Morgunblaðið - 04.10.1986, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 1986
37
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
„Kæri stjömuspekingur.
Mig iangar að biðja þig um
úrlestur. Eg er fædd 26.02.
1948 kl. 8.30—9.30 að morgni
(hef ekki nákvæmari tíma).
Einnig iangar mig að vita
hvemig karlmaður fæddur
28.02. 1951 (tími óviss, senni-
lega snemma nætur) fer við
mína stöðu. Fyrirfram þakk-
læti. Ein áhugasöm.“
Svar:
Þú hefur Sól í Piskum,
Tungl í Vog, Merkúr í Vatns-
bera, Venus í Hrút, Mars I
Ljóni og Tvíbura Rísandi.
Fordómalítil
Sól í Fiskum í 11. húsi
táknar að þú finnur sjálfa þig
í gegnum hópsamstarf eða
það að starfa með öðrum úti
í þjóðfélaginu. Fiskamerkið
táknar að sjálfsvitund þín er
breið og víðsýn, að þú ert i
grunnatriðum opin og for-
dómalítil.
Félagslynd
Tungi í Vog táknar að til-
finningar þínar em ljúfar og
blíðar. Þú ert friðsöm í eðli
þínu og fegurðarelskandi,
þarft að eiga fallegt og lifandi
heimili og hafa mikið af fólki
í kringum þig. Það að vera
Fiskur með Tungi í Vog tákn-
ar að þú ert viðkvæm, listræn
og fáguð persóna.
Sérstök
Merkúr, Mars, Júpiter og
Úranus mynda skemmtilegan
ferhyming. Það táknar m.a.
að hugsun þin er kraftmikil,
viðsýn og sérstök. Þú ert opin
fyrir því sem er nýtt, ert for-
vitin og fróðleiksfús. Starfs-
orka þin er skapandi og
jafnframt ert þú orkumikil og
sjálfstæð í vinnubrögðum.
Mars í Ljóni táknar að þú ert
ákveðnari og fastari fyrir en
gengur og gerist með Fiska.
Þú átt þvi til í þér ráðríka og
stjómsama hlið.
Fórnjysi
Það sem þú þarft að var-
ast, vegna Fisks og Vogar,
er að vera of umburðarlynd,
fómfús og tillitssöm. Fiskum
hættir oft til að fóma sjálfum
sér til að þóknast eða þjóna
öðmm. Þetta er fyrir hendi
þrátt fyrir framantaldan
ljónsþátt.
Hann
Hann hefur Sól og Mars i
Fiskamerkinu, Tungl líkast til
i Sporðdreka (fyrir kl. 6 um
morgun, annars i Bogmanni),
Merkúr í Vatnsbera og Venus
í Hrút.
Dulari
Margt í kortum ykkar er
likt. Gmnneðlið er svipað, svo
og hugsun og ástartilfinning-
ar. Hann er hins vegar dulari
tilfinningalega og þvi likast
til ómannblendnari. Hann er
jafnframt viðkvæmari en þú.
Málamiðlun
Um samband ykkar á milli
má því segja að þið virðist
eiga vel saman á sumum svið-
um, en ekki á öðmm. Félags-
legi þátturinn getur t.d. leitt
til árekstra. Þar sem þið emð
bæði Fiskar hafið þið góða
aðlögunarhæfni og ættuð að
geta fundið málamiðlun sem
báðir geta sætt sig við. Þú
þarft hins vegar að varast að
fóma félagshlið þinni. For-
senda þess að samband geti
verið gott er að báðir aðilar
njóti sin til fulls, að um enga
bælingu sé að ræða. Ef hann
er fæddur eftir kl. 6 um morg-
un breytist kort hans töluvert.
Bogmaður verður sterkari í
kortinu, hann verður opnari
og jafnframt eykst þörf hans
fyrir hreyfingu, félagsskap
annarra og ijölbreytileika.
KJAÐieÐO y þo veisZ 'Nl KDTTAM...
rottunnI/ /JoN/Rí>L</frni veippirðo
CSRETTLCJ*_/\ AE> TALA/VIEl ~
V_ SAMAN
Q
&
8-23
>AD ER H/EGT
lAB> LEySAALLA
■'HLUTI MEE> S<YN-
HUAE> KOM 'Ý ÉG EFTIJ2LÉT
? /sHenni U/MRÁÐA-
TOMMI OG JENNI
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
íslensku pömnum, sem tólou
þátt í Ólympíumótinu í tvímenn?
ingi í síðasta mánuði, tókst ekki
að blanda sér í baráttuna fyrir
alvöm; eins og í sveitakeppn-
inni. Jón Baldursson og Sigurður
Sverrisson, Þórarinn Sigþórsson
og Þorlákur Jónsson komust í
150 para undanúrslit, en þar
gekk þeim afleitlega og duttu
út úr keppninni. Hin pörin féllu
strax úr keppni, en eitt þeirra,
Guðmundur Hermannsson og
Bjöm Eysteinsson, náðu 28.
sæti í 80 para aukamótL Þar !
kom þetta spil fyrin
Norður gefur; allir á hættu.A-
Norður
Vestur
♦ ÁG1097
♦ 86
♦ 1062
+ D105
♦ D
♦ K742
♦ ÁG7
♦ ÁK962 Austur
Suður
♦ K32
♦ ÁG10
♦ D98543
♦ 3
♦ 8654
♦ D953
♦ K
♦ G874
Guðmundur og Bjöm héldu á
spilum NS á móti pari frá Pakist-
an.
•-A-* :
UÓSKA
© t- r-g
FERDINAND
SMÁFÓLK
50 HERE I AM
A6AIN RIPIN6 0N THE
BACK OF MOM'5 BICYCLE..
I THINK ILL 5U66E5T
THATI P0THE 5TEERIN6
TOPAY AHP LET MOM
RIDE ON THE BACK...
MANA6EMENT ISN'T
MUCH FOR TAKIN6
5U66E5TION5
T?
Þá er ég enn mættur aft-
an á lýólinu hennar
mömmu ...
Ég er að hugsa um að
stinga upp á því að ég
stýri núna en mammn
verði aftan á ...
Nei, kannski ekki___
Stjórnendur eru ekki
mikið fyrír að samþykkja
uppástungur.
Vestur Norður Austur Suður ^
B.E. G.H.
— 2 lauf Pass 2 tíglar
Pass 2 hjörtu Pass 2grönd
Pass 3 grönd Pass Pass
Pass
Sagnir era samkvæmt Prec-
ision. Opnun Bjöms sýnir lauflit
og 11-15 punkta, tveir tíglar em
biðsögn ogtvö hjörtu sýna hjarta
til hliðar.
Gegn þremur gröndum fékk
Guðmundur út spaðatíuna,
þriðja frá brotinni röð. Drottn-
ingin í blindum átti slaginn og
Guðmundur velti fyrir sér hvoMs.
hann ætti að svina í tíglinum
eða fylgja þeirri öryggisspila-
mennsku að taka fyrst á ásinn
til að verjast kóngnum blönkum
i austur. Þvi hann mátti gefa
slag á tígul, svo fremi sem aust-
ur kæmist ekki inn til að spila
spaða.
í bridsbókum uppsker maður
alltaf fyrir traustustu spila-
mennskuna, en raunvemleikinn
er oft allur annar, og það var
þvi með hálfum huga sem Guð-
mundur lagði niður tfgulásinn f
öðmm slag. Austur kipptist við,
en lét svo kónginn af hendi, treg-
lega. Þar með var Guðmundur
kominn með 11 slagi og átti svo
möguleika á einum til tveimur
viðbót á hjarta.
Hann tók alla tíglana, og var
svo lánsamur að báðir andstæð-
ingamir fleygðu einu hjarta. Þá
spilaði Guðmundur hjartatfunni
á kóng og svfnaði svo gosanum.
Drottningin kom svo undir ásinn
og Guðmundur átti innkomu á
lauf til að taka 13. slaginn á
hjartatvistinn.