Morgunblaðið - 12.08.1986, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. ÁGÚST 1986
49
Frumsýnir grínmyndina
VILLIKETTIR
Her dream was to coach high schooi football.
Her nightmare was Central High.
Splunkuný og hreint frábær grínmynd sem alls staðar hefur fengið góða
umfjöllun og aðsókn, enda ekki að spyrja með GOLDIE HAWN við stýrið.
WILDCATS ER AÐ NÁ HINNI GEYSIVINSÆLU MYND GOLDIE HAWN,
„PRIVATE BENJAMIN", HVAÐ VINSÆLDIR SNERTIR. GRÍNMYND FYRIR
ALLA FJÖLSKYLDUNA.
Aðalhlutverk: Goldie Hawn, James Keach, Swooshi Kurtz, Brandy Gold.
Leikstjóri: Michael Ritchle.
MYNDIN ER i DOLBY STEREO OG SÝND í 4RA RÁSA STARSCOPE. „
Sýnd kl. 5,7,9 o<| 11. Hækkað verð.
LOGREGLUSKOLINN 3:
AFTUR í ÞJÁLFUN
Blaðaummæli: „ÖFUGT VIÐ FLESTAR
FRAMHALDSMYNDIR ER L-3 BETRI
SKEMMTUN EN FYRIRRENNARARN-
IR“. S.V. Morgunblaðið.
„SÚ BESTA OG HEILSTEYPTASTA
TIL í>ESSA“. Ó.Á. Helgarpósturínn.
Aðalhlutverk: Steve Guttenberg,
Bubba Smith.
Leikstjóri: Jerry Paris.
Sýnd kl. 5,/, 9 og'í 1.
-Ymnmmmm
-mm
9 Va VIKA
ÚTOGSUÐURÍ
BEVERLY HILLS
★ ★★ Morgunblaðið ★★★ D.V.
Sýndkl. 6,7,9og11.
SKOTMARKIÐ
★ ★ ★ Mbl.
Sýnd kl.7.
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
ALLTÍHÖNK
I—iöfóar til
X i fólks í öllum
starfsgreinum!
FRUM-
SÝNING
Háskólabíó
frumsýnir í dag
myndina
Martröð á
þjóðveginum
Sjá nánar augl. annars
staöar í blaöinu.
Skelfisk-
veiði í
Hólminum
komin
af stað
Stykkishólmi.
SKELFISKVEIÐI er hafin á ný,
en eins og áður hefir ekkert ve-
rið um veiðar síðan í apríl og eru
nú flestir bátar komnir á sjó.
Skelin er svo unnin á 3 stöðum,
hjá Sig. Ágústsson hf., Rækju-
nesi hf. og Þórsnesi hf.
Skelveiðin er mikil lyftistöng at-
vinnulífinu hér í Hólminn og hefir
verið undanfarin mörg ár. Vinnsla
skelfisksins er með til þess gerðum
vélum og hafa þær verið að full-
komnast gegnum árin. Þetta er
vinsæl og verðmæt vara. Sig.
Ágústsson hf. hefir söluskrifstofu í
Ameríku og þar kynnir fyrirtækið
afurðina við vaxandi vinsældir.
Hótelið okkar býður fólki ljúffenga
skelfiskrétti við vaxandi vinsældir.
Enn eru ekki allir bátar komnir
til veiða því þrír hafa verið í viðgerð-
um og endurbótum, en eru brátt
tilbúnir að bætast í hópinn._
Árni.
Stuðmenn í
Duus-húsi
HLJÓMSVEITIN Stuðmenn mun
í kvöld koma fram í Duus-húsi i
Reykjavík og halda þar tónleika.
Stuðmenn hafa ekki gert mikið
að því að halda tónleika, hafa aðal-
lega leikið fyrir dansi víða um land
og skemmt. Tónleikarnir hefjast um
klukkan tíu í kvöld og að sögn að-
standenda veitingahússins verður
miðaverði stillt í hóf.
Leiðrétting
SIGURÐUR Magnússon fram-
kvæmdastjóri ÍSI hefur beðið um
eftirfarandi leiðréttingu:
í frétt í Morgunblaðinu sl. laug-
ardag var ranghermt að ég væri
forstöðumaður nýs gistiheimilis ÍSÍ
í Laugardal. Forstöðukona er Unn-
ur Karlsdóttir. Hins vegar heyrir
reksturinn skipulagslega undir
framkvæmdastjóra.
Stórbrotin og spennandi mynd um fjárhirðinn unga sem sigraði risann Goli-
at, vann stórsigra i orrustum og gerðist mestur konunga.
Aðalhlutverk: Richard Gere, Edward Woodward, Alice Krige.
Leikstjóri: Beuce Beresford.
Sýnd kl. 3,5.20,9 og 11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
ÍNÁVÍGI
★ ★ ★ 'h Weekend Plus.
★ ★ ★ Mbl. A.I.
★ ★ ★ HP. S.E.R.
Aöalhlutverk: Sean Penn (Fálkinn og
snjómaðurinn) og
Christopher Walken (Hjartarbaninn).
Leikstjóri: James Foley.
Sýnd kl.3,5,7,9og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
nnrooLHvsTEREo |
Myndin
hlaut 6
Ott-óskara.
fJf'CVÁALKtS
Mynd sem kemur öllum i gott skap...
Aðalhlutverk: Ottó Waalkes.
Leikstjóri: Xaver Schwaezenberger.
Afbragðsgóðurfarsi ★ * ★ HP.
Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og
11.10.
★ ★ ’/i Ágæt spennumynd Mbl.
A.I.
Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og
11.05.
Bönnuð innan 14 ára.
ELSKUHUGAR f-AFÐI
hinni frægu sögu D.H. Lawrence.
Aöalhlutverkið leikur hin fræga kyn-
bomba Silvia Krístel úsamt Nicholas
Clay.
Endursýnd kl. 3.15,5.15,7.16,9.15
og11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
V
„Bylgjan“ hefur út-
sendingar 28.
Fyrirhugað að útvarpa í 17 tíma á dag
Ný útvarpsstöð íslenska út-
varpsfélagsins hf., Bylgjan,
hefur útsendingar á FM 98,9
MHz, klukkan sjö að morgni
finnntudagsins 28. ágúst næst-
komandi. Stöðin mun senda út
til miðnættis þann dag og vænt-
anlega framvegis á sama tíma,
sjö daga vikunnar. Á mánudag-
inn, 18. ágúst, hefjast útsending-
ar á hljóðmerki frá stöðinni.
Bylgjan er hin fyrsta af svoköll-
uðum „fijálsum útvarpsstöðvum",
sem hefur starfsemi sína, eftir að
ný útvarpslög tóku gildi. Dagskrá
stöðvarinnar mun byggjast upp á
léttri tónlist og stuttum fréttum á
klukkustundarfresti, að sögn Ein-
ars Sigurðssonar útvarpsstjóra á
Bylgjunni. Fréttir verða bæði inn-
lendar og erlendar og munu að
talsverðu leyti verða bundnar við
hlustendasvæði stöðvarinnar, sem
nær yfir SV-land, þar sem búa um
65% þjóðarinnar.
Þegar hafa verið ráðnir til stöðv-
arinnar flestir starfsmenn, um tíu
fastráðnir og annar eins hópur
lausráðinna dagskrárgerðar-
manna. í þeim hópi er aðeins einn
tæknimaður, Sigurður Ingólfsson
tæknistjóri, enda er tæknibúnaður
Bylgjunnar þannig byggður, að
dagskrárgerðarmenn geta sjálfir
annast útsendingar. Markaðsstjóri
hefur verið ráðinn Jón Ágúst Egg-
ertsson en meðal dagskrárgerðar-
og fréttamanna má nefna Pál Þor-
steinsson, sem starfað hefur á rás
ágúst
2 frá upphafi, Sigurð G. Tómas-
son, Sigrúnu Þorvarðardóttur,
Árna Snævarr, Elínu Hirst, Árna
Þórð Jónsson, Braga Sigurðsson
og Karl Garðarsson.
Innlend fréttaöflun verður í
höndum þeirra fimm síðastnefndu
en erlendar fréttir verða keyptar
af alþjóðlegu fréttastofunni Reut-
er, sem þjónar einnig öðrum
íslenskum íjölmiðlum að frátöldu
Morgunblaðinu, sem kaupir frétta-
þjónustu Associated Press.
IMÝTT SÍMANÚMER
69-11-00
Auglýsingar 22480 • Afgreiðsla 83033