Morgunblaðið - 02.11.1986, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 02.11.1986, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1986 27 Indland: Morðsins á Indíru Gandhí minnst Nýju Delhí, AP. INDVERJAR almennt minntust Indíru Gandhi, fyrrum forsætis- ráðherra, sem píslavottar i gær, en þá voru liðin tvö ár, frá þvi að hún var myrt. Þúsundir síka í Punjab minntust hins vegar morðingja hennar, sem voru sikar, sem pislarvotta. Rajiv Gandhi forsætisráðherra, klæddur skotheldu vesti, stóð fyrir minningarathöfn um móður sína í Nýju Delhí. Samtímis því sem hún fór fram, stóðu síkar fyrir mót- mælaaðgerðum gegn stjóm hans í Amritsar, hinni helgu borg síka. Þyrptust yfir 10.000 manns að hof- inu þar, helgasta vé síka og vottuðu tveimur morðingjum Indíru og fé- lögum þeirra virðingu sem fram- vörðum trúarbragða síka. Frú Gandhi var myrt fyrir tveim- ur árum af tveimur varðmönnum hennar, sem báðir voru úr röðum síka. Gerðist þetta í garðinum við heimili hennar í Nýju Delhí. Annar þeirra var skotinn til bana á staðn- um en hinn, Satwant Singh, hefur verið dæmdur til dauða fyrir morð- ið ásamt tveimur meintum hlut- deildarmönnum í morðinu. Jólasveinninn er kominn T qluqqann RAMMAGERÐ1N HAFNARSTRÆTI 19 MISSTU EKN AF NOLIMI15 Laos: Souphan- ouvong segir af sér forseta- embætti Bangkok, AP. SOUPHANOUVONG, forseti La- os, hefur sagt af sér og Phoumi Vongvichit, meðlimur í sljórn- málaráði Pathet Lao-kommúni- staflokksins, hefur verið skipaður forseti i hans stað. Skýrði útvarpið í Laos frá þessu' á fimmtudag. Ekki var greint frá því, hvort Soup- hanouvong héldi áfram sæti sínu í stjómmálaráðinu, sem er afar vald- amikið. Þrátt fyrir þær virðingar- stöður, sem Souphanouvong - eða „Rauði prinsinn" eins og hann var stundum kallaður - gegndi, þá er ekki talið, að hann hafi verið nánd- ar nærri jafn valdamikili og Kaysone Phomvihane, leiðtogi flokksins og forsætisráðherra landsins. Útvarpið í Laos sagði, að afsögn Souphanouvongs ætti rætur að rekja til ákvarðana, sem teknar voru, er kommúnistar tóku völdin í Laos 1975 en jafnframt á hans eigin óskum, þar sem heilsu hans væri tekið að hraka. Souphanou- vong er 74 ára að aldri. Souphanouvong prins afsalaði sér tignarheiti sínu og gerðist for- seti Laos í staðinn, er kommúnista- hreyfingin Pathet Lao tók völdin í landinu og gerði landið að lýðveldi fyrir 11 árum. HRÍNGDU og fáðu áskriftargjöldin skuldfærð á greiðslukorta- reikning~þiinn mánaðarlega. ERU ENGIN TAKMORKSETT Árangur Mezzoforte á erlendri grund er einstæður meðal íslenskra lista- manna. Þeir hafa nú verið atvinnutón- listarmenn í fjögur ár og haldið um það bil þrjúhundruð tónleika í fjórtán þjóð- löndum fyrir rúmlega milljón áheyrend- ur. „No Limits" er sjöunda hljómplata Mezzoforte og að dómi allra þeirra sem heyrt hafa fjölbreyttasta og langbesta plata hljómsveitarinnar til þessa. No Limits er fáanleg á plötu og kassettu, einnig á CD laserdiski eftir 17. nóv. Póstkröfusími 01-11620 tfilijlA# kl Austurstræti 22, Rvk. 9UHV9UI ni Rauðarárstíg 16, Rvk. Hljoraptotuwfstanw: Strandgötu 37,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.