Morgunblaðið - 18.09.1986, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 18.09.1986, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBÉR 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ræsting — ræsting Húsfélagið Asparfelli 2—12 óskar eftir tilboði í ræstingu á sameign húsfélagsins. Um er að ræða 6 stigaganga. Tilvalið starf fyrir einn mann. Tilboðum sé komið til húsvarðar, Asparfelli 4, sem veitir nánari upplýsingar í síma 72179 milli kl. 12.30 og 13.30 daglega. Tilboð berist fyrir 25.9. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Stjórn húsfélagsins. Fjölbreytt störf - Mikil vinna Viljum ráða trésmiði og verkamenn, enn- fremur rafsuðumenn og plötusmiði. Mikil vinna. Mötuneyti á staðnum. Bátalón hf. Hvaleyrarbraut 32-34. Sími 52015. Smiðiróskast Smiðir eða smíðaflokkar óskast til starfa við þ jónustubyggingu Flugleiða, Keflavíkurflug- velli. Fæði á staðnum. Daglegar ferðir milli Reykjavíkur og Keflavíkur. Upplýsingar gefur Þorgils Arason í síma 53999. I I HAGVIBKI HF § SfMI 53999 Starfsfólk óskast Okkur vantar starfsfólk til þjónustustarfa, heilsdagsstarf (vaktavinna) og matreiðslu- menn. Upplýsingar á staðnum milli kl. 16.00 og 20.00 í dag og á morgun. U^MIiWUl Verksmiðjuvinna Viljum ráða stúlkur til starfa nú þegar í verk- smiðju vora. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. Kennari ígolfi Óskað er eftir manni með kunnáttu í golfi og þekkingu á golfvöllum, með það í huga að koma upp einkagolfvelli til kennslu og æfinga. Upplýsingar í síma 27230. Góður starfsmaður óskast til heilsdagsstarfs á innheimtuskrif- stofu í Reykjavík. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt. Vélritunarkunnátta áskilin. Umsóknir um menntun, aldur og fyrri störf sendist til augldeildar Mbl. fyrir 1. okt. merkt- ar: „G - 1828“. Bifvélavirkjar Okkur vantar bifvélavirkja á fólksbílaverk- stæði okkar. Unnið er eftir bónuskerfi. Upplýsingar gefur Páll Eyvindsson á staðn- um, ekki í síma. Ólafsfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Ólafsfirði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 62437 og hjá afgreiðslu Mbl. í Reykjavík í síma 91-83033. Atvinna — atvinna Heildverslun í miðborginni óskar eftir starfs- krafti. Viðkomandi þarf að hafa reynslu í almennum skrifstofustörfum og vera stundvís og reglusamur. Umsóknum óskast skilað á augldeild Mbl. merktar: „C — 5862“. Laus staða Staða ritara við sýslumannsembætti Vestur- Skaftafellssýslu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsókn ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist sýslumanni Vestur-Skaftafellssýslu, Austurvegi 15, Vík í Mýrdal, fyrir 1. október 1986. Laus staða Staða gjaldkera við sýslumannsembætti Vestur-Skaftafellssýslu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsókn ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist sýslumanni Vestur-Skaftafellssýslu, Austurvegi 15, Vík í Mýrdal, fyrir 1. október 1986. Framtíðarstarf Óskum eftir að ráða starfskraft til starfa í gestamóttöku sem fyrst. Tungumálakunn- átta nauðsynleg. Upplýsingar á staðnum í dag frá kl. 16.00-20.00. CityHótel, Ránargötu 4 a. Kranamaður — Verkafólk Byggung í Reykjavík óskar að ráða krana- mann nú þegar. Upplýsingar í síma 26103. Verkafólk óskast í byggingarvinnu í Selási. Fæði á staðnum. Upplýsingar í síma 79111. Starfsmaður Óskum eftir að ráða lagtækan mann við úr- vinnslu slitefna. Starfið felst í eftirfarandi: sandblástur, húðun með polyurethanefnum, lagfæring og smíði málmmóta. Upplýsingar í síma 50236. Slitvarihf., Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði. Vélstjóri Suðurlandsbraut 16 • Simi 35200 Vélstjóra vantar á ms Arnarborg HU 11 sem gerð er út á skelveiðar frá Skagaströnd. I Upplýsingar í sfma 95-4747 og á kvöldin í síma 95-4043. Hólanes hf. Seyðisfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Seyðisfirði. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 2129 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Starfsfólk í veitingahús Veitingahús í miðbænum vantar starfsfólk í sal og uppvask. Dagvaktir eða kvöldvaktir. Upplýsingar hjá yfirmatreiðslumanni. Kokkhúsið, Lækjargötu 8, sími 10340. Afgreiðslustörf Vanur starfskraftur óskast til afgreiðslu- starfa. Aðallega helgar- og kvöldvaktir. Upplýsingar á staðnum. Blómahöllin sf. Hamraborg 1-3 Kópavogi. Smiðir Fjarðarmót hf. Hafnarfirði óskar eftir smiðum strax, gjarnan flokkum. Vinnustaðir eru í Reykjavík og er næg vinna framundan. Óskum jafnframt eftir verkamönnum. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 54844 og utan vinnutíma hjá Magnúsi í síma 52881 og Benedikt í síma 52924. Er þjónustustarf fyrir þig? Við leitum að duglegu aðstoðarfólki í veitingasali okkar. Um er að ræða fullt starf. Getum einnig bætt við okkur framleiðslu- nemum. Áhugasamir vinsamlegast hafi samband við veitingastjóra á milli kl. 13.00 og 16.00 í dag og næstu daga. Hótel Borg. Lyfjafræðingur Okkur vantar lyfjafræðing í heilt starf frá 1. október eða sem fyrst. Hlutastarf frá kl. 13.00 kæmi einnig til greina. Upplýsingar hjá apótekara eða yfirlyfjafræð- ingi. LAUGA VEGS APÓTEK, Laugavegi 16, Sími24045. Skrifstofustarf Ein af elstu fasteignaskrifstofum borgarinnar óskar eftir starfsmanni. Starfið felst í síma- vörslu, vélritun, afgreiðslu o.fl. Vinnutími kl. 9-18. Fjölbreytt og lifandi starf. Góð laun í boði fyrir rétta manneskju. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist augldeild Mbl. sem fyrst merkt: „Z - 1622“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.