Morgunblaðið - 18.09.1986, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1986
27
Námaslysið í Suður-Afríku:
Lágum öryggisstöðl-
um í námunum að kenna
— segir talsmaður Sambands svartra námamanna
Jóhannesarborg, AP.
MARCEL Golding’, talsmaður
sambands svartra námuverka-
manna i Suður-Afríku, sagði i
gær, að námuslysið í Kinross-
gnllnámunni fæli í sér „skref
aftur í miðaldir og sýnir aug-
Ijóslega, hve lágir öryggisstaðl-
amir eru, sem notaðir eru í
námustarfsemi í landinu**.
Golding lagði áherzlu á, að
sambandið hefði hvað eftir annað
krafist þess, að plastleiðslur þær,
sem nú eru notaðar í námunum,
yrðu fjarlægðar. Ljóst þykir, að
þessar leiðslur hafi brunnið í
námuslysinu nú og við það hafi
eitraðar loftegundir borizt út í
andrúmsloftið niðri í námunni.
„Það hefur kostað hvem harm-
leikinn af öðrum og fjölmörg
mannslíf, áður en atvinnurekend-
ur og ríkisstjómin hirtu um að
hyggja að öryggisskilyrðum,"
sagði Golding ennfremur.
Svonefnt námaráð, sem skipað
er fulltrúum helztu fyrirtækja í
námugreftri í Suður-Afríku,
skýrði svo frá í síðustu viku, að
hættan á banaslysum í gullnám-
um landsins hefði minnkað á
fyrstu 6 mánuðum þessa árs og
komizt niður fyrir einn á hvert
þúsund námamanna í fyrsta sinn.
Banaslysum í gullnámum
landsins hefur fækkað um 40% á
undanförnum áratug og þá fyrst
og fremst vegna alþjóðlegs örygg-
isstaðáls, sem tekinn var upp
1978.
Slys í öllum námum Suður-
Afríku, það er kola-, demanta-,
platínunámum og fleirum hefur
lega gullgröfturinn, er undir-
staða efnahags Suður-Afríku.
Helmingur þess gulls, sem graf-
ið er úr jörðu á Vesturlöndum,
kemur frá Suður-Afríku og
einnig dregizt saman, eða um 13%
á fyrstu sex mánuðum þessa árs.
Námaráðið lagði á það áherzlu,
að gullnámur í Suður-Afríku væru
frá náttúrunnar hendi einhveijar
hinar viðsjárverðustu í heiminum.
Námugöngin væru víða um 2 km
djúp og sums staðar allt að 4 km
djúp, sem væri miklu dýpra en
þekktist í öðrum löndum. Hitastig
væri stundum afar hátt eða um
40 stig og mikil hætta á gasmynd-
un við þessi skilyrði.
margir sjaldgæfir málmar gera
það að verkum að Vesturlönd
eru háð Suður-Afríku.
Á síðasta ári komu 637 tonn
gulls úr 40 námum, en það eru
55% gullframleiðslu annarra ríkja
en Sovétríkjanna. Suður-Afríkan-
ar fengu 6,7 milljarða Banda-
ríkjadala fyrir gullútflutning sinn
í fyrra, en það er um 47% út-
flutningstekna landsins.
Við námumar vinnur um hálf
milljón manns, en þar af eru um
450.000 svertingjar. Námamenn
eru mjög vel launaðir og fá svart-
ir verkamenn í Afríku hvergi
hærri laun. Flestir þeirra koma
frá heimalöndum svartra og ná-
grannaríkjum Suður-Afríku. Þeir
búa í sérstökum verkamannabú-
stöðum og ráða sig til ákveðins
tíma. Þeir skilja fjölskyldur sínar
eftir og senda mestan hluta laun-
anna heim og munar nágranna-
ríkin verulega um þennan bita.
Auk gullnámanna er fjöldi ann-
arra náma í landinu og era um
200.000 manns við vinnu í þeim.
Sjúkrabifreið við Kinross-námuna.
N ámaiðnaðurinn
líf snauðsynlegur
Inhannesiirhnrir AP ^
Jóhannesarborg, AP.
NÁMAIÐNAÐURINN, sérstak-
Einn hinna slösuðu, sem særðist síðastliðinn föstudag, er hér borinn burt af björgunarmönnum.
Kynþáttahatur
Mun hatur á múhameðstrúar-
mönnum blossa upp í kjölfar
þessara tilræða? Margir óttast að
svo kunni að fara, enda gætu öfga-
samtök reynt að notfæra sér
ástandið til að kynda undir slíku
hatri. Aðfaranótt þridjudags var
skotið á tvo Alsírbúa í Suður-
Frakklandi. Engin ástæða virðist
hafa verið fyrir þessari árás en
þetta var sama dag og sprengja
sprakk í höfuðstöðvum lögreglunn-
ar í París. I gær var birt opið bréf
til Abdallah sem menntafólk úr
hópi múhameðstrúarmanna undir-
ritar. Þeir lýsa yfir ótta sínum um
að alda kynþáttahaturs rísi í kjölfar
sprenginganna og segja að Abd-
allah og hans menn muni ekki síður
bera ábyrgð á því en kynþáttahatar-
amir ef svo fer. Einnig benda þeir
á hvílíkt ógagn slík tilræði geri
málstað Palestínumanna en franska
þjóðin hefur hingað til verið frekar
höll undir hann. Georges Habashe,
einn af leiðtogum Palestínumanna,
lýsti því yfir í fyrradag að þeir
bæra enga ábyrgð á tilræðunum í
Frakklandi.
Að lokum verður að geta þess
að mikil samstaða hefur rikt meðal
franskra stjórnmálamanna um við-
brögð við hryðjuverkaöldunni.
Talsmenn stjórnarandstöðunnar
hafa annaðhvort haft hægt um sig
eða lýst yfír stuðningi sínum við
ríkisstjómina. Eina undantekningin
er Jean-Marie Le Pen, leiðtogi
hægrisinnaða öfgaflokksins, Front
National. Hann telur að aðgerðir
stjómvalda gegn hryðjuverkunum
séu alls ekki nógu öflugar.
Mitterrand forseti hefur einnig
lýst því yfir að hann styðji stjómina
í baráttunni við hryðjuverkamenn
og að hann sé fylgjandi aðgerðum
hennar. Að öðra leyti hefur hann
haft sig lítið í frammi og hefur það
komið sumum á óvart. Margir áttu
von á því að hann aflýsti opinberri
heimsókn sinni til Indónesíu en
hann er þar núna. Hann sagðist
ekki vilja gera hryðjuverkamönnun-
um það til geðs að breyta svo
áætlunum sínum.
í yfirlýsingum hryðjuverkamann-
anna sem fylgdu sprengingunni á
mánudaginn, sögðust þeir ætla að
snúa sér að forsetahöllinni. En eftir-
lit hefur verið hert til muna
umhverfís hana og allar opinberar
byggingar. Nú bíða allir óttafullir
eftir næsta leik hryðjuverkamann-
anna.
Vetur á Mallorca
Til leigu nokkrar íbúðir í Palma Nova og
Magaluf á mjög góðu verði frá 1/11 1986
til 29/3 1987. Fjórir geta verið í hverri íbúð
og verðið er það sama, hvort sem í íbúðinni
búa einn eða fjórir. Uppl. í síma á Mallorca
90-34-71-68-05-42.
Husqvarna
UPPWOmVtLAR
Dj
El
m n 1.0 35
E 31. 22
b 3S U
II P r i TT rn
T1 M n m
Gód greióslukjör
Hvoó er heimili ón ©Husqvama?
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suðurlandsbraut 16 '2? 91-35200
Sölutækni II
Þetta námskeiö er í beinu framhaldi af Sölutækni I og
er lögð sérstök áhersla á samninga- og tilboðsgerö. Til-
gangur námskeiðsins er að auka sjálfstraust sölufólks,
veita því tæki og tækni til þess að ná betri árangri I söl-
unni.
• Upprifjun á Sölutækni I.
• Skipulagning söiuaögeróa.
• Gerð tilboöa.
• Spurningatækin — látbragð.
• Slmasala.
• Samningatækin.
• Auglýsingar.
• Mótbárur og meðferö þeirra.
Loiðbolnandi: Haukur Haraldsson, sölu- og markaósráðgjati.
Námskeiðiö er á svipaðan hátt og Sölutækni I einkum
ætlað sölufólki og sölustjórum, sem vinna við sölu á
vörum og/eóa þjónustu til fyrirtækja og verslana. Auk
þess hentar námskeiðið sérstaklega þeim sem vinna
viö sölu og samningageró þar sem áhersla er lögð á
mannleg samskiptj.
Tíml: 22.-24. september, kl. 14.00—18.00 að Ananaustum 15.
A
ÚTFLUTNINGS 06 MARKAÐSSKÓU ÍSLANDS
Stjómunarf&ag islands Ánanaustum 15-101 fíeykjavík ■ 91-621063- Tix2085