Morgunblaðið - 04.10.1986, Page 30

Morgunblaðið - 04.10.1986, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 1986 „Tilskrif “ Sigurðar gruggugri en Blanda sjálf Nokkur orð vegna „opins bréfs“ Sigurðar Kr. Jónssonar um „stangveiði“ í Blöndu eftir Guðmund Guðjónsson Sigurður Kr. Jónsson, húsasmíða- meistari á Blönduósi, sendir mér heldur kaldar kveéjur í Morgunblað- inu 25. september síðastliðinn. Grein' hans er svar við því að ég vogaði mér að segja ljótar en jafnframt sannar „veiðisögur" úr því umtalaða laxveiðifljóti Blöndu í veiðiþætti mínum í Morgunblaðinu á dögunum. Ég er ekki hissa á því að Sigurður skuli reyna að tjá sig um málið og raunar varð Jón Sigurðsson, fréttarit- ari Morgunblaðsins á Blönduósi, fyrri til. Ég vonaðist hins vegar til þess að tekið yrði málefnalega á málinu eins og vera ber, en þar var ég of bjartsýnn. Jón reynir þó, en Sigurður sökkvir sér í persónulegt mykjukast og forðast kjama málsins eins og heitan eldinn. Eftir að hafa lesið „til- skrif* hans skildist mér hvers vegna ég hafði verið of bjartsýnn að ætlast til málefiialegra staifa: Það er vegna þess að þegar Blöndumönnum er stillt upp og því lýst yfir að húkkið sé lögbrot og ýmislegt þaðan af verra, þá sitja þeir uppi í málefna- legri fátækt. Þeir geta ekkert sagt Það gildir þvi að ausa auri f allar áttir og æpa hátt og sprikla. Þeir eru eins og litlir drengir sem hafa brotið af sér og vita upp á sig skömm- ina, en eru yfir alla gagmýni hafiiir að eigin mati og vita allt best. Það er hálf ömurlegt að seijast niður til að skrifa nokkrar línur gegn sendingu þeirri sem hér um ræðir. Ég ætla og ekki að tina allan skítinn til eins og bamalegar aðfinnslur að vel þekktu veiðimannamálfari í Reylqavík. Ég nenni heldur ekki að útskýra þann misskilning sem varð til þess að Sigurður lýsir yfir að „hann hafi þurft að setja ofan í við mig“, því Sigurður byijar „tilskrif* sín með MargunblaOfA/ÞoriœO Hér er dœmigerður „Blönduspónn“ með tilheyrandi aukabúnaði sem grh. tókst að afla sér eftir krókaleiðtun. Kunnugir segja að flestir lax- anna fái fyrst fremri krókinn í sig og siðan slengist sá aftari í flskinn eftir að giiman er hafin. Sigurður Kr. telur að Blöndulaxinn „ef hann mætti ráða“ myndi kjósa að beijast um með þetta járn i skrokknum vegna „frelsisvonar", heldur en vera dreginn „vonlaus" með maðköng- ul í kokinu. F.kki minnist Sigurður einu orði á lögmæti aðferðanna, né heldur ásigkomulag laxins sem nær að hrista sig af tólunum, en af þvi eru til ljótar sögur, sumar jafnvel vart á færi viðkvæmra. þeim hætti greinilega gagngert til þess að gera undirritaðan tortryggi- legan strax í upphafi reiðipistils síns. Ég ætla að byija á því að spyija Sigurð hreint út hvers vegna ég geti ekki sagt óýktar, sannar sögur frá fyretu héndi þegar ég hef minn tíðindamann sitjandi fyrir framan mig, segjandi sögur af þyi sem hann sjálfur tók þátt í og vigái aðra gera. Þetta var ekki ég sjálfur eins og SKRJ dylgjar um og því fjarri því að „frænkumar" hans Sigurðar, „öf- und, lygi og illgimi" komi þar nokkuð við sögu hvað þá „Skuggi í Séstvaria- götu“. Og af þvi að Sigurður (og Jón líka) hafa svona mikinn hug á því að flokka Blönduhúkkara í norðan- menn annars vegar og Reykvíkinga hins vegar (sem em skv. bréfi Sigurð- ar bæði sóðar við ána og menn sem lítið kunna) þá get ég strítt Sigurði aðeins með því að minn tíðindamaður er að norðan. Að visu búsettur syðra nú en norðanmaður eigi að síður. Hann hefur oft veitt í Blöndu og fer ekki með Reykvíkingum. Þetta nefiii ég aðeins og eingöngu vegna þess að í öllu moldroki Sigurðar reynir hann að láta líta svo út sem ég sé að ráð- ast á „heimamenn" eingöngu, en Reykvikingar séu einhveijir englar í dansi. Þetta stafar líldega af því að ég talaði í grein minni um „vörpulega heimamenn" sem keyptu sér 48 spæni tíl að nota í Blöndu daginn eftir. Átti ég að segja vörpulegir Reykvíkingar, Sigurður? Varðandi þennan sem húkkaði 28 stykki. Þér að segja, Sigurður, þá hef ég enga hugmynd um hvort hann var „heima- maður" eða höfuðborgarmaður. Mér PfMiiiurainarkaOurinn GENGIS- SKRANING Nr. 187 — 3. október 1986 Kr. Kr. ToU- Ein.KL 09.15 Kaup Sala gengi Dollari 40,300 40,420 40,520 Stpund 58,012 58,185 58,420 Kaíulðllari 29,061 29,147 29313 Dönaklor. 53149 5,3307 5,2898 Norskkr. 5,4901 5,5064 5,4924 Sænakkr. 5,8644 53818 5,8551 FLnurk 83531 83777 83483 Fr.franki 6,1297 6,1480 6,0855 Belg.franlri 0,9675 0,9704 0,9625 Sv.franlri 24,7695 24,8433 24,6173 HoU.gyllini 17,7658 17,8187 17,5519 V-þ.mark 20,0747 20,1345 19,9576 ftlira 0,02900 0,02908 0,02885 Austurr.sch. 2,8531 2,8616 2,8362 Portescudo 0,2760 0,2768 0,2766 Sp.peseti 0,3037 0,3046 0,3025 Jap.yen 0,26129 0,26207 036320 Iraktpund 54,885 55,048 54,635 SDR(SéraL) 48,8978 49,0431 49,0774 ECU, Evrópum.41,8657 41,9903 41,6768 INNLÁNSVEXTIR: Sptriijýfttbwkur Landsbankinn....... ....... 9,00% Útvegsbankinn................8,00% Búnaðarbankinn.............. 8,50% Iðnaðarbankinn...............8,00% Verzlunarbankinn..... ...... 8,50% Samvinnubankinn............. 8,00% Alþýðubankinn............... 8,60% Sparisjóðir................ 8,00% Sparisjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn...............10,00% Búnaðarbankinn..... .........9,00% Iðnaðarbankinn.............. 8,50% Landsbankinn................10,00% Samvinnubankinn..............8,50% Sparisjóðir................ 9,00% Útvegsbankinn................9,00% Verzlunarbankinn............10,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn.............. 12,50% Búnaðarbankinn...............9,50% Iðnaðarbankinn............. 11,00% Samvinnubankinn............ 10,00% Sparisjóðir.................10,00% Útvegsbankinn.............. 10,00% Verzlunarbankinn........... 13,50% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn...............14,00% Landsbankinn................11,00% Útvegsbankinn.............. 13,60% með 18 mánaða uppsögn Búnaðarbanki.............. 15,50% Iðnaðarbankinn............. 14,50% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravfsitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 1,00% Búnaðarbankinn...... ....... 1,00% Iðnaðarbankinn.............. 1,00% Landsbankinn...... ......... 1,00% Samvinnubankinn..... ..... 1,00% Sparisjóðir................. 1,00% Útvegsbankinn............... 1,00% Verzlunarbankinn.... ....... 1,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 3,00% Búnaðarbankinn..... ........ 2,60% Iðnaðarbankinn.............. 2,50% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn...... ..... 2,60% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn..... ..... 3,00% með 18 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn.............. 7,50% með 24 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn...... ....... 8,00% Að loknum binditíma 18 mánaða og 24 mánaða verðtryggðra reikninga Samvinnubankans er innstæða laus tvisvar á ári eins og á 6 mánaða reikn- ingum. Avisana- og hlaupareikningar Alþýðubankinn - ávísanareikningar.........7,00% - hlaupareikningar........... 3,00% Búnaðarbankinn............... 3,00% Iðnaðarbankinn............... 3,00% Landsbankinn....... ......... 4,00% Samvinnubankinn.............. 4,00% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn1)........... 3,00% Eigendur ávísanareikninga i Verzlun- arbankanum geta samið um ákveðna lágmarksinnstaeðu á reikningi sínum og af henni eru reiknaðir almennir spari- sjóðsvextir auk uppbótar. Stjömureikningar Alþýðubankinn1).............8-9,00% Alþýðubankinn býður þrjár tegundir Stjörnureikninga og eru allir verð- tryggðir. í fyrsta lagi eru reikningar fyrir ungmenni yngri en 16 ára, með 8% vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. I öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða — Irfeyrisþega — með 8% vöxtum. Upp- sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og verð- baetur eru lausar til útborgunar í ertt ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar með 9% vöxtum. Hver innborgun er bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur eru lausar tll útborgunar í eitt ár. Afmaalisreikningur Landsbankinn................ 7,25% Afmælisreikningur Landsbankans er bundinn í 15 mánuði og ber 7,25% vexti og er verðtryggður. Innstæða er laus í tvo mánuði eftir að binditíma lýk- ur. Heimilt er að leggja inn á reikninginn til 31. desember 1986. Pnl.ilitn hnlmlllnlán ID Mn nltinUn damian - rmanwsan - itHan - piusian meö 3ja til 5 mánaða bindlngu Alþýðubankinn............... 10-13% Iðnaðarbankinn............... 8,50% Landsbankinn................ 10,00% Sparisjóðir...................9,00% Samvinnubankinn...............8,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn.............10,00% 6 máneða bindingu eða lengur Alþýðubankinn............... 13,00% Iðnaðarbankinn................9,00% Landsbankinn................ 11,00% Sparisjóðir................. 10,00% Útvegsbankinn............... 10,00% Innlendir gjaldeyritreikningar Bandarfkjadollar Aiþýðubankinn................ 7,50% Búnaðarbankinn............... 5,00% Iðnaðarbankinn............... 6,00% Landsbankinn................. 5,00% Samvinnubankinn.............. 6,50% Sparisjóðir.................. 6,00% Útvegsbankinn................ 8,00% Verzlunarbankinn............. 6,50% Steriingtpund Alþýðubankinn............... 11,60% Búnaðarbankinn...... .........9,00% Iðnaðarbankinn.............. 9,00% Landsbankinn................ 9,00% Samvinnubankinn............ 10,00% Sparisjóðir................. 9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn........... 10,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn............... 4,00% Búnaðarbankinn.............. 3,50% Iðnaðarbankinn.............. 3,50% Landsbankinn................ 3,50% Samvinnubankinn..... ....... 3,50% Sparisjóðir................. 3,50% Útvegsbankinn............... 3,50% Verzlunarbankinn............ 3,50% Danskar krónur Alþýðubankinn............... 8,00% Búnaðarbankinn.............. 8,50% lönaðarbankinn.............. 7,00% Landsbankinn................ 8,50% Samvinnubankinn..... ....... 7,50% Sparisjóðir................. 7,00% Útvegsbankinn............... 7,00% Verzlunarbankinn.............7,50% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennirvíxlar(forvextir). 15,25% Skuldabráf, almenn............... 16,50% Afurða- og rekstraríán i íslenskum krónum......... 15,00% í bandaríkjadollurum...... 7,75% ísteriingspundum........... 11,25% ívestur-þýskummörkum...... 6,00% ÍSDR........................ 7,75% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísrtölu í altt að 2'h ár............... 4% lenguren 2'óár................. 5% Vanskilavextir................ 27% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. ’84... 15,50% Skýringar við sérboð innlánsstofnana Landsbankinn: Arsvextir af Kjörbók eru 14,0% — ávöxtun hækkar eftir því sem inn- stæða er lengur óhreyfö. Á þrlggja mánaða fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við ávöxtun á sex mánaða verötryggðum reikning- um og sú ávöxtun valin sem reynist hærri. Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuðstól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en frá út- borgaðri fjárhæð dregst 0,7% gjald en þó ekkl af vöxtum liöins árs. Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning- ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum reikningum og þriggja mánaða verðtryggðum reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn- stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð- ir einu sinni á ári á höfuðstól, en verðbætur bætast við höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán- aða reikninga er valin. Búnaðarbankinn: Gullbók ber 14,0% vexti á ári — ávöxtun fer hækkandi eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð. Gerður er saman- buröur við ávöxtun þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og ef hún er betrí er hún valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuö- stól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknaö 0,75% úttektargjald og er það dregið frá áunn- um vöxtum. Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikning- ur til 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt að segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir eru lausir til útborgunar i 6 mánuði. Nafn- vextir eru 14.50% og höfuðstólsfærslur vaxta tvisvar á ári. Gerður er samanburður á ávöxt- un 6 mánaða verðtryggðra reikninga og Metbókar. Ávöxtun Metbókar er aldrei lakari en ávöxtun 6 mánaða reikninga. Vefztunarbankinn: Kaskóreikningur. Meg- inreglan er að Innistæða sem er óhreyfö í heilan ársfjórðung nýtur kjara 6 mánaða bund- ins óverðtryggðs reiknings eða 6 mánaða verðtryggð reiknings, eftir því hvor gefur hærri ávöxtun fyrir þann ársfjórðung. Vextir og verðbætur færast á höfuðstól i lok hvers ársfjórðungs, hafi reikningur notið þessara „kaskókjara'. Reikningur ber kaskókjör þótt teknir séu út vextir og verðbætur, sem færðar hafa verið á undangengnu og líðandi ári. Út- tektir umfram þaö breyta kjörum sem hér segir: Við eina úttekt í fjórðungi reiknast al- mennir sparisjóðsvextir af úttekinni fjárhæð, en kaskókjör af eftirstöðvum. Við fleirí úttekt- ir fær öll innistæða reikningssins sparisjóðs- bókarvexti. Sé reikningur stofnaður fyrsta eða annan virkan dag ársfjórðungs fær innistæðan hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda í inn- leggsmánuði, en ber síðan kaskókjör út fjórðunginn. Reikningur sem stofnaður er siðar fær til bráöabirgða almenna sparisjóðs- vexti en getur áunnið sér kaskókjör frá stofndegi að uppfylltum skilyrðum. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast hæm' vextir. Fyrstu tvo mánuði 8% vextir, eftir tvö mánuði 8,25%, eftir þrjá mánuði 8,5% o.s.frv. uns innstæða hefur verið óhreyfð í 6 mánuði þá reiknast 12% vextir. Frá og með 12 mánuðum eru vextir 12,5% og frá og með 18 mánuðum 13%. Aunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf frá því að lagt var inn. Vaxta- færsla á höfuðstól er einu sinni á ári. Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 16% vexti en vextir hækka eftir þvi sem innstæða er lengur. Hver innstæða er meðhöndluö sérs- taklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum sinnum á ári. Þá er einnig gerður saman- burður á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verðtryggðra reikninga og sú hagstæðari val- in. Sparisjóðir: Trompreikningur er verð- tryggður og ber auk þess grunvexti 6 mánaða verðtryggs reiknings. Vextir eru færðir á höf- uðstól tvisvar á ári. Hreyfingar innan mánaðar bera sérstaka Trompvexti 12,5% ef innistæða hefur verið án útborgunar í þrjá mánuði eða lengur, en annars almenna sparisjóðsbókar- vexti. Ársfjórðungslega er ávöxtun lægstu innistæðu á liðnum þremur mánuðum borin saman við sérstaka Tropmvexti og ef þeir gefa hærrí ávöxtun er mismun bætt við vaxta- stöðu Tropmreiknings. Sparisjóður Vélstjóra er með Sparibók, sem er bundin í 12 mánuði og eru vextir 15,5%, eru þeir færðir á höfuðstól einu sinni á ári. Þegar innborgun hefur staðið í stað i 12 mán- uði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný næstu 11 mánuði. Eiganda sparibókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Sparisjóður Reykjavikur og nágrennis, Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóður Hafnar- fjaröar, Sparisjóðurinn í Keflavik, Sparisjóður Mýrarsýslu og Sparisjóöur Akureyrar eru með Topp-bók, sem er bundin í 18 mánuði og eru vextir 14,5%, eru þeir færðir á höfuðstól tvi- svar á ári. Þegar innborgun hefur staðið i 18 mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný og er laus til útborgunar í 30 daga á sex mánaða fresti. Eiganda Topp-bókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverð- tryggður reikningur og ber 11% vexti. Óverð tryggð Bónuskjör eru 2,5%. Á sex mánaða fresti eru borin saman verðtryggð og óverð- tryggð bónuskjör og ávöxtun miðuð við þau kjör sem eru hærri á hverjum tíma. Vextir eru færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Samanburð- artimabil eru þau sömu og vaxtatimabil. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða timabili. Sparisjóðsreikningur með 18 mánaða upp- sögn. Hægt er að velja um bókariausan reikning eða reikning tengdan sparisjóðsbók. Reikningurinn er bundinn til 18 mánaða og er laus einn mánuð í senn eftir 18 mánuði eða síðar, eftir vali reikningseigenda. Innstæða er laus til útborgunar eftir það einn mánuð í senn á 12 mánaða fresti. Vextir eru reiknaðir eftir á og eru lagðir við innstæðu 31. desemb- er ár hvert og eru lausir til útborgunar næstu 12 mánuðl eftir það. Líf eyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríklsins: Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er lánið visitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmrí, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er litiHjöríeg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö ár og tvo mánuði, miðað við fullt starf. Biðtíml eftir láni er fjórir mánuðir frá því umsókn berst sjóðnum. Lffeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir a.m.k. 3ja ára aðild að lífeyrissjóðnum og fimm árum eftir síðustu lántöku, 150.000 krónur. Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns- kjaravísitölu, en lánsupphaeðin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 3 til 5 ár að vali lántak- anda. Lánskjaravísrtala fyrir október 1986 er 1509 stig en var 1486 stig fyrir september 1986. Hækkun milli mánaðanna er 1,5%. Miðað er við vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir október til desember 1986 er 281 stig og er þá miðað við 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabráf í fasteignaviðskipt- um. Algengast er að miðað sé við hæstu lögleyfðu vexti Seðlabanka islands, en þó aldr- ei hærri en 20%. Sérboð Nafnvextir m.v. óverðtr. verðtr. Verðtrygg. Höfuðatóla fœrsl. Óbundið fé kjör kjör tfmabil vaxtaééri Landsbanki, Kiörbók: 1) ?-14,0 3.5 3mán. 2 Útvegsbanki.Ábót: 8-14,1 1.0 1 mán. 1 Búnaðarb.,Gullbók1) ?-14,0 1,0 3mán. 2 Verzlunarb., Kaskóreikn: 8,5-13,5 3,0 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 8—13,0 1-2,5 3mán. 1 Alþýðub., Sérvaxtabók: 10-16,0 1,0 4 Iðnaðarbanki, Bónus: 11,0 2,5 6mán. 2 Sparisjóðir,Trompreikn: Bundið fé: 12,5 3,0 1 mán. 2 Búnaðarb., Metbók: 15,50 3,5 6mán. 2 Sparísj. vélstj: 15,5 3,0 6mán. 1 Iðnaðarb. 18mán: 14,5 r 1 1) Vaxtaleiðrótting (úttektargjald) er 0,75% í Búnaðaörbanka og 0,7% í Landsbanka.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.