 1
Evrópufrumsýning
á spennumynd ársins
Ný bandarísk spennumynd sem er
ein best sótta kvikmynd sumarsins
f Bandaríkjunum.
Aðalhlutverk: Sytvester Stallone.
Fyrst ROCKY, þá RAMBO,
nú COBRA — hinn sterki armur lag-
anna. Honum eru falin þau verkefni
sem engir aðrir lögreglumenn fást
til að vinna.
Sýndki. 5,7,9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkaðverð.
□□[ DOLBYSTERÍÖl
Salur2
FLÓTTALESTIN
Mynd sam vakið hefur mlkla at-
hygli og þykir með ólfkindum
spennandi og afburðavel leikln.
Leikstjórí: Andrei Konchalovsky.
Saga: Akira Kurosawa.
Sýnd kl. 6,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Saíur3
GMÁLMURPHYS
BÍÓHÚSIÐ
Lækjargötu 2, sími: 13800
FRUMSÝNIR
ÆVINTÝRAMYNDINA
ÓVINANÁMAN
* ★ ★ Mbl.
Övinanáman er óvenjulega spenn-
andi og vel lelkin A.I.
Þá er hún komin ævintýramyndin
ENEMY MINE sem viö hár á fs-
landi höfum heyrt svo miklö talað
um. Hér er á ferðinni hraint atór-
kostleg ævintýramynd, frábærlega
vel gerö og leikin enda var ekkert
til sparað.
ENEMY MINE ER LEIKSTÝRT AF
HINUM SNJALLA LEIKSTJÓRA
WOLFGANG PETERSEN SEM
GERÐI MYNDINA „NEVER ENDING
STORY".
jAðalhlutveric: Dennls Quaid, Louis ■
Gossett Jr., Brion James, Richard
Marcus.
Leikstjóri: Wolfgang Petersen.
MYNDIN ER TEKIN OG SÝND I
DOLBY STEREO.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 12 ára.
Hópferöabílar
Allar staaröír hópferðabfla
í lengri og skemmri feröir.
K|artan Ingimarsson,
simi 37400 og 32710.
Nítján ára ensk stúlka sem hefur
mikinn áhuga á íslandi.
Susan L. Cottrill
66 Wootton Road
Lee-on-Solent
Hampshire
P013 9HB, England
Átján ára japönsk stúlka hefur
áhuga á bóklestri, þykir gaman að
skrifa og hlustar mikið á tónlist.
Yoshie Shibata
152—4 Yoshinaganaka,
Yoshinaga-cho
Wake-gan
Okayama-ken 709—02
Japan
Átján ára mexíkanskur piltur
sem hefur áhuga á íþróttum, er
dýravinur og þykir gaman að tón-
list.
Roberto Escobar Aldeco
Heriberto Frias 1533-303
CP 03100 Mexico DF
Mexico
VZterkurog
k-J hagkvæmur
auglýsingamiðill!