Morgunblaðið - 02.11.1986, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 02.11.1986, Qupperneq 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1986 ; TÖLVUNÁMSKEIÐ Vikuna 3.-9. nóvember heíjast eftirfar- andi tölvunámskeið hjá Tölvufræðslunni. Tölvunámskeið fyrir fullorðna 4., 6., 11. og 13. nóvember kl. 20—23. Verð kr. 4.900.- Amstrad PCW byrjendanámskeið 5., 7., 10. og 12. nóvemberkl. 20,—23. Verð kr. 4.200.- Word Perfect ritvinnslunámskeið 3., 5. og 7. nóvember kl. 17—20. Verð kr. 4.500,- MS-DOS stýrikerfi 3. og 4. nóvember kl. 13—16. Verð kr. 3.600,- Macintosh byrjendanámskeið 8. og 9. nóvember kl. 10—17. Verð kr. 7.200.- MAC-handbók Tölvufræðslunnar er innifalin í verðinu. Velkomin á tölvunámskeið Innritun í símum 687590 og 686790. TÖLVUFRÆÐSLAN Borgartúni 28 Morgunstunö^ gefur gull í mund, eftir væran svefn á heilsudýnu og kodda frá Bay Jacobsen. 14 daga skilafrestur i SENDUM í PÓSTKRÖFU. TJARNARGATA 2 230 KEFLAVÍK SÍMI 3377. HRINGDU STRAX í DAG. NÝTT SÍMANÚMER 69-11-00 Auglýsingar 22480 • Afgreiðsla 83033 Um...............rokksíðuna EFTIR nokkurt hlé er aftur tekið til við popptónlistarskrif í Morgunblaðinu. Hér verður leitast við að skýra frá öllu því helsta sem gerist í tónlistarlífi hérlendis sem ytra. Reynt verður af fremsta megui að hafa síðuna sem fjölbreyttasta, svo unnendur allra tónlistarstefna geti vel við unað. Hér verða birtir vinsældalistar, poppfréttir og viðtöl, auk þess sem að hljómplötur og tónleikar hljóta lof eða gagnrýni eftir atvikum. Þessi síða er ekki fullmótuð og verður það vonandi aldrei, því fátt er verra en stöðnuð umfjöllun um dægiirmálefni. Þess vegna eru lesendur hvattir til þess að skrifa síðunni og koma á framfæri hugmyndum, umkvörtunum og óskum sínum. Andrés Magfinisson. Debbie Harry fimm árum síðar. Debbie Harry komin á kreik Debbie Harry, fyrrum söngkona Blondie er komin á kreik eftir fimm ára hlé. A mánudaginn kemur verður gefin út singull með henni, sem ber nafnið French Kissin’In The USA, eða „I sleik í Bandaríkjun- um“, svo heitinu sé snarað yfir á íslensku. Lagið á B-hlið plötunnar heitir Rockbird og er titil- lag stórrar plötu Debbie, sem væntanleg er um mið- jan mánuðinn. Bæði lögin eru útsett af Seth Justman í J. Geils Band. Eftir útkomu fyrstu sólóplötu Debbie, Koo Koo, árið 1981, hefur hún komið víðsvegar fram, en ekki gefið út plötu. Aðalorsök þess að henni hefur ekki gefist tími til plötugerðar, var sú að sambýlismaður hennar og gítarleikari, Chris Stein, þjáðist af al- varlegum húðsjúkdómi um tveggja ára skeið. Hann hefur nú náð sér að fullu og tók fullan þátt í gerð þessarar nýju plötu. Pretenders - Get Close Hippaplata með er svipað upp á teningn- um. Hún hefur dútlað með hinum og þessum, en veittst erfitt að hafa fasta félaga i bandinu. Svo er einnig á plötunni Get Close, en á henni leikur fjöldinn allur af tónlistarmönnum auk þeirra sem nú skipa Pret- enders, en þeir eru: Robbie Mclntosh á gítar, T.M. Stevens á bassa og Blair Cunningham á trommur. Fyrsta lag plötunnar er My Baby, sem er svipað CHRISSIE Hynde er ekki við eina fjölina felld, hvorki í einkalifinu né í „bransanum". Minnast menn þess enn hvernig hún hryggbraut Ray Davies í Kinks með ósmekklegum hætti, en hann las um giftingu hennar í blöðum, þegar hann stóð í þeirri mein- ingu að þau byggju enn saman. Hvað hljómsveit- arfélaga hennar áhrærir u
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.