Morgunblaðið - 04.10.1986, Síða 5

Morgunblaðið - 04.10.1986, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR '4' OKTÓBER 1986 5 Kemur fram á lokatónleik- 0 Islenska hljómsveitin: um Norrænna tónlistardaga í TILEFNI af fimm ára afmæli íslensku hljómsveitarinnar, kem- ur hyómsveitin fram á lokatón- leikum Norrænna tónlistardaga, sem verða haldnir í Langholts- kirkju í dag, 4. október kl. 17. IBM á íslandi: Hugbúnaðarsamkeppni Verðlaunasamkeppni nm íslenskan tölvuhugbúnað verður haldin á vegum IBM í haust. Skilafrestur rennur út 1. des. Hér er um ræða hugmyndasam- keppni _og verða veitt tvenn verð- laun. í fyrstu verðlaun verða 500.000 krónur og 200.000 í önnur verðlaun. í tillögum þarf að lýsa hug- búnaðarkerfínu nokkuð vel og sýna helstu útkomur, skrár, inntak o.fl. þess háttar. IBM mun ekki gera neinar eigna- kröfur til þess hugbúnaðar er verðlaun hlýtur, en gerir þá kröfu 0 Islenska óparan: Breti stjórnar II Travatore NICHOLAS Braithwaite, hljóm- sveitarstjóri, stjómar sýningu á B Travatore hjá ísiensku ópe- runni í kvöld, 4. október. Hann kemur frá Bretlandi þar sem hann er aðalstjómandi Manc- hester Camerata. Hann hefur stjómað ýmsum hljómsveitum, svo sem í Bretlandi, Noregi, Svíþjóð og Ástralíu. Til fslands kom hann fyrst í mars 1983 og stjómaði þá Sin- fóníuhljómsveit íslands. að verðlaunahugmyndum sé hrint í framkvæmd. Dómnefnd er skipuð tveimur starfsmönnum IBM og dr. Jóni Þór Þórhallssyni dósent, forstjóra SKÝRR. Mun nefndin hafa að leið- arljósi notagildi tölvuverkeftiisins og markáðsmöguleika hérlendis. Nánari upplýsingar um sam- keppnina liggja frammi í afgreiðslu IBM á íslandi, Skaftahlíð 24. Tónleikamir em haldnir í sam- vinnu við Tónskáldafélag íslands og em fjögur tónverk á efnis- skránni. Meðal þeirra er verk Hafliða Hallgrímssonar, Poemi, en eins og kunnugt er hlaut Hafliði tónskáidaverðlaun Norðurlanda- ráðs fyrir það verk. Að auki leikur hljómsveitin Lamento, eftir Anders Hillborg, Concierto nr. 4 fyrir 14 hljóðfæraleikara eftir Hans Holewa og loks verið ...det gingo tva ílickor i roselund, eftir Paavo Heininen. Tónskáldin verða öll viðstödd tón- leikana, að Heininen frátöldum. Einleikarar á tónleikum íslensku hljómsveitarinnar verða þau Sigrún Eðvaldsdóttir, fíðluleikari og Guðni Franzson, klarinettuleikari. Stjóm- andi verður Guðmundur Emilsson. Aðgöngumiðar verða seldir við inn- ganginn. Guðmundur Emilsson stjóraandi íslensku hljómsveitarinnar, Sigrún Eðvaldsdóttir einleikari og Hafliði Hallgrímsson tónskáld. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 18. okt. Ragnhildur Helgadóttir heilbrigdls- og tryggingamðlaráðherra leitar stuðnings í 2. sæti listans. Skrifstofa í Kjörgarði, niðri, Laugavegi 59. Sími 16637 og 19344. Opið frá kl. 2.00, eftir verslunartíma er gengið inn Hverfisgötumegin. OPNUM DYRNAR íslendingar eru aðilar að samstarfi margra þjóða, sem miðar að auknum alþjóðaviðskiptum og fríverslun. Má þar nefna alþjóðasamtök eins og IME, OECD, GATT og svæðisbundin samtök eins og EFTA. Þá gerðumst við nýlega aðilar að samvinnu Evrópuþjóða á sviði hátækni og vísinda með aðild okkar að EUREKA. Þó höfum við ekki opnað dyrnar nema í hálfa gátt og eigum enn eftir að nýta ýmiskonar samstarf á sviði viðskipta og tækni til fulls. Geir H. Haarde hefur víðtæka þekkingu og reynslu á sviði alþjóðamála. Hann er maðurinn til þess að vinna að framgangi kröftugrar utanríkis- og viðskiptastefnu. MERKJUM VIÐ GEIR í 5. SÆTI í PRÓFKJÖRI SJÁLFSTÆÐISMANNA í REYKJAVÍK 18. OKTÓBÉR! Stuðningsmenn Skrifstofa stuöningsmanna Geirs H. Haarde er aö Túngötu 6, símar 12544 og 12548, opin alla daga frá 14-21.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.