Morgunblaðið - 18.09.1986, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 18.09.1986, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1986 Aðalfundur sveitarfélaga á Áusturlandi Samband sveitarfélaga á Austurlandi: Stjórnarkjör og stefnumörkun Samband sveitarfélaga á Austurlandi hélt aðalfund sinn að Egilsstöðum dagana 28. og 29. ágúst sl. Stjórn sambands- ins skipa nú: Björn Hafþór Guðmundsson, Stöðvarfirði, Sigfús Guðlaugsson, Reyðarfirði, Smári Geirsson, Neskaup- stað, Aðalbjörn Björnsson, Vopnafirði, Birgir Hallvarðsson, Seyðisfirði, Ólafur Ragnarsson, Búlandshreppi, Þórketill Sigurðsson, Nesjahreppi, Þráinn Jónsson, Fellahreppi og Hrafnkell A. Jónsson, Eskifrði. Ályktanir fundarins fólu m.a. í ser: Austurland: „Sérstakt trygginga- félag“ — eða samningar við eitt félag Samband sveitarfélaga á Austurlandi hefur ákveðið að kanna, „hvort hag- kvæmt kynni að vera að stofna sérstakt tryggingar- félag til að annast trygg- ingar fasteigna, skipa og lausafjármuna á svæði sambandsins. Ef ekki reyn- ist hafkvæmt að stofna sérstakt tryggingafélag, verði athugða, hvort hægt væri að semja fyrir heild- ina við eitt tryggingarfé- lag“. Tillaga þessa efnis var fram borin á aðalfundi SSA á Egil- stöðum, sem haldin var síðsumars. 1) Ákvörðun um að afla heim- ilda er varða sögu sambandsins og í frmahaldi af því að rita sögu þess. 2) Áskorun um að tekjur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verði ákveðinn hundraðshluti af heildartekjum ríkissjóðs. 3) Stefnumörkun um bætt heilbrigðiseftirlit í fjórðugnum og að ráðningu „fullmenntaðs heilbrigðisfulltrúa til starfa í fjórðugnum árið 1988“. 4) Áskorun um að teknir verði á fjárlög „styrkir til meg- unarvarna við fískimjölsverk- smiðjur". Aðalfundur Sambands sveit- arfélaga á Austurlandi, sem haldinn var síðsumars, fól stjórn sambandsins að „tiln- efna sem fyrst fimm menn I nefnd til þess að gera tillögur um skipulegan niðurskurð allra riðuhjarða á sambands- 5) Áskorun til sveitarstjóma á Austurlandi, þessefnis, „að þau beiti sér af alefli fyrir því að hafnar verði framkvæmdir til þess að koma frárennslismálum í það horf að ekki hljótist af mengun". 6) Áskorun til Vegagerðar ríkisins um heilsársveg milli Vopnafjarðar og Héraðs. 7) Áskorun til heilbrigðisráð- herra um sérfræðiþjónustu á sviði tann- og augnlækninga á Austurlandi. 8) Áskorun til Pósts og síma um að Nesradío verði rekið allan sólarhringinn með fastri vakt í stöðinni sjálfri en fjarstýring um Gufunesradíó lögð niður. 9) Mótmæli við „hugmyndum menntamálaráðherra um stór- kostlegan niðurskurð á framlög- um ríkisins til skólaaksturs, heimavistargæzlu og skólamötu- neyta“. svæðinu“. Jafnframt skoraði fundurinn á þingmenn Austurlandskjör- dæmis að vinna að því „að nauðsynleg fjárframlög fáist til þess að hrinda í framkvæmd slíkri áætlun, sem samstaða næst um“. SSA: „Niðurskurð- ur riðuhjarða“ Vegabætur á Hesthálsi Borgarfirði. Um þessar mundir er vegavinnuflokkur við vinnu á Hesthálsi. Er vegurinn hækkaður verulega og slæmar beygjur teknar af. Þegar farið er úr uppsveitum Borgarfjarðar til Reykjavíkur er um 20 km styttra að fara yfir Hestháls og Geldingadraga i stað þess að fara út fyrir Hafnarfjall. Ætti Hestháls að vera mun lengur fær á veturna eftir þessar lagfæringar. - PÞ Foreldrasamtökin vímulaus æska: Stofnfundur á laugardaginn STOFNFUNDUR Foreldrasam- takanna vímulaus æska verður haldinn í Háskólabíói á laugar- daginn: Húsið verður opnað kl. 13.00. Þá kynna hljóðfæraleikarar lög af hljómplötu sem gefín verður út í haust til styrktar samtökunum. Dagskrá fundarins: Formaður undirbúningsnefndar býður fundar- menn velkomna og tilnefnir fundar- stjóra og fundarritara. fundarstjóri, Magnús Bjarnfreðsson, tekur við stjórn fundarins. Formaður undir- búningsnefndar rekur í megindrátt- um tildrög og undirbúning stofnfundar. Kveðjur frá SÁÁ og Lions. Lög samtakanna lögð fram til umræðu og samþykktar. Kjörin stjórn samtakanna, svo og vara- menn og endurskoðendur. Ákveðið félagsgjáld fyrir árið 1987. Hljóð- færaleikarar leika 2-3 lög af ofangreindri hljómplötu. Ávörp for- eldris, unglings og læknis. I fréttatilkynningu segir, að ís- lendingum hafi verið boðin aðild að „Norden mot narkotika“, samtök- um foreldrafélaga á Norðurlöndum sem hafa á stefnuskrá sinni að vinna gegn vímuefnaneyslu barna og unglinga. Fulltrúi undirbúnings- nefndarinnar sat 150 manna ráðstefnu NMN 5.-6. september sl., og mun formaður NMN, Leif Birg- ander, verða gcstur stofnfundarins í Háskólabíói. I Gódan daginn! raðauglýsingar — raðauglýsingar — tilboö — útboö ..................... i i ii Tilboð óskast í M. Bens 190, árgerð 1986, skemmdan eft- ir árekstur. Bifreiðin er til sýnis hjá Réttingarþjón- ustunni, Smiðjuvegi 40, Kópavogi, föstudag- inn 19. september nk. Tilboði sé skilað fyrir kl. 17.00 sama dag. lryggingafélag bindindismanna Lágmúla 5. Útboð — jarðvinna Olíubirgðastöðin á Keflavíkurflugvelli óskar eftir tilboðum í jarðvinnu vegna byggingar oiíubirgðastöðvar vestan nýju flugstöðvar- innar á Keflavíkurflugvelli. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistof- unni FERLI HF., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, frá og meðföstudeginum 19. sept. nk. gegn 10.000 kr. skilatryggingu og verða tilboð opnuð á sama stað þriðjudaginn 30. sept. nk. kl. 14.00. Verktími er frá 4. okt. nk. til 15. nóv. nk. vinnuvélar I I HAGVIRKI HF | SÍMI 53999 Bílkrani óskast Óskum eftir að kaupa bílkrana 30-35 tonna, ekki eldri en árg. 1975. Upplýsingar gefur Magnús Ingjaldsson í síma 53999. | húsnæöi / boöi Til leigu Til leigu ca. 1800 fm iðnaðar-, skrifstofu- og verslunarhúsnæði í miðbæ Seltjarnarness. Hægt er að skipta eigninni upp í smærri ein- ingar. Tilboð sendist augld. Morgunblaðsins merkt: „P - 1619“. raðauglýsingar | íbúðóskast Rólegan og reglusaman forstjóra vantar ein- staklings- eða tveggja herbergja íbúð til leigu, má gjarnan vera með einhverjum hús- gögnum. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmeráaugldeild Mbl. merkt: „B-1621“. íbúð óskast til leigu Við erum tvö, faðir og dóttir, og vantar litla íbúð í nágrenni menntaskóla Kópavogs. Ef þú hefur lausn þá vinsamlega leggðu inn nafn og símanúmer inn á augldeild Mbl. merkt: „F - 1626“ sem fyrst. Nudd — leikfimi Sérhæft húsnæði til leigu Ef þú ert nuddari eða leikfimikennari getur þú labbað þig inn í tilbúið húsnæði og orðið sjálfstæður atvinnurekandi með það sama. í boði er frábær aðstaða fyrir nuddstofu eða leikfimikennslu stutt frá Hlemmtorgi. í hús- næðinu er sauna og heitur pottur. Húsnæðið er laust til afhendingar um næstu mánaðar- mót. Upplýsingar í síma 25951 og 35322.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.