Morgunblaðið - 02.11.1986, Síða 46

Morgunblaðið - 02.11.1986, Síða 46
38ei íraímavÖM .s HUOAamwus .maAiavtuoHOM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1986 46 t*s-------------------------------- svarar um 2.500 hitaeiningar á dag sér til viðurværis). Þegar veturinn nálgast er bjöminn við fæðunám allt að 20 klukkustundir á sólar- hring og étur sem svarar allt að 20.000 hitaeiningum. Þetta verður vegna breytinga í hormónafram- leiðslu. Mikið magn tríacýlglýceróla ^Hnyndast úr því geysilega magni kolhýdrata (sykra), sem bjöminn innbyrðir síðla sumars og snemma hausts (kolhýdrötin fást úr því mikla magni grass, sem bimir neyta). Víkjum aftur að rannsóknum dr. Folks. Dr. Folk og vísindamenn hans hafa einnig rannsakað dvala smærri dýra með ígræddum útvarpssend- um. Þeir hafa m.a. kannað hversu langan tíma það tekur fyrir dýrin ; að leggjast í dvala, þ.e. ná því ' ástandi, sem við nefnum dvala. Rannsóknir á lífklukkum Athuganir dr. Folks á dægur- sveiflum ýmissa ferla, eða líffræði- legum klukkum (lífklukkum), eru afar áhugaverðar. Hann hefur sýnt fram á slíkar sveiflur með útvarps- fjamámi hvað snertir líkamshita og hjartsláttartíðni í mönnum. Har- vard-háskóli veitir fé um þessar mundir til slíkra rannsókna, en von- ast er til að unnt verði á grunni þeirra að velja fólki sem hentugast- an vinnutíma. Rannsóknir dr. Folks 'á spendýmm, sem em aðeins virk á nætuma (noctumal mammals; næturdýr), em einnig afar athyglis- verðar og skal hér vikið nánar að þeim. Dr. Folk athugaði áhrif þess að setja næturdýr f stöðuga birtu. Nið- urstöður hans vom m.a. þær að dýrin (hvítar mýs og hvítar rottur) sýndu sama atferlismynstur (metið sem fjöldi snúninga hjóls í búri dýranna, en umrædd dýr em virk um 9-12 klukkustundir að nætur- lagi á sólarhring og miðast dagur- inn við um 24 klukkustundir) og fyrr nema hvað þau urðu virk síðar en við eðlilegar aðstæður (þ.e. myrkur). Stöðug og jöfn seinkun upphafs virkni þeirra frá degi til dags gerðist samhliða því að hraði breytileikans fór eftir ljósmagni (rétt er að kanna myndina, sem fylgir grein þessari). Dýrin fylgdu þannig svonefndri Aschoffsreglu, sem segir dagdýr (sem virk em á daginn) hamast meira með auknum ljósstyrk en næturdýr hamast minna. Rannsóknir á rottum sýndu að seinkun sú er varð á upphafi hamagangsins á hjóli búrs þeirra við stöðuga birtu nam um 45 mínút- um dag hvem. Atferlismynstrið hófst því á sama tíma 16 dögum síðar og ferðaðist á þennan hátt um klukkuna. En vom þessar niðurstöður nokk- uð annað en skekkja - þ.e. gerist hið sama hjá dýmm sem búa við stöðuga birtu? Þar kom rannsókn- arstöðin í Point Barrow til skjal- anna, en áður hefur verið getið einstakra birtuskilyrða þar og fyrir- komulagi rannsókna. Aðrar niðurstöður í Alaska Niðurstaða rannsókna dr. Folks með útvarps-fjamámi nyrst í Al- aska á villtum dýmm úti í náttúr- unni sýndi annað. Dýr þar héldu sinni reglulegu dægursveiflu at- ; ferlis þrátt fyrir breytingar í birtu, sem miðaðist við um 24 klukku- stunda sólarhring. Sennilegasta skýring þessa er sú að dýrin meti hvað tímanum líður út frá stöðu sólar. Dýrin á rannsóknarstofunni vantar einhvetja viðmiðun og breyt- ingin þar er tilraun þeirra til að P viðhalda næturvirkni sinni. 16*. Mikilvægasta hlutverk útvarps- fjamáms í dag er sennilega notkun þess við samanburð hjartsláttartíðni og orkunotkunar dýra í náttúmnni. Vísindamaðurinn mun brátt geta gert miklum mun nákvæmari at- huganir á daglegum og árstíða- bundnum orkubúskap margra 3pendýra. — ing. RagnheiðurH. Olafs- dóttír - Kveðjuorð Háskólabíó kynnir Þættir sem hafa farið sigurför um gjörvöll Bandaríkin. í þættinum „Knots Landing", er fjallað um fimm hjón og nágranna þeirra í smábæ á strönd Suð- ur-Kaliforníu, við kynnumst lífi þessa fólks, sjáum vonir og hagsmuni fléttast og tvinnast, deilur gjósa upp, ósamlyndi, skilnuðum og jafnvel dauðsföllum. Knots Landing er þáttaröð, sem tengist hinum geysivinsælu Dallas-þáttum. í þáttunum eru hjónin Gary Og Valene Ewing foreldrar Lucy sem allir þekkja úr Dallas. í Knots Landing koma fieiri fram en Ewing fjölskyldan, röð úrvals leikara prýða hvert hlutverk. Þetta er þáttaröð sem lætur engan ósnortinn af þeirri hamingju, kátínu og sorg sem þar ríkir. Þættirnir koma á allar betri myndbandaleigur miðvikudag- inn 5. nóv. Ragnheiður Helga Ólafsdóttir fæddist þann 6. desember 1899 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru hjónin Ólafur Ólafsson bæjarfulltrúi og dannebr.m. f. 1831, Sigurðssonar bónda á Ægissíðu. Seinni kona hans var Guðrún Sólveig Guð- mundsdóttir frá Hamri í Borgar- hreppi, Mýrasýslu. Olafur hafði þá fengið Skálholts- kot í Þingholtunum. Það gerði hann upp og í kjallara hafði hann gott verkstæði, þar sem hann smíðaði ýmist húsbúnað og húsgögn eða utanum alla sem „bærinn“ þurfti að annast. Ólafur lést 1911. Þau hjónin eignuðust 2 böm: Carl Ólafs- son, f. 1887, ljósmyndara, og Ragnheiði Helgu, 1899. Móðir þeirra lést þegar Ragnheiður var um fermingu. Eftir lát foreldranna átti Ragnheiður athvarf hjá hálf- systur sinni, Valgerði Ólafsdóttur, og Þorsteini Tómassyni jámsmið í Lækjargötu 10. Árið 1916 lauk Ragnheiður námi í Kvennaskólanum og skömmu seinna fékk hún vinnu á Landssím- anum. Mikið af tómstundunum fór í allskonar handavinnu og sauma- skap, því hún hafði listahandbragð á hveiju sem hún tók. Árið 1925 giftist Ragnheiður Jóni Guðmundssyni frá Kvíslhöfða á Mýmm, kaupmanni í Borgamesi. Jón hafði unnið, eins og þá gerðist, við bú foreldra sinna og þess á milli alla vinnu sem bauðst. Ungur fór hann í Hvanneyri og síðar í Samvinnuskólann og sjálfsnám og bóklestur stundaði hann alla tíð, enda margfróður og skemmtilegur. Jón var líka djarfur og framtaks- samur, tók sér ný viðfangsefni ef eitthvað brást. Eitthvað fór hann út í að stofna, með öðram, í Borgar- nesi bifreiðastöð til fólksflutninga og rak hana í mörg ár. Fyrsta heimili þeirra var ekki stórt, en snyrtimennska, gestrisni og góðvild hjónanna settu svip sinn á allt. Þegar við unglingamir, frændur og vinir, komum við í Borg- amesi vora „flatsængur" lagðar á stofugólfið, eins margar og komust þar fyrir. Á þessum áram urðum við að fara um landið fótgangandi, hjólandi eða komast á mjólkur- bílana, spotta og spotta. Annað þekktist ekki. Það var dýrðlegt að hátta ofan í drifhvít og útsaumuð bólin eftir margra klukkustunda volk og sjó- veiki á „Suðurlandinu". Eitt sumar lentu hjónin í átakan- legu bflslysi, Ragnheiður fótbrotn- aði illa. Eftir langa og kvalafulla legu í sjúkrahúsi missti hún fótinn. Rósemi og þrek Ragnheiðar og hugnæm umhyggja eiginmannsins vora svo sterk, að líf þeirra rann fljótlega í eðlilegan farveg og þau nutu lífsins. Rúmlega 10 áram eftir slysið kynntust hjónin 7 ára telpu, sem bjó hjá móður sinni í Borgar- nesi. Telpan fór að venja komur sínar til þeirra hjónanna, sérstak- lega ef móðirin tafðist. Áður en hjónin gerðu sér grein fyrir því vora þau bæði aitekin af umhyggju og ást til telpunnar, þeim fannst hún auðga líf sitt. Mér er ekki kunnugt um það hvað varð þess valdandi að hún kom til þeirra sem fósturdóttir. Hún færði þeim ómælda gleði fram á elliár. Nokkra eftir að fósturdóttirin gifti sig og hafði eignast mörg böm fluttist fjölskyldan frá Borgamesi. Hjónin bjuggu þá í húsi sínu þar til maðurinn gat ekki hugsað einn um þau, þá fluttu þau á Dvalar- heimili aldraðra í Borgamesi. Þar lést Jón fyrir 5 áram, og þann 22.! „Knots Landing / '■ J rJJu þessa mánaðar lauk þjáningum Ragnheiðar. Vinir og ættingjar biðja: Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. (V. Briem) Petrína Kristín Þökkum innilega samúð og hlýhug við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, JÓNÍNU KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR frá Melum, Djúpavogi. Sérstakar þakkir til starfsfólks á öldrunardeild Landspítalans, Hátúni 10b. Halldór Jónsson, Vilborg Jónsdóttir, Guðlaug Jónsdóttir, Nanna Jónsdóttir, Rósa Jónsdóttir, Matthildur Jónsdóttir, Sigurður Sóphusson, Sigurjón Jónsson, Ólafur Hannesson, Jón H. Júlfusson, Sýrus Magnússon, barnabörn og barnabarnabörn. t Innilegar þakkir faerum við þeim er sýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar, tengda- móður og ömmii, LAUFEYJAR GUÐJÓNSDÓTTUR, Safamýri 34. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarfólki á deild 2A, Landakotsspitala, fyrir einstaka umönnun í löngum og erfiðum veikindum hennar. Magnús Kristjánsson, Borgþór Magnússon, Kristján Magnússon, Erla Jónsdóttir, Svanfrrður Magnúsdóttir, Njáll Sigurðsson og barnabörn. Höfóar til .fólks í öllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.