Morgunblaðið - 04.10.1986, Síða 4

Morgunblaðið - 04.10.1986, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 1986 Iðnaðarbankinn kynnir nýjung: Einn fyrir alla á Alreikningi IÐNAÐARBANKINN býður nú nýja þjónustu með nýjum reikn- ingi, svokölluðum „AJreikningi". Reikningur þessi er fyrir ein- staklinga og fylgja honum m.a. sérprentuð tékkhefti með nafni viðskiptavina, heimilisfangi og reikningsnúmeri til aukins ör- yggis í tékkaviðskiptum, og mun Iðnaðarbankinn ábyrgjast inn- lausn slíkra tékka að upphæð allt að 3.000 krónum Með þessum reikningi fá við- skiptavinir vexti af reikningsstöð- unni eins og hún er á hveijum degi, en fram að þessu hafa vextir af tékkareikningum verið reiknaðir af lægstu stöðu á hveiju 10 daga tíma- bili. Þá fara vextir hækkandi með hækkandi innistæðu. Fyrir upphæð að 7.000 krónum reiknast 3% vext- ir, frá 7.000 til 15.000 króna reiknast 6% vextir og fyrir upphæð umfram 15.000 krónur reiknast 9% vextir. Hluthafar Iðnaðarbankans fá 1% hærri vexti en að framan greinir ef hlutafjáreign þeirra nem- ur hærri upphæð er 5.000 krónum. Bankinn býður þeim sem átt hafa Alreikning í að minnsta kosti 3 mánuði og uppfylla skilyrði bank- ans skyndilán án tryggingar allt að 50 þúsund krónum í allt að 2 mánuði. Jafnframt býðst þeim sem átt hafa Alreikning í a.m.k. 6 mán- uði einkalán allt að 100 þúsund krónum í allt að 18 mánuði. Þessi lán fást í afgreiðslu bankans og ferð til bankastjóra því óþörf. Með hvetjum Alreikningi fylgir kennitala sem gerir viðskiptavinum auðveldara að fá upplýsingar símleiðis um stöðu reikningsins. Einnig tryggir þessi kennitala að enginn annar en viðkomandi við- skiptavinur fær upplýsingar um stöðu reikningsins. í fréttatilkynningu frá Iðnaðar- bankanum segir, að stærsti kostur Alreiknings sé að hann sameini tékka- og sparireikninga og geri viðskiptavinum því kleift að vera með aðeins einn reikning í stað margra. Kjörorð reikningsins „einn fyrir alla“ hafi verið valið m.a. með hliðsjón af því og öllum millifærsl- um ættu að fækka stórum með tilkomu þessa reiknings. (Úr fréttatilkynningu). VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG: Yfir austanverðu landinu er hædarhryggur sem þokast austur en 1000 mlllibara lægð um 750 km suftur af Vestmannaeyjum hreyfist norðnorðaustur. Yfir Grænlandssundi er grunn lægð sem þokast f bili austur. SPÁ: Það iítur út fyrir austan strekking á landinu með rigningu um mestan hluta landsins, þó síst norðaustanlands. Veðurfer hlýnandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: SUNNUDAGUR: Sunnan- og suðaustanátt og hlýtt í veðri. Þurrt noröaustanlands en skúrir i öðrum landshlutum. MÁNUDAGUR: Vestanátt verður ríkjandi á landinu og fremur svalt í veðri. Skúrir um vestanvert land og á annesjum á norðausturi- andi en að mestu þurrt i öðrum landshlutum. TÁKN: Heiðskírt a Léttskýjað * Hálfskýjað A Skýjað Alskýjað x Norðan, 4 vindstig: * Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / * / * / * / * Slydda / * / * * * * * * * Snjókoma * * * 10° Hrtastig: 10 gráður á Celsíus SJ Skúrir * V El = Þoka = Þokumóða ’ , » Súld OO Mistur Skafrenningur [~<^ Þrumuveður VEÐUR VÍÐA UMHEIM kl. 12.00 ígær að ísl. tíma hftl veAur Akursyri 0 lóttskýjað ReyVjavíV 2 skýjað Bergsn 6 skýjað Helslnki 8 haglél Jan Mayen -3 ritýjað Kaupmannah. 12 skýjað Narsaarssuaq S rigning Nuuk 3 súld Osló 11 Mttskýjað Stokkhólmur 10 skýjað Þórshöfn 6 skýjað Algarvs 24 skýjað Amsterdam 16 léttskýjað Aþena 23 léttskýjað Barcelona 23 léttskýjað Bertln 14 skýjað Chicago 18 rignlng Qlasgow 14 skýjað Þeneyjar 21 þokumóða Frankfurt 17 mlstur Hamborg 14 hðtfskýjað LasPalmas 24 héHskýjað London 18 mlatur Los Angelea 13 léttskýjað Lúxemborg 17 þokumóða Madrid 23 hélfskýjað Malaga 24 alskýjað MaDorca 27 léttskýjað Miaml 27 léttskýjað Montreal 12 þoka Nice 24 léttskýjað NewYork 18 alskýjað Paris 19 hátfskýjað Róm 24 helðskfrt Vfn 20 mlstur Washington 20 mlstur Wlnnlpeg -1 léttskýjað I DAG kl. 12.00: Heimild: Veðurstofa Islands (Byggt á veöurspá kl. 16.15 i gær) Samningur íslands og Banda ríkjanna um fraktflutninga: Derwinski segir samninginn ekki hafa fordæmisgildi Frá Jóni Ásgeiri Sigurðssyni, fréttaritara M „Ég hef verið taugaspenntur vegna þessa máls undanfama fímm daga, og þakka nefndar- mönnum hversu mildilega þeir tóku á mér í dag,“ sagði Edward J. Derwinski, aðstoðarutanríkis- ráðherra Bandarikjanna í lok fundar fraktflutninganefndar fulltrúadeildarinnar í Washing- ton á fimmtudaginn. Derwinski svaraði spumingum Mario Biaggi, þingmanns og ann- arra þingmanna í nefndinni. Hann fullvissaði nefndarmenn að samn- ingur íslands og Bandaríkjanna um fraktflutninga hafi ekkert fordæm- isgildi, vegna algjörlega einstaks vamarsambands ríkjanna. Lögfræðilegur aðstoðarmaður Derwinskis, Mary Beth West, sagði að grundvöllur samningsins væri að tryggja starfsgmndvöll banda- rískra flutningsaðila. Þess vegna væm nánari ákvæði um skiptingu flutninganna f sérstöku samkomu- lagi, sem fylgir samningnum. Þyki bandaríska skipafélaginu að starfs- gmndvelli þess sé ógnað, getur það krafist endurskoðunnar á sam- komulaginu, án þess að fara þurfi með málið sem milliríkjasamning. Pundur utanríkisdeildar öldunga- goinblaðsins f Bandaríkjunum. deildarinnar á fímmtudaginn var of fámennur til að hægt væri að afgreiða flutningasamning íslands og Bandaríkjanna. Nefndin kemur saman eftir helgina og sendir samn- inginn þá væntanlega til öldunga- deildarinnar til umflöllunnar og staðfestingar. Starf skipulagsfull- trúa Hafnarfjarðar: Þrír arkitekt- ar sóttu um ÞRÍR sóttu um starf skipulags- fulltrúa Hafnarfjarðar er starfið var auglýst fyrir skömmu. Umsækjendur em arkitektamir Trausti Harðarson Hafnarfírði, Guðrún Jónsdóttir Reykjavík og Jóhannes S. Kjarval Reykjavík. Vom umsóknimar lagðar fram á fundi bæjarráðs fyrir skömmu og samþykkti bæjarráðið að kynna umsóknimar í skipulagsnefnd bæjarins. Alkirkjuráðið styður bæn þjóð- kirkjunnar um frið ÞJÓÐKIRKJAN sendi Morgun- blaðinu eftirfarandi bréf Emilio Castro, framkvæmdastjóra Alkirkj- Ásmundur Kr. Ásgeirsson ÁsmundurKr. Ásgeirsson látinn ÁSMUNDUR Kr. Ásgeirsson, fyrrverandi skákmeistari, lézt á Landspítalanum fimmtudaginn 2. október. Ásmundur var 80 ára. Asmundur fæddist í Reykjavík 14. marz 1906. Foreldrar hans vom Ásgeir Ásmundsson, sjómaður og Ieiðsögumaður úr Reykjavfk og Þómnn Þorsteinsdóttir frá Hafnar- firði. Hann var tvíkvæntur og átti tvö böm með fyrri konu sinni. Á fyreta Skákþingi Reykjavíkur varð Ásmundur hlutskarpastur keppenda, en titilinn Skákmeistari Reykjavíkur vann hann fjómm sinnum alls. Skákmeistari íslands varð hann alls §ómm sinnum. Hann tefldi fyrir hönd íslands á fimm fyrstu Olympíumótunum, sem ís- lendingar tóku þátt í og tvívegis á Skákþingi Norðurlanda. uráðsins, er hann ritar í tilefni fundar leiðtoga Bandaríkjanna og Sovétríkjanna á íslandi í þessum mánuði: Vér sendum yður kveðjur í nafni Drottins vore og frelsara og þökk- um heilshugar þær hlýju móttökur sem vér nutum er Framkvæmda- nefnd Alkirkjuráðsins hélt fund sinn á íslandi í september s.l. Vér minnumst yðar er þér biðjið fyrir fundi Reagans forseta og Gor- basjoff aðalritara, sem halda á í landi yðar í næstu viku. Vér vitum að þér munuð leggja enn frekari áherslu á baráttu yðar fyrir friði og réttlæti er þér biðjið þess að ieiðtogamir tveir hafí kjark til þess að leita nýrra leiða til frið- ar. Fjöldi annarra kirkna innan Alkirkjuráðsins munu einnig minnast þessa fundar í bænum sínum. Þegar leiðtogafundurinn var haldinn í Genf í fyrra, sögðum vér f bréfi sem Alkirkjuráðið sendi leið- togunum: „Samskiptum þjóða yðar er þannig farið, að þau skipta sköp- um fyrir alla heimsbyggð. Sérhvert skref til bættrar sambúðar hefur því heillavænleg áhrif með margví- slegum hætti." Vér fögnum því að greinilega hefur slaknað á spennu milli stór- veldanna undanfama daga. Á fundi Framkvæmdanefndar Alkirkjuráðsins í Reykjavík, var lýst djúpum áhyggjum yfír vígbúnaðar- kapphlaupinu. Lífsnauðsyn ber til að endi verði bundinn á allar frek- ari tilraunir með kjamorkuvopn. Vér vonum að fundur leiðtoganna leiði oss nær því marki að kjam- orkuvopnum verði eytt. - Vér tökum þátt f bænum yðar um, að Guð megi leiða leiðtogana í störfum þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.