Morgunblaðið - 04.10.1986, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 1986
Opel Omega. Nýr að öllu leyti og dœmi um hvflflmr hátækniiðnaður bflaframleiðsla er orðin. Fram-
hluti bílsins mínnir í senn á Ford og’ Citroén, en samt með sinn œttarsvip. Öll lögun bösins gefur tö
kynna að miðað er við að kfjúfa loftið með lágmarksmðtstððu.
Omega Station Wagon. Takið eftir afturhallandi þakinu. Það er enn eitt sem minnkar loftmótstoouna.
Að auki er lögun Omega þannig mótuð, að sem minnst af vatni og óhreinindum ausist upp á aftur-
og hliðarrúðumar í akstri. Frá þessu sjónarhomi sést ótvírætt Opelsvipur.
Nýr Opel:
Omega
Bílar
Þórhallur Jósepsson
Tímamir breytast, og mennimir
með, og bílamir em í senn tákn
komandi tíma og afleiðingar
breyttra viðhorfa. Með aukinni
þekkingu og háþróaðri tækni verða
gömlu góðu og vinalegu heimilis-
bflamir úreltir, svara ekki lengur
kröfum tímans um útlit, spar-
neytni, aksturseiginleika o.s.frv. Nú
dugir bflaframleiðendum ekki að
breyta broti í bretti eða stefnuljós-
um og kalla nýtt módel, koma síðan
með eitthvað nýtt á tíu til fimmtán
ára fresti. Ó nei, öðm nær. Ekki
þýðir að reyna neitt annað en al-
gjöriega nýja hönnun með fárra ára
millibili. Jafnvel gamli Opel Rekord-
inn, sá öndvegisvagn, er ekki lengur
samkeppnisfær við það nýjasta sem
gerist í bflahönnun. Þá dugði Opel
ekkert minna en að skapa alnýjan
bfl, arftaka Rekordsins, tæknilega
fullkominn og með hæstmóðins út-
lit. Hann er nú kominn á markaðinn
í Þýskalandi og heitir Omega.
Nýtt nafn — ný hönnun
Tvær milljónir er ekki ýkja stór
tala þegar rætt er um peninga. En
þegar sú tala er margfolduð með
þúsund fer sjóður sá heldur að
gildna og enn vex summan: þessir
tveir milljarðar eiga við þýsk mörk!
U.þ.b. íjörutíu milljarðar íslenskra
króna. Það er kostnaðurinn sem
Opel hafði lagt í Omega bflinn,
hönnun hans og smíði, þegar hann
kom á götuna.
Tilgangurinn með þessari miklu
fjárfestingu er sá að vera sam-
keppnisfær á markaðnum og ekki
síður að auka hlutdeildina.
Omega er nýtt nafn og er þar
með táknrænt fyrir bfl sem er ný
hönnun frá grunni, ekki er verið
að húðstrekkja neinn af gömlu
gerðunum. Bfllinn telst til efri milli-
stærðar og heldur nær glæsivögn-
um en trússkerrum.
Ekki dugði minna en að end-
umýja allan vélakost verksmiðjunn-
ar í Russelsheim, þar sem Omegan
er smíðuð, til að setja hana saman
(þ.e. Omeguna) og betur mátti þó
ef duga skyldi: allt ferli innandyra
Veljum Esther Guðmundsdóttur
í 1. til 5. sæti af því að Sjálfstæðis-
flokkinn vantar reykvíska konu á
þing með ný sjónarmið.
Skrifstofan okkar að Grjótagötu 6
er opin kl. 15-22 alla daga.
Símar 13134 og 14822.
Stuöningsmenn