Morgunblaðið - 02.11.1986, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1986
55
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Listskreytingahönnun
Myndir, skilti, plaköt og fl.
Listmálarinn Karvel s. 77164.
Múrvinna — flísalagnir
Svavar Guöni Svavarsson,
múrarameistari, simi 71835.
Vanish-undrasápan.
Ótrúlegt en satt. Tekur burtu
óhreinindi og bletti sem hvers
kyns þvottaefni og sápur eða
blettaeyöar ráöa ekki viö. Fáein
dæmi: Oliur, blóð, gras, fitu, lím,
gosdrykkja- kaffi- vin- te- og
eggjabletti snyrtivörubletti, bíró-
penna-, tússpennablek og
fjölmargt fleira. Nothæft alls
staðar t.d. á fatnað, gólfteppl,
málaöa veggi, gler, bólstruð
húsgögn, bílinn utan sem innan
o.fl. Úrvals handsápa algerlega
óskaðleg hörundinu. Notið ein-
ungis kalt eða volgt vatn. Nú
einnig i fljótandi formi. Fæst i
flestum matvöruverslunum um
land allt. Heildsölubirgðir, Loga-
land, heildverslun, sími 12804.
Hárgreiðslustofan Lilja
minnir sína ágætu viðskiptavini
á að nú er rótti tíminn til að fá
sér permanent fyrir jól. Sér þjón-
usta fyrir ellilifeyrisþega, þriðju-
daga og miðvikudaga.
Hárgreiðslustofan
Lilja,
Garðarstræti 6.
Sími 91-15288.
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
Stuðningskennsla í dönsku fyrir
grunnskóla- og framhaldsskóla-
nemendur.
Jóna Björg Sætran,
kennari BA.
Sími 79904.
Pels
á granna dömu, leðurjakki nr. 48,
rúskinnssjakki á 10 ára. Uppl. i
síma 18288 á versltíma og i sima
40345 á kv. og um helgar.
□ Helgafell 59861137 VI — 2
□ Mímir 59861137 = 7.
I.O.O.F. 3 = 1681138 = 8V2 I.
1.0.0.F. 10 = 1681138'/2 = Dn.
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
í dag, sunnudag, verður almenn
samkoma kl. 17.00.
Verið velkomin.
Hörgshlíð 12
Samkoma i kvöld, sunnudags-
kvöld, kl. 20.00.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Sunnudagaskóli kl. 11.00. Safn-
aöarsamkoma kl. 14.00. Almenn
samkoma kl. 20.00. Ræðumaöur
Snorri Óskarsson. Ólafur Ólafs-
son kvaddur. Einsöngur.
Samskot til minningarsjóös Ás-
mundar Eiríkssonar.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía Keflavík
Sunnudagaskóli kl. 13.00.
Almenn samkoma kl. 16.30.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Sunnudagaskóli kl. 11.00. Allir
krakkar velkomnir.
Almenn samkoma kl. 16.30.
Ræðumaður Snorri Óskarsson.
Barnagæsla. Allir hjartanlega
velkomnir.
Kristinboðsfélag karla
Reykjavík
Fundur verður í kristinboðshús-
inu Betaníu Laufásvegi 13
mánudagskvöldiö 3. nóv. kl.
20.30. Gísli Arnkelsson sér um
fundarefnið.
Allir karlmenn velkomnir.
Stjórnin.
Trú og I íf
Smldjuvegl 1, Kópavogl
Samkomur: Sunnudaga
kl. 15.00.
Unglingafundin Föstudaga
kl. 20.30.
Sunnudagaskóli: Sunnudaga
kl. 11.00.
Þú ert velkomin.
Hjálpræóis-
herinn
/ Kirkjustræti 2
I dag kl. 14.00: Sunnudagaskóli.
Kl. 20.30: Hjálpræðissamkoma.
Flokksforingjarnir stjórna.
Mánudag kl. 16.00: Heimila-
samband. Miðvikudag 6. nóv.
kl. 20.30: Hjálparflokkur (hjá
Áslaugu í Miövangi 41). Allir
velkomnir.
Vegurinn
kristið samfélag
I kvöld verður almenn lofgjörðar-
og vakningarsamkoma i Grensás-
kirkju kl. 20.30. Allir velkomnir.
Vegurinn.
Krossínn
Auðhiokku 1’ — kópiivojíi
Samkomur á sunnudögum kl.
16.30. Samkomur á laugardög-
um kl. 20.30. Bibliulestur á
þriöjudögum kl. 20.30.
Svölurnar
halda félagsfund aö Siðumúla
25, þriðjudaginn 4. nóvember
kl. 20.30. Gestur: Jónína Bene-
diktsdóttir, iþróttakennari.
Ath. jólakortaafhending.
Stjórnin .
l.í,
UTIVISTARFERÐIR
Sunnudagsferð
2. nóv. kl. 13.00.
Þjóðleið mánaðarins: Njarð-
víkurfitjar — Vogastapi. Verð
500 kr., frítt f. börn m. fullorðn-
um. Brottförfrá BSl, bensínsölu.
Nánar auglýst i‘ símsvara:
14606. Sjáumst.
Útivist, ferðafélag.
Haustátak '86
Samkoma að Amtmannsstíg 2b
i kvöld kl. 20.30. Yfirskrift: Ég
er upprisan, Jóh. 11:25. Nokkur
orð Páll Skaftason. Ræðumaður
séra Jónas Gíslason. Söngur
Agape. Allir velkomnir.
!&•
UTIVISTARFERÐIR
Helgarferð 7.-9. nóv.
Haustblót á Snæfellsnesi. Gist
á Lýsuhóli. Gönguferðir um Búð-
argötu og svæöið dulmagnaða
„Undir Jökli". Haustblótsveisla
innifalin í veröi. Uppl. og farm.
á skrifst. Grófinni 1, símar:
14606 og 23732.
Munið mynda- og spilakvöldið
í Fóstbræðraheimilinu Lang-
holtsvegi 109 á fimmtudags-
kvöldið kl. 20.30. Myndir frá
Hornströndum (Reykjafirði) og
gönguferðinni Þingvellir —
Hlöðuvellir í sumar. Félagsvist
spiluð eftir hlé. Góð feröaverö-
laun. Allir velkomnir. Sjáumst!
Útivist.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir sunnudag-
inn 2. nóvember
Kl. 13.00 Kaldársel — Vatns-
skarð. Ekið að Kaldárseli sem
er 14 km austur af Hafnarfirði,
gengið þaðan um sléttlendi í
Vatnsskarð. Verð kr. 350.00.
Brottför frá Umferðarmiöstöö-
inni, austanmegin. Farmiðar við
bil. Fritt fyrir börn i fylgd fullorð-
inna.
Ferðafélag Islands.
Félag austfiskra kvenna
Fundur mánudaginn 3. nóv. kl.
20.00 að Hallveigarstööum.
Bingó.
Kvenfélag Keflavíkur
heldur fund mánudaginn 3. nóv-
ember kl. 20.30 í Kirkjulundi.
Gestur fundarins: Hallgrimur
Magnússon, læknir.
Stjórnin.
Frá Sálarrannsókna-
félagi íslands
Breski miðillinn, Carmen Ro-
gers,
starfar á vegum félagsins dag-
ana 15.-27. nóvember.
Upplýsingar á skrifstofu félags-
ins og síma: 18130. Símsvari
utan skrifstofutima.
Ath. Félagsmenn, vinsamlegast
kynnið ykkur reglur þær sem gilda
um aðgang að einkafundum.
Stjómin.
| raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar |
Barnafataverslun
Verslun sem selur barnaföt, prjónagarn o.fl.
til sölu á mjög góðum stað.
Tilboð sendist augldeild Mbl. fyrir 7. nóv.
1986 merkt: „Barnaföt — 5570“.
Byggingaverktakar
Loftamót til sölu, ca 320 fm á kr. 5000 pr.
fm ásamt tengjum, bátum og stoðum.
Stærðir: 60x120, 150, 180,
30x120, 150, 180,
Upplýsingar í síma 96-22333.
Til sölu
Vegna sérstakra ástæðna er barnafataversl-
un í fullum rekstri til sölu, góðir greiðsluskil-
málar.
Tilboð sendist blaðinu f. 6. nóv. merkt: „Strax
- 1723“.
Fyrirtæki
Fasteignasala
Ein af eldri fasteignasölum í Reykjavík til
sölu. Fyrirtækið er í fullum rekstri og vel stað-
sett.
Upplýsingar á skrifstofu okkar.
Söluturn — góð velta
Vorum að fá í sölu söluturn m.m í Reykjavík.
Velta um 4 millj. á mánuði. Gott vöruval.
Fyrirtæki með mikla möguleika.
Upplýsingar á skrifstofu okkar.
28444
Opið1-3
hDseigmir
VELTUSUNCX 1 ^ CUtflD
SIMI 28444 WL
DanM ÁmMon, Iðgg. fMt 8
Fyrirtæki
Höfum úrval góðra fyrirtækja til sölumeð-
ferðar, meðal annars:
Litla prentsmiðju.
Litla fataverslun með sérstöðu á markaðn-
um.
Góða aðstöðu fyrir lítinn matsölustað, leiga
kemur til greina.
Matvöruverslun, góð kjör.
Frekar lítið fyrirtæki með heildsölu, smá-
sölu og þjónustustarfsemi.
Lítil vefnaðarvöruverslun á góðum stað.
smsumm »h
BrynjolfurJónsson • Noatun 17 105 Rvik • simi 621315
• Alhliöa radningahjonusta
• Fyrirtækjasala
• Fjarmalaradgjöf fyrir fyrirtæki
Matsölustaður
Af sérstökum ástæðum er til sölu sérhæfður
matsölustaður. Mánaðarvelta um kr. 3.500.
000. Leigusamningur til staðar.
Frekari upplýsingar veittar á lögmannsstofu
Sigurðar Guðjónssonar 3. hæð, Tryggvagötu
26, Rekjavík, frá mánudegi 3. nóv. til fimmtu-
dags 6. nóv. milli kl. 10.00-15.00.
Bílskúr
til sölu við Asparfell.
Upplýsingar í síma 687633.
Hraðfiskibátur
Til sölu hraðfiskibátur, 25 feta langur á bygg-
ingarstigi. Plastklár. Gott verð eftir sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 14955 og
666502 á kvöldin (Garðar).
„Ekki á hverjum degi“
Af persónulegum ástæðum er til sölu mat-
vöruverslun á mjög góðu verði og kjörum,
miðað við þá möguleika sem verslunin gef-
ur, t.d. með kvöldsölu, vídeó o.fl. Þetta er
eina verslunarfyrirtækið á sínu svæði.
Tækifæri fyrir þann sem á ekki mikla pen-
inga, en er reiðubúinn til þess að leggja á
sig mikla vinnu til þess að verða sjálfstæður
og þokkalega efnaður. Einnig tækifæri til
frekari umsvifa.
Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer
á augldeild Mbl. merkt: „M — 1668“.
Framleiðslufyrirtæki á
sviði sjávarrétta til sölu
Fyrirtækið hefur jafna og ábyggilega veltu og
býður uppá mikla möguleika. Það er í góðu
og ódýru leiguhúsnæði og hjá því vinna 5
manns.
Sala reksturs miðast við 1. jan. 1986.
Áhugasamir leggi inn nafn, nafnnúmer og
síma á augldeild Mbl. merkt: „X — 1873“
fyrir 8. nóv.
Gámar
Útvegum flestar gerðir gáma (containers),
frysti- og kæli-, einnig nýja og notaða gáma
á hagstæðu verði.
Bakkavör hf.
Mýrargötu 2, 101 Reykjavík,
sími 91-25775.
Til sölu
er fjölritunarstofan Átak sf., Ólafsvík. Fyrir-
tækið er í eigin húsnæði og rekstrarmögu-
leikar góðir. Tilvalið tækifæri fyrir samhentan
mannskap.
Allar nánari upplýsingar veittar í síma
93-6366 virka daga og í 93-6444 og 93-6155
á kvöldin og um helgar.