Morgunblaðið - 02.11.1986, Page 7

Morgunblaðið - 02.11.1986, Page 7
INGAPJONUSTAN/SÍA Enn ein afgmndi Sl-nýjung! F London og Amsterdam íeinniferð Við heilsum vetri með stórtDorgartilboði sem á sér enga hliðstæðu! Nú bjóðum við í einni ferð heimsókn til bæði Amsterdam og London á verði sem hingað til hefur gilt í hefðbundnum ferðum til annars af þessum frábæru áfangastöðum. Helgarferð til London, fimm daga ferð til Amsterdam, vikuferð á annan hvom staðinn eða aðrir álíka ferðamöguleikar standa alltaf fyrir sínu. Samsláttur í eina 5 eða 7 daga ferð til beggja staðanna er snjallt hliðarspor- og á þessu verði er það bráðsnjöll nýjung! Þér bjóðast endalausir möguleikar á samsetningu ferðarinnar. Þú ræður hve marga daga þú dvelur í hvorri borg, velur um fjölda mismunandi gististaða og raðar upp ferðinni að eigin hentugleika. Verslun, menning, listirog ótal margt fleira í Amsterdam, söngleikir, fótbolti og fjör í London, - þú velur það besta á hvorum stað og ferð í stórborgarreisu sem stendur undirnafni! Dæmium verð: Kr. 16.996.- Fimm dagar. 1 nótt á Hótel Owl í Amsterdam, 3 nætur á Scan Hotel i London. Kr. 26376,- Átta dagar. 3 nætur á Hotel Owl í Amsterdam og 4 nætur á Royal National í London. Innifalið í verði erflug og gisting í 2 manna herbergi með morgunverði. Til grundvallar verðtilboðinu liggur ávallt flugleiðin Keflavík, Amsterdam, London, Amsterdam, Keflavík. Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • Símar 91-27077 & 91-28899 Hótel Sögu viö Hagatorg • 91-622277 Akureyri: Skipagötu 18 • 96-21400

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.