Morgunblaðið - 04.10.1986, Qupperneq 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 1986
Fyrirspurn til menntamálaráð-
herra og s veitar stj órnarmanna
frá Fóstrufélagi
fslands
í kvöldfréttum útvarps þann 27.
ágúst sl. kom fram í máli háttvirts
menntamálaráðherra, Sverris Her-
mannssonar, að hann iegði til að
ríkissjóður hætti að veita sveitarfé-
lögum fjárframlag til stofnkostnað-
ar nýrra dagvistarheimila. Engin
Soroptimista-
^lúbbur Kópavogs:
Kaffisala
í félags-
heimilinu
á morgun
SOROPTIMISTAKLÚBBUR Kópa-
vogs gengst fyrir kaffisölu á
morgun, sunnduaginn 5. október.
Allur ágóði af kaffisölunni rennur
til líknarstarfa, en Kópavogsklúbb-
urinn hefur frá upphafi helgað
öldruðum krafta sina.
frekari umræða hefur farið fram
um ummæli ráðherra, hvorki í flöl-
miðlum né annars staðar.
Árið 1973 voru í fyrsta sinni
sett lög um byggingu og rekstur
dagvistarheimila, þar var kveðið á
um að ríkið kostaði bæði uppbygg-
ingu og rekstur til helminga við
sveitarfélögin. í kjölfar þessara laga
var hafist handa við byggingu flöl-
Sunnuhlíð, hjúkrunarheimili fyrir
aldraða í Kópavogi, var að mestu
byggt fyrir tilstilli Soroptimistasam-
takanna, sem einnig hafa rekið
heimilið, sfðan það opnaði í maí 1982.
Nú á að hefja byggingu vemdaðra
margra dagvistarheimila fyrir
forskólaböm víða um land. Á síðara
áratug hefur flöldi dagvistarheimila
meira en þrefaldast, en þó skortir
alltaf dagvistarrými. Árið 1976 var
lögunum um byggingu og rekstur
dagvistarheimila breytt, þannig að
ríkið hætti að taka þátt í rekstri
heimilanna og var það ýmsum sveit-
arfélögum töluverður baggi.
þjónustuíbúða fyrir aldraða suðvestan
við Sunnuhlfð og er vonast til að flöl-
mennt verði í eftirmiðsdagskaffinu á
morgun, til styrktar þeim fram-
kvæmdum. Kaffisalan hefst kl. 15.
Framlag ríkisins til stofnkostnaðar
hefur þó gert mörgum minni sveit-
arfélögum kleyft að byggja dagvist-
arheimili, sem þau hefðu annars
varla haft bolmagn til.
Óþarfi er að fjölyrða um nauðsyn
dagvistarheimila fyrir böm í dag. í
Uppeldisáætlun fyrir dagvistar-
heimili, markmið og leiðir, sem
menntamálaráðuneytið gaf út
1985, segir um ástæður þess að
forskólauppeldi og dagvistarheimili
hafa verið svo mjög í sviðsljósinu á
síðustu áratugum: „Tæplega verður
sú þversögn hrakin að f þéttbýli sé
mest hætta á félagslegri einangrun
manna. Lítil böm í borgarsamfélagi
fara ekki varhluta af þeirri einangr-
un, einkum þau sem engin systkini
eiga. Bameignum fækkar, Qöl-
skyldan verður æ fámennari og
meira úr tengslum við aðra ætt-
ingja. Á þetta einnig í vaxandi
mæli við um fjölskylduna í dreif-
býli. Kjamaflölskyldan er talin
einkennandi fyrir Ijölskyldugerð
nútíma þjóðfélags. Hin dæmigerða
stóifyölskylda er á undanhaldi ef
ekki horfín með öllu.“
Ennfremur segin „Fjölskyldan
sem griðastaður og uppeldisathvarf
bama stendur mjög höllum fæti.
Staða fjölskyldunnar er mjög alvar-
leg og gefur fullt tilefni til aðgerða
henni til styrktar og vemdar. Meðal
raunhæfra og viðeigandi aðgerða
er jjölgun dagvistarheimila sem
veita bömum markvisst uppeldi í
samræmi við þroska þeirra og þarf-
ir.“ (Tilvitnun lýkur).
Að auki nægir að benda á þá
staðreynd að 80% kvenna á íslandi
vinna utan heimilis, vinnudagur
foreldra ungra bama er oftast mjög
langur, því auk ábyrgðar á einu eða
fleiri bömum á forskólaaldri em
þeir að stofna sitt fyrsta heimili,
leggja tilfinningalegan gmnn að
framtíð íjölskyldunnar, afla sér
menntunar og hasla sér völl í at-
vinnulífínu.
Þær staðreyndir sem taldar hafa
verið hér að ofan ættu að gera
bæði leikum og lærðum ljóst að
uppbygging og rekstur dagvistar-
heimila fyrir forskólaböm veikir
ekki fjölskylduna, heldur er í hæsta
máta samfélagsleg aðgerð fjöl-
skyldunni til styrktar og vemdar.
Með velferð Qölskyldunnar og
framtfð þessa lands í huga telur
sfjóm Fóstmfélags íslands nauð-
synlegt að stjómvöld viðurkenni
dagvistamppeldi sem jákvæða við-
bót við uppeldi bama á heimilum
sínum, með því að ríkið auki fram-
lög til byggingar dagvistarheimila
og taki jafnframt þátt í rekstrar-
kostnaði þeirra.
Við viljum nú spyija háttvirtan
menntamálaráðherra að því hvort
honum sé raunvemlega alvara með
þessum tillögum sínum og hvort
hann geri sér grein fyrir því þvílíkt
stökk þetta er aftur á bak. Hvemig
telur hann að mæta eigi þörfinni
fyrir dagvistarheimili og hvemig
eiga sveitarfélögin að kosta þessa
þjónustu?
Við viljum jafnframt spyija sveit-
arstjómarmenn að því hvort þeir
hafi ekkert við ummæli mennta-
málaráðherra að athuga. Er þetta
ekki jafnmikilvægur tekjustofii og
t.d. það fjármagn sem sveitarfélög-
in hafa fengið til skólaaksturs? Á
ráðstefnu Sambands fsl. sveitarfé-
laga var þeim niðurskurði mótmælt,
en ekki var að sjá á blaðafréttum
að rætt hefði verið um dagvistar-
heimili.
Stjórn Fóstrufélags íslands
Nokkrir meðlimir i Soroptimistaklúbbi Kópavogs.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
Hárgreiðslustofa
í Breiðholti er til sölu hárgreiðslustofa vel
staðsett og í fullum rekstri.
Nánari upplýsingar í síma 75383.
fundir — mannfagnaöir
Bessastaðasókn
Aðalsaf naðarfundur Bessastaðasóknar verð-
ur haldinn að Bjarnastöðum mánudaginn 6.
október 1986 kl. 20.30.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosningar.
3. Önnur mál.
Sóknarnefnd.
Félagsfundur
NLFR
Náttúrúlækningafélag Reykjavíkur heldur fé-
lagsfund um fyrirbyggjandi heilsuvarnir og
hlutverk Heilsuhælisins f Hveragerði, í Skip-
’ holti 70, miðvikudaginn 8. október klukkan
20.30.
Frummælendur verða Skúli Johnsen, borgar-
læknir og Jakob Úlfarsson, yfirlæknir Heilsu-
hælisins.
Félagsmenn og aðrir áhugamenn velkomnir
meðan húsrúm leyfir.
Stjórnin.
0X0
SJÓEFNAVINNSLAN HF
Aðalfundur
Sjóefnavinnslunnar hf. verður haldinn í dag
4. okt. í golfskála Golfklúbbs Suðurnesja og
hefst kl. 16.00.
Subaru 1985 — 1986
Volvo 240 1983
BILAKAUP
Borgartúni 1 — 105 Reykjavik
Símar 686010 - 686030
[
Lögtaksúrskurður
Hér með úrskurðast lögtak fyriri gjaldföllnum
en ógreiddum söluskatti 1986 í Kópavogs-
kaupstað, svo og söluskattshækkunum
vegna fyrri tímabila, launaskatti, vörugjaldi
af innlendri framleiðslu og mælagjaldi af dísil-
bifreiðum.
Verða lögtökin látin fara fram án frekari fyrir-
vara á kostnað gjaldenda, en ábyrgð ríkis-
sjóðs, að 8 dögum liðnum frá birtingu
úrskurðár þessa ef full skil hafa ekki verið
gerð.
Bæjarfógetinn í Kópavogi
2. október 1986.
Nauðungaruppboð
á félagsheimilinu í Hnífsdal Strandgötu 13 þingl. eign Baejarsjóös
Isafjarðar, kvenfélagsins Hvatar, fþróttafélagsins Reynis, Slysavarna-
deildarinnar Hnifsdal og Verkalýðsfélags Hnifsdaelinga fer fram eftir
kröfu Innheimtumanns rikissjóðs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 7.
okt. 1986 kl. 14.00. Sfðari aala.
Bæjarfógetinn á Isafirði.
Tilkynning til eigenda
fasteigna í Hveragerði
Hér með er skorað á þá greiðendur fast-
eignagjalda í Hveragerði álögðum 1986, sem
enn skulda gjöldin að greiða þau nú þegar
á skrifst. Hveragerðishrepps, Hverahlíð 24,
Hveragerði.
Að liðnum 30 dögum frá birtingu auglýsingar
þessarar verður krafist nauðungaruppboðs
á þeim eignum sem þá verða í vanskilum,
skv. heimild í lögum um tekjustofna sveitarfé-
laga og fyrstu grein laga nr. 49/1951 um
sölu lögveðs án undangengins lögtaks.
Sveitarstjóri
Auglýsing frá
ríkisskattstjóra
Verðbreytingarstuðull fyrir árið
1986
Samkvæmt ákvæðum 26. gr. laga nr. 75 14.
september 1981 um tekjuskatt og eigna-
skatt hefur ríkisskattstjóri reiknað verðbreyt-
ingarstuðul fyrir árið 1986 og nemur hann
1,2843 miðað við 1,0000 á árinu 1985.
Reykjavík 1. október 1986.
Ríkisska ttstjóri.
Nemendur
Vélritunarskólans
Suðurlandsbraut 20
Athugið
Skólinn er fluttur í nýtt húsnæði að Ána-
naustum 15. 3. hæð, sími 28040. Strætis-
vagnaleiðir 2 og 3. Ný námskeið hefjast þann
6. okt. Innritun og upplýsingar í símum:
76728 og 36112.