Morgunblaðið - 04.10.1986, Side 9

Morgunblaðið - 04.10.1986, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 1986 9 SJÁLFSTÆÐISMENN! BESSÍ í 6. SÆTI Við styðjum BESSÍ JÓHANNSDÓTTUR af því að hún hefur víðtæka reynslu og þekkingu á þjóðmálum en fyrst og fremst af því að hún hefur reynst trausts verð. Hún hefur skoðanir og þorir að fylgja þeim eftir. Kosningaskrifstofan er i Hafnarstræti 19, sími 621514, opin mánud.—föstud. kl. 14—21oglaugard.ogsunnud.kl. 14—17. Stuðningsmenn Steingrár. Litað gler. Sóllúga, sport- felgur o.m.fl. 3ja dyra bíll ekinn 35 þ. km. Verð 580 þús. Mazda 929 H.T. 1982 Rauösans. Aflstýri rafm. í rúöum 5 gíra o.fl. Ekinn 55 þ. km. VerA 360 þús. Mitsubishi L-300 Minibus '82 Blár ekinn 73 þ. km 9 manna (original) bíll. Verð 320 þús. Toyota Twin Cam 1985 Blásans. Álfelgur Lo-profile dekk 16 ventla vél. Meiriháttar sportbíll. Verö tilboð. Volvo 240 '83 Grásans. Gott eintak. Daihatzu runabout '82 Grásans. 5 gíra ekinn 68 þ. km. V.W. rúgbrauð '80 Ágætur sendlbill v. 190 þ. Opel Kadett 3ja dyra '81 Ekinn 66 þ. v. 185 þ. BMW 315 '82 Vinsæll bíll í góöu lagi. Range Rover '81 Toppbill ekinn 60 þ. v. 690 þ. Wagoner LTD '78 Leöurklæddur dekurjeppi v. 490 þ. Pontiac Phoenix '78 Ekinn 79 þ. km v. 280 þ. Fíat Uno 45 ’86 Grænsans. Góöur bíll v. 270 þ. Porche 924 turbo '81 Blásans. Rafm. í rúöum og spegl- um. Citroen CX 2,4 autom. '81 Sérstakur bill v. tilboð. M'rtsubishi L 300 4x4 v84 Hvítur ekinn 40 þ. km v. 570 þ. Mazda 626 GLX sport '83 2ja dyra bfll. v. 355 þ. Subaru station 4x4 '86 Afmælistýpan ekinn 8 þ. km. Mazda 323 1v3 LX ’86 5 gíra nýr bfll v. 370 þ. Volvo 740 GL ’85 M/öllu ekinn 37 þ. v. 720 þ. Honda Accord EX '85 Beinsk. m/öllu ekinn 5 þ. km v. 600 þ. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásfeíum Moggans! LLÍi. „Skoðun umhverfisverndarmanna“ „Það er skoðun umhverfisverndarmanna að Framsóknarflokk- urinn eigi að verða stærsti umhverfisverndarflokkur þjóðarinn- ar,“ segir formaður Sambands ungra framsóknarmanna í grein í Tímanum í gær. Staksteinar staldra við þessa staðhæfingu í dag. Einnig ungliðasjónarmið flokksins „vinstra megin við miðju". Loks verður fjallað um „svikna vöru" í fjölmiðlun. Ofbeit og upp- blástur Framsóknarflokkur- inn stendur (strangri leit að „baráttumálum", sem blásið geti lífi í fúna limi hans, einkum i þéttbýli. Gissur Pétursson, form- aður SUF, kastar bjarg- hring til maddömunnar í Tímagrein i gæn „Það er skoðun um- hverfisvemdarmanna að Framsóknarflokkurinn eigi að verða stærsti umhverflsvemdarflokk- ur þjóðarinnar!*1 Hingað til hafa um- hverfisvemdarmál ekki verið sérpólitisk mál eins eða neins stjómmála- flokks. Og sennilega verður margur umhverf- isveradarmaðurinn, sem aðhyllist vinstri eða hægri stj ómmálaskoðan- ir, undrandi á því, að verða þannig dreginn i einskonar SÍS-dilk i haustréttum Framsókn- arflokksins. Að visu er ekkert nema gott um það að segja að ungir framsókn- armenn efni til herhvat- ar i þágu náttúmvemd- ar, Ld. gegn ofbeit i afréttum og ásókn fólks og fénaðar á viðkvæman hálendisgróður, svo dæmi sé tekið. Ekki sizt þegar herkvötin er eins hressileg og þessi: „Nú er þvi að kreppa hnefana og vera ekki með neinn andskotans barlóm"! Hvernig væri að sveit- arstjómir, sem lúta áhrifum framsóknar- manna, takí sér „Reykjavíkuríhaldið" til fyrirmyndar, varðandi gróðurátak, grænar vinj- ar, blóma- og tijárækt i landi og umhverfl höfuð- borgnrinnar? Þar hefur ekki verið staðið að verki með „krepptum hnef- um“. Þar sýna verkin merkin. Siglufjarðar- faðmlögin Formenn Alþýðu- flokks og Alþýðubanda- lags, Jón Baldvin Hannibalsson og Svavar Gestsson, létu vel hver að öðrum og viðmðu líkur á framtiðarsam- starfl flokka sinna á frægum Siglufjarðar- fundi, 1. maí sl. Samband ungra jafn- aðarmanna, sem nýlega þingaði, markaði afstöðu i utanríkis- og öryggis- málum, sem tejja verður hliðarspor frá öryggis- málastefnu lýðveldisins. Stefnu, sem fylgt hefur verið lengi og geflst vel. Stefnu, sem mörkuð var i forsætisráðherratíð Stefáns Jóhanns Stefáns- sonar og utanríkisráð- herratið Bjama Benediktssonar. Kjörorð Alþýðuflokks- ins „vinstra megin við miðju“, Siglufjarðar- fundurinn og hliðarspor ungra jafnaðarmanna i öryggismálum visa naumast veg að nýrri „viðreisn", að minnsta kosti ekki þráðbeinan veg, þótt flest geti raun- ar gerst þegar stjómar- myndun, að loknum vorkosningum, kemur á dagskrá. Greinilegt er að vinstri stjóm er enn „inn i myndinni" hjá þessum aðilum, ef kjósendur taka ekki myndarlega af skarið með hækkandi sól að vori. Umgengni fjölmiðlavið fólk „Við lifum, Guði sé lof, við prentfrelsi, en því fylgir ábyrgð.“ Þannig kemst séra Solveig Lára Guðmunds- dóttir að orði í yflrlýs- ingu, sem birt var i gær í blöðum. Hún segir einn- „Vegna siendurtek- inna frétta i dagfolöðum um að ég sé að huga að f ramboði fyrir hina ýmsu stjórnmálaflokka langar mig til að taka fram eft- irfarandi: Aldrei hef ég hugieitt að bjóða mig fram til Alþingis, enda hefur alls ekki verið far- ið þess á leit við mig... % er prestur allra minna sóknarbama en ekki aðeins ákveðins hóps sem hefur sömu stjómmálaskoðanir... Starfsfólk dagblaðanna virðist geta skrifað hvaða hugaróra, sem hrærast um í höfði þess, án þess að lesendum finnist sterkar heimildir liggja að baki. Trygging okkar gagnvart þvi að blöðin flytji okkur frétt- ir, sem einhver fótur er fyrir, er því engin.“ Hér em orð i tima töluð. „Við lifum, Guði sé lof, við prentfrelsi.** En það gleymist of oft að þvi fylgir ábyrgð. Ábyrgð gangvart þeim sem um er fjallað. Ábyrgð gangvart þeim sem biöðin em að se\ja þjónustu, boðna sem trú- verðuga þjónusta. Frétt, sem enginn fótur er fyr- ir, er svikin vara, svikin þjónusta. Þeir, sem kaupa þjón- ustu fjölmiðla, hafa að sjálfsögðu sitt innbyggða gæðamat. Þeir em og bezti aðhaldsaðilinn á lé- lega blaðamennsku. VETRARSKOÐUN -1986 Gildistími 1. okt. - 1. des. ■©- □PEL ISUZU BíLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 • 1. Mótorþvottur • 2. Viftureim athuguð • 3. Hleðsla og rafgeymir mæld • 4. Rafgeymasambönd hreinsuð • 5. Skipt um kerti • 6. Skipt um platínur • 7. Loftsía athuguð • 8. Skipt um bensínsíu • 9. Mótorstilling •10. Kælikerfi athugað • 11. Frostþol mælt • 12. Ljós yfirfarin og stillt • 13. Rúðuþurrkur athugaðar - settur frostvari • 14. Hemlar reyndir •15. Hurðalæsingar athugaðar og smurðar • 16. Stýrisgangur athugaður. VERÐ: (með söluskatti) 4 cyl. kr. 2250.00 6 cyl. kr. 2750.00 8 cyl. kr. 3250.00 (Ath. varahlutir ekki innifaldir) TÖKUM FLESTAR GERÐIR BÍLA í VETRARSKOÐUN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.