Morgunblaðið - 22.08.1986, Side 23

Morgunblaðið - 22.08.1986, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1986 23 Sameinuðu þjóðirnar: Shliiter vill ræða flótta- mannastraum Kaupmannahöfn, AP. Forsætisráðherra Danmerkur, Paul Schluter, sagði í gær að stjórn hans hygðist fara fram á við flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna að efnt yrði til við- ræðna um dreifingu þeirra flóttamanna, sem komið hafa til Vestur-Evrópu. „Þær reglur sem gilda um flótta- menn í Danmörku og Vestur- Þýskalandi eru mun vægari en í öðrum löndum Vestur-Evrópu, og þetta hefur valdið miklum erfiðíeik- Uganda: Hröktu skæru- liða á brott Kampala, AP. STUÐNINGSMENN fyrrum for- seta Uganda, Tito Okello, gerðu í gær árás á þorpið Gulu í norður- hluta landsins. Forseti Uganda, Yowerei Museveni, sagði að skæruliðarnir hefðu ekki „aðeins verið hraktir á brott heldur lim- lestir". Museveni, sem er nýkominn úr ferð til Lýbíu, sagði að um 400 skærulið- ar hefðu ráðist inn í landið frá Sudan. Museveni ásakaði „ákveðin öfl" innan héraðsstjómar Suður-Súdan um að hafa aðstoðað skæruliðana við að komast til Uganda og hvatti hann ríkisstjóm Súdans ti! að efla gæslu við landamærin. Forsetinn sagði að þeir skærulið- ar, sem teknir hefðu verið höndum, yrðu líflátnir. Museveni náði völdum í janúar á þessu ári, en síðustu sex árin hafði hann barist gegn fyrrum forsetum landsins, Milton Obote og Tito Okello. Okello steypti Obote af stóli í júlí í fyrra. Museveni hefur viður- kennt að stjórnarherinn eigi enn í erfiðleikum með halda liðsmönnum Okellos í skefjum. Veður víða um heim Lægst Hœst Akureyri 10 skýjað Amsterdam 9 19 heiðskírt Aþena 20 37 heiðskirt Barcelona 29 léttskýjað Berlin 10 16 skýjað Briíssel 11 24 skýjað Chicago 17 skýjað Dublin vantar Feneyjar 25 tóttskýjað Frankfurt 5 20 skýjað Genf 10 21 heiðskírt Helsinki 14 16 skýjað Hong Kong 26 32 heiðskirt Jerúsalem 17 29 heiðsktrt Kaupmannah. 16 hálfskýjað Las Palmas vantar Lissabon 16 28 heiðskírt London 13 18 skýjað Los Angeles 25 36 heiðskfrt Lúxemborg 17 skýjað Malaga 24 heiðskírt Mallorca 28 léttskýjað Miami 26 31 skýjað Montreal 13 26 heiðskírt Moskva 12 22 skýjað NewYork 20 28 skýjað Osló 7 19 heiðskírt Parfs 21 skýjað Peking 19 31 skýjað Reykjavík 11 skýjað Rióde Janeiro 13 22 rigning Rómaborg 22 30 heiðskfrt Stokkhólmur 12 16 skýjað Sydney 8 18 heiðskírt Tókýó 26 32 heiðskfrt Vinarborg 18 20 skýjað Þórshöfn 10 skýjað um,“ sagði Schluter á fréttamanna- fundi. Danskir og vestur-þýskir emb- ættismenn hafa haldið því fram að stjómvöld í ríkjunum tveimur veiti hlutfallslega mun fleiri flóttamönn- um landvistarleyfi, en stjórnir annarra Evrópuríkja. Fjöldi þeirra flóttamanna sem Poul Schliiter, forsætisráðherra Danmerkur. sótt hafa um landvistarleyfi í Dan- mörku hefur aukist um 20% á þessu ári miðað við í fýrra. Á fyrstu 17 dögum þessa mánaðar sóttu 927 manns um pólitískt hæli þar. Sovétríkin: Fjölskylda Shchar- anskys fær fararleyfi Moskvu, AP. SOVÉSK yfirvöld gáfu á þriðjudag fjölskyldu gyðingsins og andófsmannsins Anatolys Shcharansky vegabréfsáritun og brottfararleyfi frá Sov- étríkjunum, að því er haft er eftir bróður hans, Leonid. Hann sagði í gær að fjölskyldan færi til Vínar með sovéska flug- félaginu Aeroflot á mánudag. Leonid Shcharansky sagði að sér, móður sinni, Idu Milgrom, Rayu, konu sinni og tveimur böm- um þeirra, Alexander fjórtán ára og Boris eins árs, hefði verið leyft að fara. Anatoly Shcharansky fékk að fara frá Sovétríkjunum í febrúar í fangaskiptum austurs og vest- urs. Þá var því lofað að fjölskyldu hans yrði einnig veitt brottfarar- leyfi. FLUGSYNING í REYKJA VIK Stærsta flugsýning í íslandssögunni fer fram laugardaginn 23. ágúst í tilefni 50 ára afmælis Flugmálafélagsins og flugmálastjórnar. Sýningaratriði hvaðanæva að úr heiminum. Dagskrá: Kl> 13.00 Sýning í skýli 1 við Hótel Loftleiðir opnuð. Kl. 13.30 Brjóstmynd af Agnari Kofoed Hansen fyrrv. flugmálastjóra af- hjúpuð í skýli 1. Kl. 14.00 Flugsýning. Herir 5 landa sýna; Bandaríkjanna, Bretlands, Hollands, Þýskalands og Danmerkur, ásamt flugrekstraraðilum, flug- vélaframleiðendum og einkaaðilum. MEÐAL SÝNINGARA TRIÐA: Hópflug, svifdrekasýning, flug í loftbelg, fallhlífar- stökk, listflug, módelflug og fleira og fleira . . . Aðgangseyrir: kr. 200,- Allir fljúgandi færir og vettlingi valdandi velkomnir. Flugatriðin gæti þurft að flytja yfir á sunnudag 24. ágúst ef veður verður óhagstætt. Dagskrá flugdagsins verður útvarpað í svæðisútvarpi Reykjavíkur á FM 90,1 MHz frá kl. 13.30 — 18.30. Flugmálafélag íslands FLUGMÁLASTJÓRN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.