Morgunblaðið - 18.09.1986, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 18.09.1986, Blaðsíða 50
t 50 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1986 Einar Karlsson verkalýðsforinjji og Signrður Skúli Bárðarson hótelstjóri. Morgunbl»ð»a/Ami Heigaaon Mallorkaferð á Hótel Stykkishólm Stykkishólmi. Á ÞESSARI mynd sem fréttarit- ari Morgunblaðsins tók fyrir utan pósthúsið i Stykkishólmi eru tveir kunnir og málsmetandi Hólmarar að bera saman bækur sínar, eftir að hafa verið búnir að fara í pósthólfin og athuga bréfin sín. Þetta eru þeir Einar Karlsson, formaður Verkalýðsfélags Stykkis- hólms og Sigurður Skúli Bárðarson hótelstjóri í Stykkishólmi. Einar hefir verið í fyrirsvari verkalýðsins hér í Hólminum um áraraðir og haft þar mikil umsvif. Auðvitað hefír hann í mörg horn að líta. Þegar ekki er nóg að gera þarf að athuga um hvort þessi eða hinn eigi ekki rétt atvinnubóta og þá kemur til kasta Einars. Um fundar- höld er minna að ræða því fjölmenni er ekki til að dreifa á almennum fundum eða aðalfundi. Þar hefir fólk lítinn áhuga og verða því störf Einars oft erfiðari viðfangs. Það er öðruvísi en fyrir 30 til 40 árum þegar samkomuhúsið rúmaði tæp- lega alla fundarmenn. En þá var hvorki sjónvarp né myndsegulband. En það er eins og Sigurður Skúli sé að inna Einar eftir haustinu. Verður friður á vinnumarkaðinum? Hvetjar verða kröfumar og hvernig líst þér á framtíðina. Þetta gæti verið inntak umræðnanna og svo þarf Einar iíka að fá upplýsingar um hótelreksturinn og ferðamanna- þjónustuna, en Sigurður Skúli er einn af ötulustu skipuleggjurum og árvökrustum í þeim efnum og bæði er hann frumlegur og hugar að framtíðinni. Menn þurfa ekki nema að koma inn í hótelið í Hólminum og sjá að þar ræður ríkjum andi framtíðar. Og hótelið er vel sótt. Margir koma um helgar og eyða þar dögum og ég hefi heyrt ýmsa tala um sína Mallorkaferð þar í sambandi. Og víst um að þegar allt er gert upp, veit ég ekki hvor hefir betur Mall- orka eða hótelið í Stykkishólmi. En þetta hafa þeir verið að ræða um félagamir fyrir utan pósthúsið í Stykkishólmi ef, fréttaritari hefír getið rétt til. Árni Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! JttofjpwMíifoífo Hádegisverðarfundur Fyrirlesari: Tryggvi Pálsson, Landsbanka íslands. Efni: Hvert stefnir á fjármagns- markaði. Tryggvi Pálsson, fram- kvæmdastjóri fjármálasviðs Landsbanka íslands mun fjalla um þróun mála á erlendum og inn- lendum fjármagnsmarkaði undan- farin ár. Jafnframt verður fjallað um hvað er framundan í vaxtamálum og fjármálum. Fundarstaður: Þingholt, Hótel Holti, fimmtudaginn 18. september kl. 12.00. Mætið tímanlega því síðast var uppselt. Félag viðskipta- og hagfræðinga Nvtt N vtt GÖMLU DANSARNIR 1 KVOLD KL. ! 9—1 Hljómsveitin Danssporið leikur fyrir dansi Ásadanskeppni SJytárt Banatilræðiö við Pinochet: Arásarmennirnir komu frá Havana Mílanó, Ítalíu, AP. Sjálfsmorðssveit, sem bæki- stöð hefur á Kúbu, stóð að baki banatilræðinu við Augusto Pinochet, forseta Chile, fyrr í þessum mánuði. ítalska blaðið Corriere Della Sera skýrði frá þessu í gær og hafði fyrir frétt- inni mann úr hópnum. Chile-maðurinn, sem í frétt blaðsins var sagður heita Juan Car- los, sagði, að „Föðurlandsfylking Manuels Rodriguez" hefði skipulagt árásina og að allir félagar sveitar- innar hefðu komist heilir á húfi aftur til Kúbu. Viðtalið í Corriere Della Sera, sem er stærsta dagblað á Ítalíu, birtist á forsíðu þess og var sagt, að fréttamaðurinn hefði hitt Juan Carlos að máli á kaffihúsi í Santiago. „Við vorum búnir undir að deyja en komumst allir lifandi burt. Áð því leyti tókst árásin vel þótt við misstum Pinochets," sagði Carlos og bætti því við, að önnur sveit væri nú á leiðinni til Chile, menn, sem færu til landsins undir því yfirskini, að þeir væru ferðamenn. Ný hljóm- sveit með tón- leika á HÓTEL BORG I kvöld. HúslA opnað kl. 22.00. S: 11440. » Gódan daginn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.