Morgunblaðið - 18.09.1986, Page 38

Morgunblaðið - 18.09.1986, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1986 Aðalfundur sveitarfélaga á Áusturlandi Samband sveitarfélaga á Austurlandi: Stjórnarkjör og stefnumörkun Samband sveitarfélaga á Austurlandi hélt aðalfund sinn að Egilsstöðum dagana 28. og 29. ágúst sl. Stjórn sambands- ins skipa nú: Björn Hafþór Guðmundsson, Stöðvarfirði, Sigfús Guðlaugsson, Reyðarfirði, Smári Geirsson, Neskaup- stað, Aðalbjörn Björnsson, Vopnafirði, Birgir Hallvarðsson, Seyðisfirði, Ólafur Ragnarsson, Búlandshreppi, Þórketill Sigurðsson, Nesjahreppi, Þráinn Jónsson, Fellahreppi og Hrafnkell A. Jónsson, Eskifrði. Ályktanir fundarins fólu m.a. í ser: Austurland: „Sérstakt trygginga- félag“ — eða samningar við eitt félag Samband sveitarfélaga á Austurlandi hefur ákveðið að kanna, „hvort hag- kvæmt kynni að vera að stofna sérstakt tryggingar- félag til að annast trygg- ingar fasteigna, skipa og lausafjármuna á svæði sambandsins. Ef ekki reyn- ist hafkvæmt að stofna sérstakt tryggingafélag, verði athugða, hvort hægt væri að semja fyrir heild- ina við eitt tryggingarfé- lag“. Tillaga þessa efnis var fram borin á aðalfundi SSA á Egil- stöðum, sem haldin var síðsumars. 1) Ákvörðun um að afla heim- ilda er varða sögu sambandsins og í frmahaldi af því að rita sögu þess. 2) Áskorun um að tekjur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verði ákveðinn hundraðshluti af heildartekjum ríkissjóðs. 3) Stefnumörkun um bætt heilbrigðiseftirlit í fjórðugnum og að ráðningu „fullmenntaðs heilbrigðisfulltrúa til starfa í fjórðugnum árið 1988“. 4) Áskorun um að teknir verði á fjárlög „styrkir til meg- unarvarna við fískimjölsverk- smiðjur". Aðalfundur Sambands sveit- arfélaga á Austurlandi, sem haldinn var síðsumars, fól stjórn sambandsins að „tiln- efna sem fyrst fimm menn I nefnd til þess að gera tillögur um skipulegan niðurskurð allra riðuhjarða á sambands- 5) Áskorun til sveitarstjóma á Austurlandi, þessefnis, „að þau beiti sér af alefli fyrir því að hafnar verði framkvæmdir til þess að koma frárennslismálum í það horf að ekki hljótist af mengun". 6) Áskorun til Vegagerðar ríkisins um heilsársveg milli Vopnafjarðar og Héraðs. 7) Áskorun til heilbrigðisráð- herra um sérfræðiþjónustu á sviði tann- og augnlækninga á Austurlandi. 8) Áskorun til Pósts og síma um að Nesradío verði rekið allan sólarhringinn með fastri vakt í stöðinni sjálfri en fjarstýring um Gufunesradíó lögð niður. 9) Mótmæli við „hugmyndum menntamálaráðherra um stór- kostlegan niðurskurð á framlög- um ríkisins til skólaaksturs, heimavistargæzlu og skólamötu- neyta“. svæðinu“. Jafnframt skoraði fundurinn á þingmenn Austurlandskjör- dæmis að vinna að því „að nauðsynleg fjárframlög fáist til þess að hrinda í framkvæmd slíkri áætlun, sem samstaða næst um“. SSA: „Niðurskurð- ur riðuhjarða“ Vegabætur á Hesthálsi Borgarfirði. Um þessar mundir er vegavinnuflokkur við vinnu á Hesthálsi. Er vegurinn hækkaður verulega og slæmar beygjur teknar af. Þegar farið er úr uppsveitum Borgarfjarðar til Reykjavíkur er um 20 km styttra að fara yfir Hestháls og Geldingadraga i stað þess að fara út fyrir Hafnarfjall. Ætti Hestháls að vera mun lengur fær á veturna eftir þessar lagfæringar. - PÞ Foreldrasamtökin vímulaus æska: Stofnfundur á laugardaginn STOFNFUNDUR Foreldrasam- takanna vímulaus æska verður haldinn í Háskólabíói á laugar- daginn: Húsið verður opnað kl. 13.00. Þá kynna hljóðfæraleikarar lög af hljómplötu sem gefín verður út í haust til styrktar samtökunum. Dagskrá fundarins: Formaður undirbúningsnefndar býður fundar- menn velkomna og tilnefnir fundar- stjóra og fundarritara. fundarstjóri, Magnús Bjarnfreðsson, tekur við stjórn fundarins. Formaður undir- búningsnefndar rekur í megindrátt- um tildrög og undirbúning stofnfundar. Kveðjur frá SÁÁ og Lions. Lög samtakanna lögð fram til umræðu og samþykktar. Kjörin stjórn samtakanna, svo og vara- menn og endurskoðendur. Ákveðið félagsgjáld fyrir árið 1987. Hljóð- færaleikarar leika 2-3 lög af ofangreindri hljómplötu. Ávörp for- eldris, unglings og læknis. I fréttatilkynningu segir, að ís- lendingum hafi verið boðin aðild að „Norden mot narkotika“, samtök- um foreldrafélaga á Norðurlöndum sem hafa á stefnuskrá sinni að vinna gegn vímuefnaneyslu barna og unglinga. Fulltrúi undirbúnings- nefndarinnar sat 150 manna ráðstefnu NMN 5.-6. september sl., og mun formaður NMN, Leif Birg- ander, verða gcstur stofnfundarins í Háskólabíói. I Gódan daginn! raðauglýsingar — raðauglýsingar — tilboö — útboö ..................... i i ii Tilboð óskast í M. Bens 190, árgerð 1986, skemmdan eft- ir árekstur. Bifreiðin er til sýnis hjá Réttingarþjón- ustunni, Smiðjuvegi 40, Kópavogi, föstudag- inn 19. september nk. Tilboði sé skilað fyrir kl. 17.00 sama dag. lryggingafélag bindindismanna Lágmúla 5. Útboð — jarðvinna Olíubirgðastöðin á Keflavíkurflugvelli óskar eftir tilboðum í jarðvinnu vegna byggingar oiíubirgðastöðvar vestan nýju flugstöðvar- innar á Keflavíkurflugvelli. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistof- unni FERLI HF., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, frá og meðföstudeginum 19. sept. nk. gegn 10.000 kr. skilatryggingu og verða tilboð opnuð á sama stað þriðjudaginn 30. sept. nk. kl. 14.00. Verktími er frá 4. okt. nk. til 15. nóv. nk. vinnuvélar I I HAGVIRKI HF | SÍMI 53999 Bílkrani óskast Óskum eftir að kaupa bílkrana 30-35 tonna, ekki eldri en árg. 1975. Upplýsingar gefur Magnús Ingjaldsson í síma 53999. | húsnæöi / boöi Til leigu Til leigu ca. 1800 fm iðnaðar-, skrifstofu- og verslunarhúsnæði í miðbæ Seltjarnarness. Hægt er að skipta eigninni upp í smærri ein- ingar. Tilboð sendist augld. Morgunblaðsins merkt: „P - 1619“. raðauglýsingar | íbúðóskast Rólegan og reglusaman forstjóra vantar ein- staklings- eða tveggja herbergja íbúð til leigu, má gjarnan vera með einhverjum hús- gögnum. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmeráaugldeild Mbl. merkt: „B-1621“. íbúð óskast til leigu Við erum tvö, faðir og dóttir, og vantar litla íbúð í nágrenni menntaskóla Kópavogs. Ef þú hefur lausn þá vinsamlega leggðu inn nafn og símanúmer inn á augldeild Mbl. merkt: „F - 1626“ sem fyrst. Nudd — leikfimi Sérhæft húsnæði til leigu Ef þú ert nuddari eða leikfimikennari getur þú labbað þig inn í tilbúið húsnæði og orðið sjálfstæður atvinnurekandi með það sama. í boði er frábær aðstaða fyrir nuddstofu eða leikfimikennslu stutt frá Hlemmtorgi. í hús- næðinu er sauna og heitur pottur. Húsnæðið er laust til afhendingar um næstu mánaðar- mót. Upplýsingar í síma 25951 og 35322.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.