Morgunblaðið - 02.11.1986, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 02.11.1986, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1986 ÞINGBRÉF eftir STEFÁN FRIÐBJARNARSON frumkvæði í atvinnulífinu sjálfu hefur jafnan reynzt bezta eldsney- tið á „farkost" þjóðarinnar til betri tíðar. Samhliða rannsókn af þessu tagi þarf að huga að ræktun þessara botnlægu tegunda. Sjávardýrabú- skapur verður efalítið hluti af framtíðarhagsæld þjóðarinnar. Tegundir, sem hér koma einkum við sögu, eru: hörpudiskur, rækja, ttjónukrabbi, beitukóngur, kúfskel, kræklingur, aða, sandskel, báru- skeljar og ígulker. Haf- og fiskveiðasafn Eiður Guðnason (A.-Vl.) flytur tillögu, þessefnis, að menntamála- ráðherra skipi nefnd, í samráði við sjávarútvegsráðherra, er geri áætl- un um stofnun og rekstur haf- og fískveiðasafns. „Skal safnið gefa mynd af hafsvæðunum umhverfis Island, eðli þeirra, lífi og skilyrðum í hafinu, fiskveiðum íslendinga fyrr og nú, ásamt annarri nýtingu og vernd auðæfa hafsins, svo og með- ferð og sölu sjávarfangs fyrr og nú. I safninu skal einnig fjallað um landhelgismál íslendinga, þróun þeirra, baráttu íslendinga fyrir út- færslu landhelginnar og landhelgis- gæzluna. í safninu skal beitt fullkomnustu sýningartækni sem völ er á“. Nefndin skal og gera fjárhags- áætlun um uppbyggingu slíks safns, hugsanlega í áföngum. Leggja skal skýrslu nefndarinnar og ijárhagsáætlanir fyrir Alþingi. í greinargerð segir að hér sé ekki átt við fiska- eða sædýrasafn, né heldur sjóminjasafn, sem þegar er fyrir hendi. Att sé við haf- og fiskveiðasafn, sem sýna eigi höf- uð- og undirstöðuatvinnuveg þjóðarinnar. Ekki er sett fram form- leg tillaga að staðsetningu slíks safns, en hugmynd engu að síður: „Vel mætti t.d. hugsa sér að það yrði á Akranesi þar sem þegar er myndarlegt safn að Görðum... Þangað eru greiðar samgöngur á sjó óg landi“. í greinargerð er og vitnað til fræðslugildis slíkra safna sem og fordæma hjá öðrum fiskveiðiþjóð- um. Minnt er á að í Björgvin í Norgegi séu þijú söfn á þessu sviði: siglingasafn, fiskveiðasafn og fiskasafn. Frídagnr sjómanna Sem fyrr segir boðar sjávarút- vegsráðherra frumvarp til laga um sjómannadag. Eiður Guðnason hef- ur þegar lagt fram frumvarp um frídag sjómanna, fyrsta sunnudag í júní, sem færist aftur um viku, ef fyrsti sunnudagur í júní ber upp á hvítasunnudag. Þetta mál er ekki nýr gestur í sölum þingsins. Það hefur verið rætt fram og aftur, m.a. með hlið- sjón af kjördegi til Alþingis. Sjávarutvegsráðherra hefur boðað frumvarp. Stjómarandstöðuþing- maður þegar flutt. Og það getur allt gerzt á kosn- ingaþingi. 64. tónlistarkrossgátan. Rás 2: Tónlistarkrossgátan Á rás 2 í dag verður Jón 1 (T00 Gröndal með tónlistar- ■*- kmssgátu sína. Jón mun að vanda spytja nokkurra vandaðra en léttra spuminga, en hlustendur geta fært inn svörin í þartilgert krossgátueyðublað, sem hér birtist. Lausnir sendist til: Ríkisút- varpsins, rás 2, Efstaleiti 1, 108 Reykjavík. Vinsamlegast merkið umslagið Tónlistarkrossgátunni. Prjónið peysurnar úr GARNI Vetrarlitimir eru komnir. Hjá okkur fást yfir 150 uppskriftir frá STAHL'sche WOLLE þýddar á íslensku. STAHL’sche WOLLE er vestur-þýskt gæðagarn, uppskriftir úr því garni eru svo vin- sælar að þær birtast í ölium þýskum prjónablöð- um. Tegunda- og litaúrvalið sem við höfum á boðstólum er ótrúlegt. Veitum prjónaráðgjöf. Það er leikur að prjóna fallegar peysur með okkar aðstoð. Verslunin Ingrid, Hafnarstræti 9, sími 621530, JK póstverslun, sími 24311. AFMÆLISVEIZLA Gódir Islendingar Veitingahúsid Sprengisandur er EINS ÁRS þessa helgi 2. nóv. 1986 TIL HAMINGJU SPR LNGISA NDUR J C________•> ðw a. ^ÆWÆ-L-i DA6- L A /_A M J SPRENGISANDUR .1985 EINS ÁRS 2. nóv. AFMÆLIS TILBOÐ KR. 159,00 (HAMBORGARI FRANSKAR OG KÓK EÐA 2 KJÚKLINGABI l AR FRANSKAR OG KOK oXþ LAUGARDAGUR N FLUGELDASÝNINCi & Laugardagskvöld kl. 22.00 ° - \ f\UA o: SUNNUDAGUR Allir matargestir \Rv A ~ fá BOÐSMIÐA M UUH Á MÁLTÍÐ \s,A^AM - - ^ kaupbæti, í tilefni & Þú ert alltaf velkominn á SPRENGISAND " ~ \ 1 \ (XnmCaA & dagsins ... ... sprengisandur VEITINGAHUS Bústaöavegi 153. Simi 688088.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.