Morgunblaðið - 04.10.1986, Síða 6

Morgunblaðið - 04.10.1986, Síða 6
.6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 1986 Dagskrár- kollsteypa * Eg er mjög óánægð með að frétt- unum skuli verða flýtt um hálftíma. Finnst mér ekkert tillit tekið til útivinnandi húsmæðra sem þurfa að sjá um heimilið þegar þær koma heim. Vinnutími minn er til kl. 19.00. Þegar heim er komið á ég eftir að elda handa bömunum og manninum mínum og síðan eru öll heimilisstörfín eftir. Ég er heldur ekki ánægð með að framhaldsþættimir byrji kl. 20.10. Það er alltof snemmt. Mér finnst þessi breyting ekki sanngjöm, því ég vil gjaman fá að sjá eitthvað af fféttunum eða framhaldsþáttunum. Vonast ég til að þetta verði tekið til endurskoðunar, í ljósi þess hvað þetta er óheppilegt fyrir margra. Gærdagsgrein minni lauk á þessari tilvitnun í orðsendingu húsmóður er hringdi í DV síðastliðinn þriðjudag. Ástæðan fyrir því að ég lauk gærdags- greininni á þessari tilvitnun og hef einnig greinina í dag á orðum húsmóð- urinnar ætti að vera augljóst þeim er ráða húsum uppí sjónvarpi. Eg er í sjálfu sér ekki að fetta fingur út í breytinguna á útsendingartíma frétt- anna, þótt mér sé fullljóst að flöldi manna og kvenna eigi heldur óhægt um vik að njóta kvöldfrétta sjónvarps svo snemma kvölds, en þá er bara að hjálpast að við uppvaskið eða festa kaup á uppþvottavél. Öllu síðri fínnst mér sú nýbreytni sjónvarpsins að færa framhaldsþættina fram tii kl. 20.10. Hugsið ykkur allt bamafólkið sem missir af þessum þáttum. Þá er einnig ástæða til að spyija hvort það sé heppi- legt að sýna sakamálaþætti á borð við Þann gamla svo snemma kvölds? Mistök? Að mínu viti var fremur klaufalega staðið að dagskrárbreytingum ríkis- sjónvarpsins og á þar vafalaust hlut að máli sú pólitíska nefnd er útvarps- ráð nefnist. Til dæmis finnst mér afar klaufalegt hjá yfirstjóm sjónvarpsins að færa fréttimar fram til hálfátta eingöngu vegna þess að nýja sjón- varpsstöðin, rás 2, er með fréttir á þeim tíma. Hefði ekki verið nær fyrir ríkissjónvarpið að halda sínu striki með átta-fréttimar er ætíð hafa notið mikilla vinsælda hjá fólki? Að minu viti er slík „dagskrárkollsteypa" er hér á sér stað máski fyret og fremst merki um óheppileg áhrif útvarpsráðs. Gef- um dagskráretjórum sjónvarps færi á að aðlaga dagskrána hægt og bítandi kröfum hins fijálsa markaðar. Ég tel persónulega að íslenska ríkissjónvarp- ið gæti orðið undir í þeirri grimmu samkeppni ef það verður enn um hríð háð fulltrúum miðstýríngarvaldsins i útvarpsráði. íslenska rikissjónvarpið þarf fyret og fremst að verða sveigjan- leg stofiiun og sjálfstæð, annare er voðinn vís á æ hraðfleygari Qarekipta- öld. Áhrifvaldboðsins Að lokum ætla ég að taka hér smá- dæmi um þau áhrif sem dagskrárkoll- steypan hefir þegar haft á ijölskyldulif hins íslenska hversdagsmanns. Fjöldi manna hefir haft samband við þann er hér ritar og lýst megnustu óánægju með dagskrárkollsteypuna og í þeim hópi er flölskyldufaðir er lýsir þannig ástandinu á heimilinu: Klukkan 18.00 setjast litlu krakkamir við skerminn og svo kl. 19.00 unglingurinn. Þá reynum við fullorðna fólkið að horfa á fréttimar kl. 19.30. Klukkan 20.10 er svo reynt að ganga frá eftir matinn sem hefír reyndar verið snæddur í þrennu lagi og síðan eru bömin svæfð. Allir missa af framhaldsþættinum nema ungiingurinn á heimilinu sem situr við Rokkana sem geta ekki þagn- að þegar við hjónin komumust loksins frá því að svæfa bömin. Ég sé ekki fram á annað en ég verði að fara að spara fyrir myndbandstæki og sér- stöku sjónvarpi i eldhúsið. Ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP/SJÓNVARP „Júlíus sterki“ Laugardaginn 1 cy 20 4. okt. kl. 16.20 A “ ’ hefst á ný flutn- ingur á bama- og ungl- ingaleikritum á rás 1. Verður þá fluttur 1. þáttur framhaldsleikritsins JÚL- Vísinda- þátturinn ^■■H í dag kl. 11 fyr- U00 ir hádegi verður Vísindaþættin- um útvarpað á rás 1 en hann verður fastur liður á laugardögum. í fyrsta þættinum verður m.a. fjall- að um rannsóknir á veiðar- færum, mannsheilanum, einkenni smáríkja hvað varðar utanríkisverslun, augnlækningar og óvæntar niðurstöður varðandi boð- skipti milli fíla. Einnig verður sagt frá vísinda- manninum Eratosþenesi. Umsjónarmaður er Stefán Jökulsson. /SKBm ÍUS STERKI eftir Stefán Jónsson. Leikritið sem er í 12 þáttum, er byggt á sögu Stefáns MARGT GETUR SKEMMTILEGT SKEÐ. Þar segir frá Reykjavík- urdrengnum Júlíusi Boga- syni, sem býr við heldur kuldalegt atlæti heimafyrir og lendir þess vegna í and- stöðu við umhverfi sitt. Hann er þá sendur í sveit til þess að verða að manni. Eftir ýmsar uppákomur og nokkuð ævintýralegar flóttatilraunir sættir Júlíus sig við dvölina í sveitinni þar sem hann nýtur hlýju og umhyggju hjónanna á bænum og eignast góða vini meðal jafnaldra sinna. Leikritið var áður flutt í útvarpinu árið 1968. Leikendur í 1. þætti eru: Gísli Halldórsson, Borgar Garðarsson, Þorsteinn Ö. Stephensen, Bessi Bjarna- son, Róbert Amfinnsson, Anna Kristín Amgríms- dóttirj Guðmundur Páls- son, Ami Tryggvason, Jón Gunnarsson og Auður Guð- mundsdóttir. Leikstjóri er Klemenz Jónsson. ÚTVARP Bestu tónlistar- myndböndin 1986 Tina Tumer verður á ferðinni ásamt fleiri popptónlistar- mönnum í kvöld kl. 22.25 þegar bestu tónlistarmyndbönd ársins í Bandaríkjunum verða valin. LAUGARDAGUR 4. október 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Péturs- son sér um þáttinn. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 i morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akureyri.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morguntónleikar a. Sónata i C-dúr eftir Luigi Boccherini. Valter Despalj og Ksenija Jankovic leika á tvö selló. b. Fiðlulög eftir Fritz Kreisl- er. Ruggiero Ricci og Brooks Smith leika. 11.00 Visindaþátturinn. Um- sjón: Stefán Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklaö á stóru í dagskrá útvarps og sjónvarps um helgina og 13.30 Háskóli íslands 75 ára Bein útsending frá hátiðar- samkomu í Háskólabíói. Ávörp flytja: Forseti Islands, Vigdís Finnbogadóttir, Sverrir Hermannsson, menntamálaráðherra, Sig- mundur Guðbjarnason, rektor og Páll Sigurðsson, dósent. Útnefndir verða heiöursdoktorar. Sinfóníu- hljómsveit (slands leikur undir stjórn Páls P. Pálsson- ar, Háskólakórinn og Módettu-kórinn syngja. Meðal gesta verða ráðherr- ar, alþingismenn, erlendir sendiherrar, stjórn, kennar- ar og heiðursdoktorar Háskóla íslands. Útsend- ingu stjórnar Björn Emils- son. 15.30 Hlé 16.55 Fréttaágrip á táknmáli 17.00 Iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Fel- ixson. 18.50 Auglýsingar og dagskrá næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 12.00 Dagskrá . Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Olaf- ur Þórðarson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaleikrit: Júllus sterki" eftir Stefán Jónsson. Leikstjóri Klemenz Jónsson Fyrsti þáttur. „Strokumaö- ur“. Leikendur: Borgar Garðarsson, Bessi Bjarna- son, Þorsteinn ö. Steph- ensen, Guðmundur Pálsson, Róbert Arnfinns- son, Árni Tryggvason, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Auð- ur Guðmundsdóttir og Jón Gunnarsson. Sögumaður: Gísli Halldórsson. (Áður út- varpað 1968). 17.03 Að hlusta á tónlist. Fyrsti þáttur: Um laglínu. 4. október 19.00 Ævintýri frá ýmsum löndum (Storybook International) 12. Brauðin fimm. Myndaflokkur fyrir börn. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Sögumaður Edda Þórarinsdóttir. 19.30 Fréttir og veður 19.55 Auglýsingar 20.05 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show) Tuttugasti þáttur. Bandarískur gamanmynda- ftokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 20.30 Böl undir sólinni (Evil Under the Sun) Bresk sakamálamynd frá 1982 gerð eftir sögu Agöt- hu Christie. Leikstjóri Guy Hamilton. Aðalhlutverk: Pet- - er Ustinov, James Mason, Diana Rigg, Maggie Smith og Colin Blakely. Nokkrir efnaðir ferðamenn njóta lífsins á eyju á Adríahafi I sumri og sól. En svo er Umsjón: Atli Heimir Sveins- son. 18.00 Islenskt mál. Jón Aðal- steinn Jónsson flytur þátt- inn. (Þátturinn verður endurtekinn nk. miðvikudag kl. 11.03). 18.16 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Hundamúllinn", gam- ansaga eftir Heinrich Spoerl. Guðmundur Ólafs- son les þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur (3). 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmunds- son og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri). 20.30 Borgarljóð. Gunnar Dal les úr nýrri Ijóðabók sinni og tvö Ijóö óprentuð. 20.46 Islensk einsöngslög — Kristinn Hallsson syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Markús Kristjánsson, Þórar- in Jónsson, Sigfús Einars- son og Pál Isólfsson. Árni Kristjánsson leikurá pfanó. 21.10 Frá leturboröi á ótrygg- an sjó. Ari Trausti Guð- framið morð og þá kemur sjálfur Hercule Poirot til skjalanna. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.25 Bestu músikmyndbönd- in 1986 (The 3rd Annual MTV Video Awards) Sjónvarpsþáttur frá árlegri propptónlistar- og mynd- bandahátíð í Bandaríkjun- um. Á henni eru veitt verðlaun fyrir hina ýmsu þætti tónlistar á mynd- böndum, bæðí flutning og myndgerð, og bestu múslk- myndbönd ársins leikin. Auk þess koma fram á sviöiö ýmsir þekktir söngvarar og hljómlistarmenn, þar á með- al Tina Tumer, Genesis, Whitney Houston, Pet Shop Boys, 'Til Tuesday, Van Halen, Mr. Mister, The Ho- oters, Simply Red og The Monkees. Kynnar: Rod Stewart og Julian Lennon. Þýðandi: Veturliði Guðna- son. 00.30 Dagskrárlok. mundsson ræðir við Hauk Einarsson frá Miðdal. Sfðari hluti. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.16 VeAurfregnir. 22.20 Laugardagsvaka. Þáttur LAUGARDAGUR 4. október 9.00 Morgunþáttur i umsjá Kristjáns Sigurjónssonar. 10.00 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen. 11.00 Morgunþáttur fram- hald. 12.00 Létt tónlist 13.00 Listapopp i umsjá Gunnars Salvars- sonar. 15.00 Við rásmarkiö. Þáttur um tónlist, íþróttir og sitthvað fleira. Umsjón: Sig- uröur Sverrisson ásamt íþróttafréttamönnunum Ing- ólfi Hannessyni og Samúel 4. október 8.00—12.00 Bjarni Ólafur og helgin framundan. Bjami Ólafur Guðmundsson stýrir tónlistarflutningi til hádegis. lítur yfir viðburöi helgarinnar og spjallar við gesti. Fréttir kl. 8.00, 10.00 og 12.00. 12.00—16.00 Jón Áxel á Ijúf- um laugardegi. Jón Axel Ólafsson fer á kostum i stúdíói með uppáhaldslög- in. Fréttir kl. 14.00. 16.00—17.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson leikur 30 vinsæl- ustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. SJÓNVARP LAUGARDAGUR „Sinna“ ■■■■ Sinna verður 1 A 00 með nýju sniði í '" vetur. Þátturinn fjallar sem fyrr um menn- ingu og listir líðandi stundar, en breytingin er aðallega í því fólgin að lögð verður aðaláhersla á um- fjöllun og gagnrýni um það sem þegar er orðið, en kynningar á væntanlegum viðburðum verða ekki. Því verður sinnt í öðrum þætti. Meginviðfangsefni Sinnu í vetur verða bókmenntir, m^mdlist og leikiist og fjöldi gagnrýnenda hefur verið fenginn til að sjá um ein- staka liði þáttanna. Efni þáttarins laugar- daginn 4. október, verður meðal annars: Viðtal við Matthías Viðar Sæmunds- son um bók hans Ást og útlegð. Gunnar Kvaran list- fræðingur segir frá nýrri bók um Erró, Elísabet Brekkan tekur saman leik- listarpistil og rætt verður við Sólveigu Georgsdóttur forstöðumann Listasafns ASÍ og Helga Guðmunds- son formann Menningar- og fræðslusambands al- þýðu, um listkynningar- starfsemi Listasafnsins og MFA. Umsjónarmaður þáttarins er Þorgeir Ólafs- son. mmm í umsjá Sigmars B. Hauks- sonar. 23.30 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miönæturtónleikar. Um- sjón: Jón Öm Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturút- varp á rás 2 til kl. 3.00. Emi Erlingssyni. 17.03 Tveir gítarar, bassi og tromma Svavar Gests re)cur sögu íslenskra popphljómsveita í tali og tónum. 18.00 Hlé 20.00 FM Þáttur um þungarokk I um- sjá Finnboga Marinóssonar. 21.00 Milli striða Jón Gröndal kynnir dægur- lög frá árunum 1920-1940. 22.00 Svifflugur Stjórnandi: Hákon Sigur- jónsson. 23.00 Á næturvakt með Ásgeiri Tómassyni. 03.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.00—19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 MHz. Þáttur f umsjá unglinga og skólafólks. 17.00-18.30 Vilborg Hall- dórsdóttir á laugardagssfö- degi. Vilborg leikur notalega helgartónlist og les kveðjur frá hlustendum. Fréttir kl. 18.00. 18.30—19.00 I fréttum var þetta ekki helst. Edda Björg- vins og Randver Þorláks bregða á leik. 19.00—21.00 Rósa Guð- •bjartsdóttir og hin hliðin. Fréttirnar og fólkið sem kemur við sögu. 21.00—23.00 Anna Þorláks- dóttir f laugardagsskapi. Anna trekkir upp fyrir kvöld- ið og tónlistin ætti engan að svíkja. 23.00-4.00 Nátthrafnar Bylgjunnar, Þorsteinn Ás- geirsson og Gunnar Gunnarsson halda uppi stanslausu fjöri. 4.00—8.00 Haraldur Gfslason og næturdagskrá Bylgjunn- ar. Haraldur eyðir nóttinni með hlustendum Bylgjunn- ar. Tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.