Morgunblaðið - 02.11.1986, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1986
Fossvogur — raðhús
Álfaland. Nýtt fullbúið endaraðh., tæpir 200 fm. Frábær
staðsetn. Hægt að hafa séríb. á jarðh. Vandaðar innr.
Parket á herb., teppi á stofum, viðarkl. loft, fullfrág.
baðherb., arinn í stofu. Bílskréttur. Ákv. sala. Mögul.
er að taka 4ra-5 herb. íb. uppí.
Símatími 1-4
® “SSST’ 685009
685988
Oan. V.S. Wiium lögfr.
Ólafur Guömundtson sölutljóri
HRINGDU
vmnm.TTrr,
SIMINN ER
1140
1 141
m m Símatími 1-4 m.
2ja herbergja
Fálkagata. 2ja herb. ib. í
smíöum í Vesturbæ. Sérþvottah.
Suðursvalir. Verð 2590 þús.
Hamarsbraut Hf. Rúmgóð
risíb. í timburhúsi. Laus fljótl.
yerð 1550 þús.
Hraunbær. Góð íb á 3. hæð.
Suðursvalir. Nýtt gler.
Hringbraut Rvík. Ib. í nýuppg.
húsi. Laus strax. Verð 2,4 millj.
Kóngsbakki. Rúmgóð einstakl-
ingsíb. Verð 1650 þús.
Vesturbær — Lágholtsvegur.
Neðri hæð ásamt kj. í nýju
tvíbhúsi. Ca 100 fm. Verð 2,7
millj.
Nökkvavogur. 66,7 fm ib. nettó
í þríbhúsi. Talsvert endurn. Sér-
hiti. Verð 1850 þús.
Reykás. Mjög rúmgóð 2ja herb.
96 fm. í nýl. húsi. Vandaðar innr.
Verð 2480 þús.
Seljaland. Snotur einstakl-
ingsíb. ca 30 fm. Verö 950 þús.
Laus strax.
Skipasund. 2ja herb. kjíb. lítiö
niðurgr. Parket á gólfum, end-
urn. lagnit;. Mögul. skipti á
stærri íb. sem má þarfnast
standsetningar.
3ja herbergja
Ásbraut — Kóp. 3ja herb. íb. á
3ju hæð. Verð 2,3 millj.
Fálkagata. 3ja herb. á miðh. í
þríbhúsi. Nýtt gler. Ákv. sala.
Eignaskipti mögul. á ódýrari
eign. Verð 2,1 millj.
Fálkagata. 3ja herb. íb í Vestur-
bæ. Sérþvottah. Suðursvalir.
Verð 3741 þús.
Frostafold. 3ja herb. íb. í
smíöum í Grafarvogi. Verð
frá 2395 þús
Hallveigarstígur. Góð íb. á 1.
hæð í þríbhúsi. Sérinng. Sér-
hiti. Verð 1,9 millj.
Kleppsvegur. Góö 90 fm íbúö
á 2. hæð. Fæst í skiptum fyrir
2ja herb. í grennd v/Landspítal-
ann.
Kóngsbakki. Einstaklega rúm-
góð íb á 1. hæð. Verð 2,3 millj.
Rauðás. 3ja herb. ný rúmg. íb.
á efstu hæð. Fullfrág. ib. Verð
2,7 millj.
Sólheimar — lyftublokk. Rúm-
góð 3ja herb. ib. á 4. hæð í
lyftuhúsi. Ákv. sala. Laus í jan.
1987. Verð 2,4 millj.
Öldugata. Rúmgóð risíb. sem
mögul. er að stækka. Laus um
áramót. Verð 2 millj.
LAUFÁS
SÍÐUMÚLA 17
4ra herbergja
Fálkagata. 4ra herb. íb. í
sm. í Vesturbæ. Sér-
þvottah. Suðursvalir. Verð
3668 þús.
Frostafold. 4ra herb. íb. í
smíðum í Grafarvogi. Mögul. á
bílsk. Verð frá 3195 þús.
Krummahólar. Nýlega endur-
bætt íb. á tveimur efstu hæðum
í lyftuhúsi. Verð 2,8 millj.
Seljabraut. Mjög rúmgóð
íb. á 2. hæð ásamt bílskýli.
Verð 3 millj.
Skipasund. Efsta hæð I þríb.
Suöursvalir. Verð 2,9 millj. Get-
ur losnað strax.
Skólabraut. Risíb. í tvíb. Frá-
bært útsýni. Sérhiti. 2,5 millj.
Vesturberg. Rúmgóð íb. á 2.
hæð. Lítið áhvílandi. Glæsil.
útsýni. Verð 2,7 millj.
írabakki. 4ra herb. íb. á 3ju
hæð m. aukaherb. í kj. Nýmál-
uð. Laus strax. Verð tilboð.
5 herb. og stærri
Frostafold. 5 herb. íb. í smíðum
í Grafarvogi. Verð 3295 þús.
Óvenju glæsilegar „pent-
house“-íbúðir.
Hagamelur. 150 fm sérh. Glæs-
il. efri sérh. ásamt bílsk.
Tvennar svalir. Verð tilboð.
Hringbraut. Sérlega glæsil.
Stórkostlegt útsýni. Verð 5
millj.
Suðurgata 7. 150 fm á tveimur
hæðum í lyftuhúsi. Bílgeymsla
í kj. Verð 4,5 millj.
Vesturgata. 140 fm efsta hæð.
Tilb. u. trév. Frág. sameign.
Raðhús — einbýli
Grafarvogur -r parhús
270 fm timburparhús á tveimur
hæðum. Tilb. að utan, fokh. að
innan.
Þverás. 200 fm raðhús. Fokhelt
innan, fullb. utan. Mjög vel
staðsett. Verðaðeins3,1 millj.
Ásbúð Garðabæ. Sérlega
glæsil. hús á mjög góðum út-
sýnisstað. Allar innr. sérsmíð-
aðar. Teikn. á skrifst.
Fífuhvammsvegur Kópavogi.
240 fm einb. (tvíb.) ásamt 260
fm iönaðarhúsn. með góðum
innkeyrsludyrum og góðri loft-
hæð. Einstakt tækifæri fyrir
þann sem vill hafa stutt í vinnu.
Eignaskipti mögul. Verð tilboð.
Haukanes. Eitt af þessum eftir-
sóttu húsum á sjávarlóð með
innb. bátaskýli. Ákv. sala.
Eignaskipti mögul. Verð 9,5
millj.
Hvannhólmi Kópavogi. 256 fm
einbhús. Arinstofa. Verð 6,2
millj.
LAUFÁS
SÍDUMULA 17
Þrastarnes. Kúluhús á tveimur
hæðum. Til afh. strax. Tilb. u.
trév. og málningu. Verð tilboð.
Álftanes. Sjávargata
Álftanesi. Rúmg. einbhús,
næstum fullklárað á 1
hæð, tvöf. bílsk., blóma-
skáli. Ákv. sala, eignask.
mögul. á minni eign.
Teikn. á skrifst.
Vesturbær — Ægisíða. Heil
húseign, alls 270 fm, 2 hæðir
og ris ásamt bílsk. Hús þetta
getur verið tvær íb. eða stór
og góð íb. með atvinnuhúsn. á
jarðh. Verð 7,5 millj.
Kópavogsbraut. 230 fm einb-
hús byggt 1972. Hús í góðu
ástandi, gott útsýni. Ákv. sala.
Verð 6,5 millj.
Atvinnuhúsnæði
Hringbraut. Verslunarhúsnæði
fyrir ýmiss konar sérverslanir.
Laust strax eða eftir samkomu-
lagi.
Iðnbúð Garðabæ.Verslunar- og
skrifsthúsn. Mjög skiptanlegt.
Skiphoft. 400 fm verslunar-
húsnæði. Laust fljótlega.
Samkomusalur. 200 fm sam-
komusalur vel staðsettur í
Kópavogi. ___________
Magnús Axelsson
M.ignús Axelsson
Fyrirtæki
Austurbær. Skóbúð rétt við
Laugaveginn. Verð 700-800
þús. Nánari uppl. á skrifst.
Borgarfjörður. Gróðrarstöð til
sölu, 1600 fm undir gleri. Allt nýl.
Bilasala í fullum rekstri. Ýmis
kjör í boði.
Iðnvogar. Trésmíðaverkstæði í
eigin húsnæði. Mjög góð
greiöslukj. í boði. Nánari uppl.
á skrifst.
Kópavogur. Hverfiskjörbúð til
sölu. Mikil og góð velta. Nánari
uppl. á skrifst.
Pylsuvagn. Einn með öllu. Vel
staðs. í Breiðholti. Verð 700 þús.
Garðabær. 116 fm verslunar-
húsn. með innkeyrsludyrum.
Austurbær. Til leigu nuddstofa.
Okkur hefur verið falið að ann-
ast leigu á húsnæði sem hentar
afar vel fyrir nuddstofu. Húsn.
er í hjarta borgarinnar á 2. hæð
í lyftuhúsi. Góð bílastæði.
Hlemmtorg. Til leigu 120 fm
skrifsthúsn. rétt við Hlemm-
torg. Getur leigst til langs tíma.
Grillstaður. Nýl. opnaður grill-
staður til leigu eða sölu. Mjög
gott tækifæri fyrir samhenta
fjölskyldu.Góðir tekjumögul.
Óskast á leigu
Fyrir einn viðskiptavina okkar
augl. við eftir 4ra-5 herb. ib.,
helst m. bílsk., þó ekki skilyrði.
LAUFÁS
SÍÐUMULA 17
Magnús Axelsson
Verslunarhúsnæði — Seljahverfi
I byggingu er nú glæsilegt verslunarhúsnæði i Seljahverfi á tveimur hæðum
alls um 1000 fm. Afh. tilb. u. trév. að innan og fullfrág. að utan. 1. hæð
feb.-mars 1987. 2. hæð april-maí 1987. Óseldir eru enn um 600 fm sem
henta undir hvers konar verslunar- og þjónustustarfsemi.
1. hæð: Ca 300 fm sem möguleiki er að selja i þremur hlutum, hentar vel
undir bóka- og ritfangaverslun, bakari, blómabúö, gjafavöruverslun o.fl.
2. hæð: Ca 300 fm sem mögul. er aö selja i 4-5 hlutum, hentar vel undir
hárgreiðslu, snyrtist., sólbaðsst., tannlæknast. o.fl.
Uppl. aðeins veittar á skrifst.
HAGSKIPTI (gegnt Tónabiói) $•688*123
Kristján V. Krlstjánsfon vlAsk.fr. • SlgurAur örn SlgurAarson vlAsk.fr.
Glæsileg sérhæð við
miðborgina
Höfum fengið í einkasölu ca 210 fm glæsilega íbúðar-
hæð við miðborgina. í stórum dréttum skiptist eignin
þannig: Glæsilegt stigahús, gestasnyrting, 4 rúmgóð
herbergi, borðstofa, stofa, rúmgott eldhús, baðher-
bergi, þvottahús geymsla o.fl. Allt sér.
Eignin er innréttuð é smekklegan og nútímalegan hátt
m.a. eru öll gólf lögð Ijósum furuborðum, loft viðar-
klædd, strigaklæðningar, kamína o.fl. Svalir útaf stofu
og svefnherbergi fyrir allri suðurhliðinni. Glæsilegt út-
sýni. Góð bílastæði fylgja á steyptu bílaplani. Teikn.
og upplýsingar á skrifstofunni (ekki í síma).
Opið 1-31 dag EKnnmiÞLumn
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SIMI 27711
I Söluttjóri: Sverrir Krietinsson
' Þorlsifur Gu^mundsson, sólum.
Unnsteinn Bock hrl.. simi 12320
Þórólfur Halldórsson. lögtr.
<0
OPIÐ 1-3
SVERRIR KRISTJÁNSSON
HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆO
LÖGM. HAFSTEINN BALDVINSSON HRL
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
VESTURBÆR - PARHÚS
Ca 210 fm nýtt, fallegt og vandað parhús, fullfrág. m. lokuðum
garði. Nánari uppl. aðeins á skrifst.
FJARÐARÁS — EINB. — LAUST
Ca 280 fm ó 2 hæðum, 7 svefnherb. o.fl. Innang. í bílsk. Áhv.
góð langtlán. Laust. Lykill ó skrifst.
SÉRHÆÐ FLYÐRUGRANDI
Falleg140 fm sérh. ó 1. hæð. Stórar stofur. Suðursv. Vandaðar
innr. Ákv. sala.
2ja herb.
HRAUNBÆR - LAUS
Snotur íb. á 3. hæð. Laus strax.
FLYÐRUGRANDI.
Falleg 65 fm íb. á 1. hæð.
3ja herb.
DRÁPUHLÍÐ - KJ.
Rúmg. ný standsett íb. Allt sér.
LUNDABREKKA
Ný standsett ca 100 fm falleg
íb. á 3. hæð. Ákv. sala.
LÆKJARKINN - HF.
Góð nýleg 80 fm íb. á 2. hæð.
Parket. Skipti á 4ra herb. í Hf.
4ra herb.
ÆGISGATA - RIS - LAUS
Ca 100 fm snotur íbúð.
VESTURBÆRINN
Ca 100 fm á 3. hæð í lyftuh.
Laus strax.
5-6 herb.
GAMLI BÆRINN
Ca 160 fm falleg íb. á 2. hæð.
Stórar stofur. Laus fljótt,
KRUMMAH. - „PENTHOUSE"
Ca 120 fm falleg íb. á 2 hæðum.
S-svalir, útsýnl, bílskýli, ákv.
sala, laus fljótl.
Sérhæðir
FLÓKAGATA - HÆÐ + RIS
Ca 130 fm á 2. hæð ásamt lítilli
3ja herb. ib. í risi. Bilsk.
MIÐTÚN - HÆÐ + RIS
148 fm efrih. og ris. Ákv. sala.
HVASSALEITI
150 fm efrih. ásamt bílsk.
Æskil. skipti á minni eign helst
á svipuðum slóðum.
Raðhús
BREKKUBYGGÐ - GB.
Ca 90 fm á 2 hæðum. Bflsk.
Einbýlishús
KROSSHAMAR
í smíðum 215 fm glæsil. einb-
hús. Útsýni.
HOLTSBÚÐ - GB.
Stórt og vandað hús með ca
70 fm innb. bílsk. Húsið er
byggt 1983. Ýmis eignaskipti.
KALDAKINN - HF. - EINBYLI
2 x 80 fm hæð og ris með stór-
um kvistum. Allt nýendurbyggt.
Fallegt hús á friðsælum stað.
AKURHOLT - MOS.
Gott 140 fm á einni hæð ásamt
35 fm bílsk. Skipti á litlu rað-
húsi í Mos. eða 4ra herb. í
bænum æskiieg.
GRETTISGATA
Ca 210 fm járnklætt timburhús.
Kj. hæð og ris. Hornlóö.