Morgunblaðið - 04.10.1986, Síða 51

Morgunblaðið - 04.10.1986, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 1986 51 EVRÓPUFRUMSÝNING Á GRÍNMYND ÞEIRRA JIM ABRAHAMS, DAVID ZUCKER OG JERRY ZUCKER í SVAKA KLEMMU RUTHLESS PEOPLE Hér er hún komin hin stórkostlega grínmynd RUTHLESS PEOPLE sem sett hefur allt á annan endann i Bandaríkjunum og er með að- sóknarmestu myndum þar í ár. Það eru þelr (Airplane) félagar Jim Abrahams, David Zucker og Jerry Zucker sem gera þessa frábœru grínmynd. Danny De Vito, Judge Reinhold og Bette Midler fara hór á kostum enda öll frábærir grínleikarar. Tónlistin í myndinni er nú geysivinsœl en titillag er flutt af meist- ara stuðsins Mick Jagger og meðal annarra flytjenda tónlistar eru Billy Joel, Dan Hartman, Paul Young og Bruce Springsteen. Aðalhlutverk: Danny De Vito (Jewel of the Nile), Judge Reinhold (Beverly Hills Cop), Bette Midler (Down and Out in Beverly Hills). Framleiöandi: Michael Peyser (Desperately Seeking Susan). Leikstjóri: Jim Abrahams, David Zucker, Jerry Zucker. Myndin er í DOLBY STEREO og sýnd f STARSCOPE STEREO. Sýnd kl. 6,7,8 og 11. Hnkkað verð. SÚGÖLDRÓTTA SVARTIPOTTURINN Hreint stórkostleg bamamynd frá Walt Disney. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 3. — Miðaverð kr. 90. Ný teiknimynd fyrir alla fjölskylduna frá Walt Disney. Sýnd kl. S. — Miðaverð kr. 130. EFTIR MIÐNÆTTI ★ ★ ★ A.J. Mbl. .After Hours með eindæmum frumleg og vel skrifuð og veröur án efa ... talin i hópi með þvi besta sem Martin Scorcoese hefur gert ... og er þá mikið sagt.“ ★ ★★ HP. Sýndkl. 5,7,9og11. HEFÐAR- KETTIRNIR GOSI PÉTURPAN Sýndkl.3. Miðaverð kr. 90. Sýndkl.3. Miðaverð kr. 90. Sýndkl.3. Miðaverð kr. 90. A FULLRIFERÐ í LA P0LTERGEISTII: HINHLIÐIN Sýnd kl.7,9og11. Bönnuð innan 10 ára. ★ ★ ★ Helgarpósturinn. Sýndkl. 7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. Hnkkað verð. VILLIKETTIR LÖGREGLUSKÓLINN 3: Sýndkl. 6,7,9 og 11. Sýndkl.6. mm FJALLAB0RGIN FAR PAVILIONS Þetta var ævintýraland bernsku hans, en ekki ættland. Það logaöi í ófriði og hann varð að berjast geng bernskuvinum sinum. Stórbrotin spennumynd eftir samnefndri sögu M.M. Kaye. Aðalhlutverk: Ben Cross, Amy Irving og Christopher Lee. Leikstjóri: Peter Duffel. Sýndkl. 6,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. VESTUR ÞÝSKAR T0RPEMA LOFT PRESSUR HA6STJETT VERD GREIDSLUKJÖR Q MARKAÐSÞJÓNUSTAN SKIPH0LTI 19-105-REYKJAVÍK-S.26911 IiTabÍL> í Kaupmannahöfn F/EST I í BLADASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI Magnþrungin spennumynd. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 6.16,7.16,9.16 og 11.16. Myndin hlaut 6 Afbragðsgóður farsl ★ ★ ★ HP. Sýndkl. 3,6,7,9og11.16. HANNA 0G SYSTURNAR «(lom VIJ.KN MIIJIVKI.CMNK Ml V l'vmu >\\ C Vltltlli KISIIKll avimvnvHKitsiiKv i.u»n\oi.w VIVI IIKICN<»it I.I.IVW DVMI.I.SII.ItN VIV\ Vt)\ SVDOVV DIVWKMIKSI Þxr eru fjórar systumar og ástamál þeirra eru, vægast sagt, spaugilega flókin. Frá- bær skemmtimynd með handbragði meistara Woody Allen, og hópi úrvalsleikara. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.16. IIINIINI0,9 ooa BMX-MEISTARARNIR Það er Hrcint ótrúlegt hvað hægt er að gera á þessum lijóluui. Splunkuný mynd fram- leidd á þessu ári. Sýnd kl. 3,6 og 7. Hörkuþriller. ★ ★★ HP. Sýnd kl.9.05 og 11.05. BRÓÐIRMINN UÓNSHJARTA Bamasýning kl. 3. Miðaverö kr. 70. HÁLENDINGURINN i Vetsla fyrir augað. Hvert skot og hver sena er uppbyggð og útsett til að ná fram hámarks áhrifum. ★ ★★ 'h Mbl. Hafir þú áhuga á lýð- háskóiamenntun — þá hefur — Uldum lýðháskóli — pláss fyrir þig — Við bjóðum upp á 4 og 8 mánaða kúrsa frá nóvember- byrjun, 6 mánaða kúrs frá. janúar og 4 mánaða kúrs frá mars. Auk þess stutt námskeið yfir sumartímann og á haustin. Nemendur geta sjálfir ráðið tilhögun námsins. Þar með skapast ekki skil á milli ein- stakra greina. T.d. getur viðkomandi hlotið kennaramenntun í sundi, íþróttum, dansi, leikfimi, kera- mík o.fl. Hönnun, tónlist, leiklist, náttúrufræði, sagn- fræði, sálarfræði, bókmenntir o.fl. Námsferðir og þemavinna. Skrifið eða hringið eftir náms- skrá og upplýsingum um styrkveitingar: Uldum Hojskole, 7171 Uldum, Danmark. Sími: (5) 67 82 11.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.