Morgunblaðið - 04.10.1986, Qupperneq 7
7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 1986
Morgunblaðið/Einar Falur
Unnið að uppsetningu sýningarinnar sl. fimmtudag.
Islensk grafík:
Félagar sýna á Kjarvalsstöðum
ÍSLENSK grafík opnar sina
sjöundu félagssýningu á
Kjarvalsstöðum í dag. Að sögn
Ingunnar Eydal, formanns, er
þetta stærsta sýning félagsins
til þessa. Þrátiu og tveir lista-
menn taka þátt í henni og sýna
þeir liðlega 160 grafikmyndir.
„Hér sjást allar tegundir af
grafík, kopargrafík, steinþrykk,
sáldþrykk, tréskurður, dúkristur
og mezzotintur" sagði Ingunn
þegar blaðamaður Morgunblaðs-
ins ræddi við hana á Kjarvalsstöð-
um. „Það sem einkennir þessa
sýningu þó hvað mest er vaxandi
Qöldi litmynda. Þær virðast vera
uppáhalds viðfangsefni félags-
manna um þessar mundir."
Þijú ár eru liðin frá síðustu
sýningu félagsins. Það var stofnað
árið 1969 og skráðir félagar eru
nú 41. Sýningin verður opnuð kl.
15.00 í dag, en henni lýkur 19.
október.
Kosningaskrifstofa stuðnings-
manna Guðmundar H. Garðars-
sonar vegna prófkjörs Sjálfstæðis-
flokksins i Reykjavík, hefur verið
opnuð á jarðhæð Húss verslunar-
innar, gengið inn Miklubrautar-
megin.
Skrifstofan er opin frá kl. 9.00—22.00
og símareru 68 18 41 og 68 18 45.
Allir stuðningsmenn Guðmundar
eru hvattir til að Ifta inn.
H. Garðarsson
GUÐMUND Á ÞING
Innilegar þakkir til hinna fjölmörgu sem
glöddu mig og fjölskyldu mína á 70 ára af-
mceli minu með heimsóknum, gjöfum og
kveðjum.
Þetta varð mér mikill hátiÖisdagur.
GuÖ blessi ykkur.
Þórður Gíslason,
Ölkeldu II.
Sólveig Pétursdóttir er 34 ára
gömul og lögfræðingur að mennt.
Sólveig Pétursdóttirer sjálfstæðis-
maður sem vill opna dyr samkeppni í
skóla- og heilbrigðismálum til þess að
bæta þjónustuna.
Sólveig Pétursdóttir er sjálfstæðis-
maður sem vill blása nýju lífi í gamalt
stefnumál Sjálfstæðismanna: Fjölskyld-
an er hornsteinn þjóðfélagsins.
Sólveig Pétursdóttir er formaður
Barnaverndarnefndar Reykjavíkur og
fyrrverandi lögfræðingur Mæðrastyrks-
nefndar.
Sólveig Pétursdóttir er sjálfstæðis-
maður sem vill einfaldara skattakerfi
þar sem mönnum er ekki refsað fyrir
að vinna mikið og vera eina fyrirvinnan.
Sólveig Pétursdóttir er sjálfstæðis-
maður sem á mörg erindi að reka fyrir
sjálfstæðismenn á Alþingi (slendinga.
Sólveig Pétursdóttir er sjálfstæðis-
maður sem vill að konur njóti jafnra
möguleika á við karla.
Sólveig Pétursdóttirer sjálfstæðis-
maður sem telur hagsmunum kvenna
betur borgið i markvissri framkvæmd
sjálfstæðisstefnunnar en í starfi
þverpólitískra hagsmunahópa.
Sólveig Pétursdóttir er sjálfstæðis-
maður sem vill auka frelsi í atvinnuupp-
byggingu og ábyrgð einstaklinga á
eigin ákvörðunum.
Sólveig Pétursdóttir er sjálfstæðis-
maður sem telur að hornsteinn
sjálfstæðis íslensku þjóðarinnar sé
veran í Atlantshafsbandalaginu og
varnarsamningurinn við Bandaríkin.
Veljum
Sólveigu Pétursdóttur
sæti meðal efstu manna
i prófkjörínu.
Kosningaskrifstofa Sólveigar Pétursdóttur
að Suðurlandsbraut4, 3ju hæð,
er opin daglega frá kl. 14.00 til 21.00.
Sími 38308.