Morgunblaðið - 22.08.1986, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 22.08.1986, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1986 Lovísa Guðmunds- dóttir — Minning Fædd 19. nóvember 1924 Dáin 14. ágúst 1986 Elsku amma, Lovísa Aðalheiður, er dáin. Það er svo stutt síðan að ég heimsótti hana á Heilsuhælið í Hveragerði þar sem hún var til endurhæfingar eftir áfall sem hún varð fyrir fyrr í sumar. Hún var svo hress og ánægð og talaði um hvað hún hlakkaði til að koma heim og vera með mér aftur. Það er svo erfitt og skrýtið að hugsa til þess að eiga ekki eftir að sjá ömmu aft- ur, en minningin um góða ömmu mun lifa með mér og ég er viss um að hún fylgist með mér og vemdar á þeim stað þar sem hún er nú. Ég er þakklát fyrir að hafa fengið að kynnast ömmu og bið góðan Guð að vera með afa og styrkja hann í sorg sinni. Lovísa Aðalheiður Elsku amma okkar hefur nú kvatt þessa jarðvist. Það tekur tíma að skilja og það heitir að þroskast. Þroskinn kemur fram í svo mörgum daglegum hlutum, svo sem umburð- arlyndi og trú og það hafði amma. Trú hennar var mikil, þess vegna vitum við að hún býr nú á þeim stað þar sem trú hennar hefur ver- ið móttekin. Mikið fannst okkur hlýtt að fínna hvemig amma leiddi vandamálin í hendur skaparans með bæn sinni og trú. Margir kvarta í dag yfir hinu minnsta en amma kvartaði aldrei í okkar návist, hvorki yfir sjúkdómi sínum né öðr- um vandamálum sem rekur á mannanna fjörur, hún tók heldur vandamálin með sér í bænina. Okkur er minnisstætt þegar amma fór frá Sjúkrahúsinu á Akra- nesi fyrir fáum vikum til dvalar á Heilsuhælinu í Hveragerði, þar sem hún andaðist, þá var hún pínulítið kvíðin. Við fómm saman inn í kap- elluna á staðnum og þar dró hún lukkumiða sem hafði að geyma til- vitnun úr biblíunni sem var á þessa leið: „Ef guð er með oss, hver er þá á móti oss“. Fyrir ömmu var þetta tákn um það að taka hin nýju heimkynni í sátt þar sem hún vitn- aði svo oft í þessi orð þegar á móti blés, þess vegna vissi hún að það var ekkert að óttast. Kærleikurinn sem amma veitti okkur síðustu dagana í Hveragerði minnti okkur á jól, slík var hlýjan frá henni og birtan. Þessi birta verð- ur okkur minnisstæð og hlýtt veganesti til að takast á við lífið framundan án hennar með hennar jákvæða hugarfari. Auðlindin sem hún sótti kærleikann í er okkur öll- um opin en við þurfum að hafa fyrir því með bæninni. Það eru bænin og trúin sem hver og einn þarf að rækta með sjálfum sér. Uppskeran er heilög jól, sem hún sýndi okkur með návist sinni. Minninguna um ömmu geymum við í hugum okkar eins og blikandi jólastjömu, þannig var hún. Ommubömin Skemmtiferð aldr- aðra með Bæjarleiðum Bæjarleiðir hf. buðu á mið- vikudag öldruðu fólki úr Lang- holtskirkjusókn i Reykjavik í skemmtiferð austur að Skógum. Skemmtiferðir sem þessi hafa, að sögn bilstjóra hjá Bæjarleið- um, verið árlegur viðburður síðan 1956 og mun þetta því hafa verið sú þrítugasta í röðinni. Um 150 manns fóm með 38 leigubílum og mun það vera nokkuð góð þátttaka. Lagt var af stað frá Langholtskirkju kl. 13:00 og stans- að á Hellu. Þaðan var haldið sem leið lá að Skógum þar sem kven- félag og bræðrafélag Langholts- kirkju bauð til kaffidrykkju og byggðasafnið var skoðað. Á heim- leiðinni var komið við í Hveragerði, en bílamir komu aftur til Reykjavík- ur um kl. 21:00. Lagt af stað frá Langholtskirkju. Pening'amarkáðiirínn GENGIS- SKRANING Nr. 156 - 21.ágúst 1986 Kr. Kr. Toll- Ein.KI. 09.15 Kaup Sala gengi Dollari 40,490 40,610 41,220 St.pund 60,593 60,773 60,676 Kan.dollari 29,120 29,206 29,719 Dönsk kr. 5,2270 5,2425 5,1347 Norsk kr. 5,5288 5,5452 5,4978 Sænsk kr. 5,8664 5,8838 5,8356 Fi.mark 8,2448 8,2692 8,1254 Fr.franki 6,0222 6,0400 5,9709 Belg. franki 0,9518 0,9546 0,9351 Sv.franki 24,4771 24,54% 23,9373 Holl. gyllini 17,4790 17,5308 17,1265 V-þ. mark 19,7080 19,7664 19,3023 ít. lira 0,02859 0,02867 0,02812 Austurr. sch. 2,8001 2,8084 2,7434 Port. escudo 0,2783 0,2791 0,2776 Sp.peseti 0,3033 0,3042 0,3008 Jap.yen 0,26386 0,26465 0,26280 Irskt pund 54,520 54,681 57,337 SDR(Sérst. 49,0482 49,1939 49,9973 ECU, Evrópum.41,4719 41,5948 40,9005 INNLÁNSVEXTIR: , Sparisjóðsbækur Landsbankinn....... ........ 9,00% Útvegsbankinn................ 8,00% Búnaðarbankinn............... 8,50% Iðnaðarbankinn................8,00% Verzlunarbankinn..... ....... 8,50% Samvinnubankinn...... ....... 8,00% Alþýðubankinn................ 8,50% Sparisjóðir.................. 8,00% Sparisjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýöubankinn............... 10,00% Búnaðarbankinn............... 9,00% Iðnaðarbankinn............... 8,50% Landsbankinn............... 10,00% Samvinnubankinn...... ....... 8,50% Sparisjóðir.................. 9,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 12,50% t Búnaðarbankinn.............. 9,50% Iðnaðarbankinn.............. 11,00% Samvinnubankinn............. 10,00% Sparisjóðir................. 10,00% Útvegsbankinn............... 10,00% Verzlunarbankinn............ 12,50% með 12 mánaða uppsögn Alþýöubankinn............... 14,00% Landsbankinn................ 11,00% Útvegsbankinn............... 13,60% með 18 mánaða uppsögn Búnaðarbanki.............. 15,50% Iðnaðarbankinn.............. 14,50% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 1,00% / Búnaðarbankinn............. 1,00% Iðnaðarbankinn...... ........ 1,00% Landsbankinn....... ....... 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóðir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn............. 1,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 3,00% Búnaðarbankinn............... 2,50% Iðnaðarbankinn...... ........ 2,50% Landsbankinn .............. 3,50% Samvinnubankinn.............. 2,50% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn..... ..... 3,00% með 18 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn...... ....... 7,50% með 24 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn.............. 8,00% Að loknum binditíma 18 mánaða og 24 mánaða verðtryggöra reikninga Samvinnubankans er innstæða laus tvisvar á ári eins og á 6 mánaða reikn- ingum. Ávtsana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn - ávísanareikningar........... 7,00% - hlaupareikningar............ 3,00% Búnaðarbankinn....... ........ 3,00% Iðnaðarbankinn...... ......... 3,00% Landsbankinn........ ...... 4,00% Samvinnubankinn .............. 4,00% Sparisjóðir................... 3,00% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn')............ 3,00% Eigendur ávísanareikninga í Verzlun- arbankanum geta samið um ákveðna lágmarksinnstæðu á reikningi sínum og af henni eru reiknaðir almennir spari- sjóðsvextir auk uppbótar. Stjörnureikningar: Alþýðubankinn')............ 8-9,00% Alþýðubankinn býður þrjár tegundir Stjörnureikninga og eru allir verð- tryggðir. í fyrsta lagi eru reikningar fyrir ungmenni yngri en 16 ára, með 8% vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. í öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða — lifeyrisþega - með 8% vöxtum. Upp- sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri eiganda, 3 til 9 mánuöir. Vextir og verð- bætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar með 9% vöxtum. Hver innborgun er bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar i eitt ár. Afmælisreikningur Landsbankinn................ 7,25% Afmælisreikningur Landsbankans er bundinn i 15 mánuði og ber 7,25% vexti og er verðtryggður. Innstæða er laus í tvo mánuði eftir að binditima lýk- ur. Heimilt er að leggja inn á reikninginn til 31. desember 1986. Safnlán - heimilislán - IB-lán - plúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Alþýðubankinn................ 10-13% Iðnaðarbankinn....... ........ 8,50% Landsbankinn................. 10,00% Sparisjóðir................... 9,00% Samvinnubankinn....... ....... 8,00% Útvegsbankinn................. 9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Alþýðubankinn................ 13,00% Iðnaðarbankinn....... ........ 9,00% Landsbankinn................. 11,00% Sparisjóðir.................. 10,00% Útvegsbankinn................ 10,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................. 7,50% Búnaðarbankinn................ 6,00% Iðnaðarbankinn................ 6,00% Landsbankinn.................. 6,00% Samvinnubankinn............... 6,50% Sparisjóðir................... 6,00% Útvegsbankinn................. 6,00% Verzlunarbankinn...... ..... 6,50% Sterlingspund Alþýðubankinn............... 11,50% Búnaðarbankinn................ 9,00% Iðnaðarbankinn................ 9,00% Landsbankinn....... ......... 9,00% Samvinnubankinn............. 10,00% Sparisjóðir.................. 9,00% Útvegsbankinn.................9,00% Verzlunarbankinn............ 10,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn................ 4,00% Búnaðarbankinn............. 3, 50% Iðnaðarbankinn............. 3, 50% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn.............. 3,50% Sparisjóðir.................. 3,50% Útvegsbankinn................ 3,50% Verzlunarbankinn............. 3,50% Danskar krónur Alþýðubankinn................ 8,00% Búnaðarbankinn....... ....... 6,50% Iðnaðarbankinn............... 7,00% Landsbankinn....... ......... 7,50% Samvinnubankinn.............. 7,50% Sparisjóðir.................. 7,00% Útvegsbankinn..........,... 7,00% Verzlunarbankinn...............7,00% ÚTLÁN S VEXTIR: Almennirvíxlar(forvextir).. 15,25% Skuldabréf,almenn................. 15,50% Afurða- og rekstrarfán í islenskum krónum.......... 15,00% í bandarikjadollurum......... 7,75% ísterlingspundum ........... 11,25% i vestur-þýskum mörkum..... 6,00% ÍSDR......................... 7,75% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravíshölu í allt að 2'/2 ár............... 4% Ienguren2'/2ár.................. 5% Vanskilavextir.................. 27% Óverðtryggð skuldabréf útgef in fyrir 11.08. '84. 15,50% Skýringar við sérboð innlánsstof nana Landsbankinn: Ársvextir af Kjörbók eru 14,0% — ávöxtun hækkar eftir þvi sem inn- stæða er lengur óhreyfö. Á þriggja mánaða fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við ávöxtun á sex mánaða verðtryggöum reikning- um og sú ávöxtun valin sem reynist hærri. Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuðstól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en frá út- borgaðri fjárhæð dregst 0,7% gjald en þó ekki af vöxtum liðins árs. Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning- ur. Borin er saman ávöxtun á óverötryggðum reikningum og þriggja mánaða verðtryggðum reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn- stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð- ir einu sinni á ári á höfuðstól, en verðbætur bætast við höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán- aða reikninga er valin. Búnaðarbankinn: Gullbók ber 14,0% vexti á ári — ávöxtun fer hækkandi eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð. Gerður er saman- burður við ávöxtun þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og ef hún er betri er hún valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð- stól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknað 0,75% úttektargjald og er það dregið frá áunn- um vöxtum. Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikning- ur til 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt að segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir eru lausir til útborgunar í 6 mánuði. Nafn- vextir eru 14.50% og höfuðstólsfærslur vaxta tvisvar á ári. Gerður er samanburður á ávöxt- un 6 mánaða verðtryggðra reikninga og Metbókar. Ávöxtun Metbókar er aldrei lakari en ávöxtun 6 mánaða reikninga. Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Meg- inreglan er að innistæða sem er óhreyfð í heilan ársfjórðung nýtur kjara 6 mánaða bund- ins óverðtryggðs reiknings eða 6 mánaða verðtryggð reiknings, eftir því hvor gefur hærri ávöxtun fyrir þann ársfjórðung. Vextir og verðbætur færast á höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs, hafi reikningur notið þessara „kaskókjara". Reikningur ber kaskókjör þótt teknir séu út vextir og verðbætur, sem færðar hafa verið á undangengnu og liðandi ári. Út- tektir umfram það breyta kjörum sem hér segir: Við eina úttekt í fjórðungi reiknast al- mennir sparisjóðsvextir af úttekinni fjárhæð, en kaskókjör af eftirstöðvum. Við fleiri úttekt- ir fær öll innistæða reikningssins sparisjóðs- bókarvexti. Sé reikningur stofnaður fyrsta eða annan virkan dag ársfjórðungs fær innistæðan hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda í inn- leggsmánuði, en ber síðan kaskókjör út fjórðunginn. Reikningur sem stofnaður er síðar fær til bráöabirgða almenna sparisjóðs- vexti en getur áunnið sér kaskókjör frá stofndegi að uppfylltum skilyrðum. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir þvi sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast hærri vextir. Fyrstu tvo mánuði 8% vextir, eftir tvö mánuði 8,25%, eftir þrjá mánuði 8,5% o.s.frv. uns innstæða hefur verið óhreyfö i 6 mánuði þá reiknast 12% vextir. Frá og með 12 mánuðum eru vextir 12,5% og frá og með 18 mánuðum 13%. Aunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf frá því að lagt var inn. Vaxta- færsla á höfuðstól er einu sinni á ári. Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 16% vexti en vextir hækka eftir þvi sem innstæða er lengur. Hver innstæða er meðhöndluð sér- staklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum sinnum á ári. Þá er einnig gerður saman- burður á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verðtryggðra reikninga og sú hagstæðari val- in. Sparisjóðir: Trompreikningur er verð- tryggður og ber auk þess grunvexti 6 mánaða verðtryggs reiknings. Vextir eru færðir á höf- uðstól tvisvar á ári. Hreyfingar innan mánaðar bera sérstaka Trompvexti 12,5% ef innistæða hefur verið án útborgunar i þrjá mánuði eða lengur, en annars almenna sparisjóðsbókar- vexti. Ársfjórðungslega er ávöxtun lægstu innistæðu á liðnum þremur mánuöum borin saman við sérstaka Tropmvexti og ef þeir gefa hærri ávöxtun er mismun bætt við vaxta- stöðu Tropmreiknings. Sparisjóður Vélstjóra ert með Sparibók, sem er bundin i 12 mánuði og eru vextir 15, 5%, eru þeir færðir á höfuðstól einu sinni á ári. Þegar útborgun hefur staðið í stað í 12 mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný næstu 11 mán- uði. Eiganda sparibókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóður Hafnar- fjarðar, Sparisjóðurinn i Keflavík, Sparisjóður Mýrarsýslu og Sparisjóður Akureyrar eru með Topp-bók, sem er bundin í 18 mánuði og eru vextir 14,5%, eru þeir færðir á höfuðstól tvi- svar á ári. Þegar innborgun hefur staðið í 18 mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný og er laus til útborgunar í 30 daga á sex mánaða fresti. Eiganda Topp-bókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verötryggður reikningur. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverð- tryggður reikningur og ber 11% vexti. Óverð tryggð Bónuskjör eru 2,5%. Á sex mánaða fresti eru borin saman verðtryggð og óverð- tryggð bónuskjör og ávöxtun miöuð við þau kjör sem eru hærri á hverjum tíma. Vextir eru færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Samanburðartí- mabil eru þau sömu og vaxtatimabil. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða tíma- bili. Sparisjóðsreikningur með 18 mánaða upp- sögn. Hægt er að velja um bókariausan reikning eða reikning tengdan sparisjóðsbók. Reikningurinn er bundinn til 18 mánaða og er laus einn mánuð i senn eftir 18 mánuði eða síðar, eftir vali reikningseigenda. Innstæða er laus til útborgunar eftir það einn mánuð i senn á 12 mánaða fresti. Vextir eru reiknaðir eftir á og eru lagðir við innstæðu 31. desemb- er ár hvert og eru lausir til útborgunar næstu 12 mánuði eftir það. Líf eyrissj óðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er lánið vísitölubundið með lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er iitilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins i tvö ár og tvo mánuði, miðað við fullt starf. Biðtimi eftir láni er fjórir mánuðir frá því umsókn berst sjóðnum. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir a.m.k. 3ja ára aðild að lifeyrissjóðnum og fimm árum eftir síðustu lántöku, 150.000 krónur. Höfuðstóll lánsins er tryggöur með láns- kjaravisitölu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 3 til 5 ár að vali lántak- anda. Lánskjaravísitala fyrir ágúst 1986 er 1472 stig en var 1463 stig fyrir júlí 1986. Hækkun milli mánaöanna er 0,62%. Miðað er við vísi- töluna 100 i júní 1979. Byggingavísitala fyrir júlí til september 1986 er 270 stig og er þá miöað við 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteignaviðskipt- um. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð Naf nvextir m.v. óverðtr. verðtr. Verðtrygg. Höfuðstóls færsl. Óbundid fé kjör kjör tímabil vaxta á ári Landsbanki, Kjörbók:1) ?—14,0 3.5 3mán. 2 Útvegsbanki, Ábót: 8-14,1 1.0 1 mán. 1 Búnaðarb., Gullbók 1) ?—14,0 1,0 3mán. 2 Verzlunarb., Kaskóreikn: 8,5-12,5 3,0 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 8-13,0 1-2,5 3mán. 1 Alþýðub., Sérvaxtabók: 10-16,0 1,0 4 Iðnaðarbanki, Bónus: 11,0 2,5 6mán. 2 Sparisjóðir, Trompreikn: Bufidið fé: 12,5 3,0 1 mán. 2 Búnaðarb., Metbók: 15,50 3,5 6mán. 2 Sparisj. vélstj: 15,5 3,0 6mán. 1 Iðnaðarb. 18mán: 14,5 1 1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 0,75% í Bunaðaörbanka og 0,7% í Landsbanka.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.