Morgunblaðið - 02.11.1986, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1986
65
Taj Mahal -Taj Mahal
Hver er þessi
Taj Mahal?
Fyrir nokkrum áruin fór
að bera á blúsvakningu.
Gömlu blúsjálkarnir fóru á
kreik á ný og plötufyrir-
tæki ruku til og grófu upp
gamlar upptökur sem legið
höfðu og safnað ryki.
Stundum var það svo gott
að gamla masternum var
rennt í gegn um stafræn
tæki sem hreinsa út alls
kyns aukahjóð og suð.
Til mín barst nýlega
plata sem Demon/Edsel
hljómplötufyrirtækið end-
urútgefur og hún er þannig
að ég fæ ekki orða bundist.
Sú er fyrsta plata huldu-
uiannsins Taj Mahal, ber
heitið Taj Mahal og kom
fyrst út 1967.
Og hver er svo þessi Taj
Mahal?
Taj Mahal (hét reyndar
Henry Frederics hér í eina
tíð) fæddist 1942 og segir
tátt af einum til 1967.
Aðstoðarmenn Taj á
Plötunni Taj Mahal eru
ekki af verri endanum, þar
primus inter pares Ry
Cooder, sem er einn af
táum hvítum mönnum sem
spilað geta svartan blús.
(t’eir sem voru svo heppnir
að sjá París, Texas muna
eflaust eftir tónlist Ry, sem
átti sinn þátt í að gera
uiyndina eftirminnilega.)
Hér má nefna frægan til
sögunnar Jessie Edwin
Oavies, sem, að öðrum
ólöstuðum, leggur dijúgt
af mörkum með lipru gítar-
og píanóspili.
Fyrsta lagið, Leaving
Trunk, er grófur deltablús-
rokkari, þar sem afbragðs
söngur og munnhörpuleik-
ur Tajs kemur laginu í
fyrsta flokk með þéttu und-
irspil Ry og vina. Sama
keyrsla í öðru laginu, Stat-
esboro Blues, og enn fer
Taj á kostum. Ekki er slak-
að á eftir það, næstu lög
eru Checkin’ up on My
Babe og Everybody’s Got
to Change Some Time, og
fara menn geyst. Hlið tvö
hefst á blús sem margir
kannast við, EZ Rider.
Næst kemur gamli Robert
Johnson blúsinn Dust My
Broom sem Elmore James
sló í gegn með og Pete
Green og restin af Fleet-
wood Mac át up eftir
honum. Taj er góður, en
þó fínnst mér Robert betri,
enda fer enginn í hans fót-
spor (meira um hann
síðar). Næst kemur Sleepy
John Estes blúsinn um
viskífljótið, Diving Duck
Blues. Taj klykkir síðan út
með gamla standardnum
Walking Blues, sem hér
heitir The Celebrated
Walkin' Blues. í því sýnir
hann að hann kann meira
fyrir sér en að keyra. Góð-
ur endir á magnaðri
blúsplötu.
Arni Matt
nýjum blæ
fyni lögum Pretenders, en
er er á einhvern hátt mark-
v*ssara. Þar veldur eflaust
sérstök hljóðblöndun, sem
gerir lagið enn „sterkara"
etl annars.
A plötunni er lag eftir
Carlos Alomar, fyrrrum
Sitarleikara David Bowie,
en segjast verður eins og
er að það er fremur svip-
aust og lítt áhugavekjandi.
A eftir því er lagið
^ance, sem eins og nafnið
hendir til, er danslag. í því
®r nokkur keyrsla, en hið
ahugaverðasta er líkast til
^extinn. Hafí undirritaður
skilið hann rétt var hann
ekkert annað en skot á Ray
Samla Davies og er hann
ákaft
Sagnrýndur fyrir að slá um
S'K með föstum frösum og
stöðluðum setningum.
Síðasta lag á hlið eitt er
Tfadition of Love. Þar
kemur Hynde upp um sig
Py* að þar er á ferðinni
h'Ppaslagari með ind-
Versku ívafí. Þessi plata er
nefnilega gamaldags, í
Pess orðs bestu merkingu.
hotta er hippaplata, enda
'eikur Shankar, sonur þess
er_ þandi sítarstrengi með
“'tlunum, á fiðlu í þessu
'agi.
Pyrsta lag á seinni hlið
lagið Don’t Get Me
"7ong, sem hefur verið að
skjótast upp á lista hér og
Par. Þetta lag er almagnað
P°pplag með þéttum takti
°8 til alls líklegt. Ef eitt-
hvað skal fundið að laginu,
er hægt að segja að það
sé of dæmigert Pretend-
ere-lag, en annað ekki.
Næsta lag heitir I Rem-
ember You og er ekki neitt
sérstakt, en áheyrilegt. En
sérhver hippaplata getur
ekki án ádeilusöngs verið
og það á einnig við um
þessa plötu. Lagið heitir
How Much Did You Get
For Your Soul?, eða „Hvað
fékkstu mikið fyrir sálina?"
Það lag er dúndurskot á
Michael Jackson og gys
gert að Afríkusöfnun popp-
ara.
Loks er komið að því
lagi, sem undirrituðum
þykir bera af öllum öðrum
á plötunni sem askur af
þymi. Það er lagið Hymn
to Her, sem er eftir Meg
nokkra Keene. Þetta lag
er hreint ótrúlega fallegur
óður til konunnar. Lagið
er rólegt og ljúft, en
Chrissie syngur það af
þvílíkri tilfinningu og sann-
færingarkrafti að undur er.
Sfðasta lagið á plötunni
er gamli Hendrix-slagarinn
Room Full of Mirrors,
svona til þess að undir-
strika hippablæinn.
Á heildina litið er þetta
góð plata, þó svo að inn á
milli séu heldur rislítil lög.
Gamlir aðdáendur Pre-
tenders verða ekki fyrir
vonbrigðum með þessa
plötu og hún á vafalítið
eftir að afla hljómsveitinni
nýrra vina.
8
8
C
*
e
v
Jerry Lee Lewis
fvrst. hpkktnr fvnr villts
a leið til
(slands
fyrst þekktur fyrir villta
tónlist og enn villtari sviðs-
framkomu, en þar kom að
að hann varð alræmdur
fyrir villt líferni og féll
hann þá í eins konar ónáð.
Að gömlum og góðum suð-
urrískum sið (en Lewis er
Suðurríkjamaður í húð og
hár) kvæntist hann 13 ára
gamalli stúlku, sem svo
óheppilega vildi til að var
Heldurfjóra
tónleika í
Broadway
Sannir rokkunnendur
orna sér örugglega enn
við minninguna um Fats
Domino, sem kom hingað
til lands i vor sem leið.
Nú er aftur ástæða til
þess að kætast, því að
Broadway hefur tekist
að fá Jerry Lee Lewis
hingað til lands; „Dráp-
arann“ sjálfan. Þetta
verður þó varla síðasti
frumkvöðull rokksins,
sem hingað kemur, því
viðræður standa nú yfir
við Chuck Berry og Little
Richard um að koma
hingað til lands. Er þá
ekkert eftir nema að
særa EIvis gamla Presley
upp frá dauðum.
Jerry Lee Lewis er orðinn
51 árs gamall, en lætur þó
lítið á sjá þrátt fyrir
stormasamt líf. Hann varð
. vV
f
Gamli maðurinn f banastuði.
Kate Bush iðin
Kate Bush gaf í
fyrra út plötu og
rauf þar nieð
þriggja ára þögn,
sem liún bafði eytt
í að koma sér vel
fyrir, byggja sér
hljóðver og senija
lög.
Nú í vikunni kom
út nýr singull með
lienn og lieitir sá
Experiment IV og
í kjölfar lians nuin
koma út platan
The Wliole Story,
eða „Sagan öll“.
Gert er ráð fyrir
að luin komi út
hinn 10. þessa
niánaðar.
frænka hans. Það gátu sið-
prúðir fjölmiðlar engan
veginn sætt sig við og
„bannfærðu" Lewis, ein-
mitt þegar hann var að
klífa hátind frægðar
sinnar.
Seinna meir fékk þó
Lewis uppreisn æru þegar
menn byijuðu að meta
hann fyrir tónlist sína frek-
ar en siðgæði, en á tímum
aukins umburðarlyndis
hefur honum einnig verið
fyrirgefin barngæskan.
Óhætt er að fúllyrða að
Jerry Lee hafi haft svo
mikil áhrif á rokkið að
hveijum rokkara, ungum
sem gömlum, sé nauðsyn
að kynna sér tónlist hans.
A.m.k. kosti ætti enginn
að vera svikinn af því að
sjá The Killer syngja og
leika lög eins og Whole
Lotta Shakin’ Goin’ On,
Great Balls of Fire og
Crazy Arms, í eigin per-
sónu, dagana 6.-9. nóv-
ember.
Vinsælda-
listarnir
Ljóst má vera, að hvað íslenska
vinsældalista varðar, þarf eitt-
hvað að gerast innan tíðar. Sést
það berlega þegar listar Rásar 2
og Bylgjunnar eru bornir saman.
Þeim ber að vísu saman um að
lagið „Moscow, Moscow“ með
Strax sé einhversstaðar á toppn-
um, en meira er samræmið nú
varla. Það má vera mönnum
meira en öldungis glögglega aug-
ljóst að lítið er að marka lista
sem þessa. Hver ástæða þessa er,
liggur ekki á lausu. Þó hefur
maður grun um að þátttaka í
þessu vinsældavali sé misdræm.
Væri ekki ráð að útvarpsstöðv-
arnar tækju sig til og sameinuð-
ust um að gera marktækan lista
í félagi við vana menn, s.s. Fé-
lagsvísindastofnun eða Hag-
vang? Þessu er að sjálfsögðu
slegið fram í algjöru ábyrgðar-
leysi hér, en einnig er hugsanlegt
væri að fleiri fjölmiðlar tækju
þátt í vali þessu, t.a.m. sjón-
varpsstöðvamar, en greinilegt
er að fátt hefur meiri áhrif á
velgengni dægurlaga en vel gerð
myndbönd.
BYLGJAN
1. (1) Moscow, Moscow _ Strax 3
2. ( 2) Rain or Shine Five Star 5
3. ( 3) TrueBlue Madonna7
4. ( 5) Died in Your Arms CuttingCrew6
5. (28) InTheArmyNow StatusQuo2
6. ( 4) TrueColors CyndiLauperS
7. ( 9) I’ve Been Losing You A-Ha3
8. ( 8) EasyLady Spagna7
9. (34) HiHiHi Sandra 2
10. (26) Notorious DuranDuran2
11. (17) Nothing Lasts Forever Mezzoforte3
12. ( 6) SoMacho Sinitta7
13. (14) I’ll Be Over You Toto3
14. (13) Hanging On a Heart Attack Device4
15. (23) Heartbeat DonJohnson3
16. (13) TouchMe SamanthaFox5
17. (11) StuckWithYou HueyLewis6
18. (27) WalkLikeanEgyptian Bangies3
19. (l8) WhenlThinkofYou JanetJackson4
20. (20) TypicalMale TinaTumer2
RAS-2
1-2 ( 1) Moscow, Moscow Strax
1-2 ( 2) InTheArmyNow StatusQuo
3. ( 8) Suburbia PetShopBoys
4. (26) Walk Like An Egyptian Bangles
5. (12) Don't Get Me Wrong Pretenders
6. ( 9) TrueColors CyndiLauper
7. ( 7) I’veBeenLosingYou A-Ha
8. ( 5) TrueBlue Madonna
9. ( 3) You Can Call Me A1 PaulSimon
10. (10) Wild Wild Life TalkingHeads
11. (16) Heartbeat DonJohnson
12. (11) Notorious DuranDuran
13. ( 4) RainorShine FiveStar
14. (------) AMatterofTrust BillyJoel
15. ( 6) Died In Your Arms CuttingCrew
16. (15) Strammaðu þig af Svefngalsar
17. (19) Rock’n’Roll Mercenaries
Meat Loaf/John Parr
18. (14) TypicalMale TinaTumer
19. (17) StellaforlofiDúóÁsgeirsÓskarssonar
20. (--) Nothing Lasts Forever Mezzoforte
BRETLAND
1. ( 4) Every Loser Wins NickBerry
2. ( 5) AllIAskofyou Cliff Richards
3. ( 8) WalkLikeAnEgyptian Bangles
4. ( 2) TmeBlue Madonna
5. ( 3) You Can Call Me A1 PaulSimon
6. ( 4) InTheArmyNow StatusQuo
7. (10) TraeColors CyndiLauper
8. (20) Don’tGetMe Wrong Pretenders
9. ( 7) Suburbia PetShopBoys
10. (18) You Are Everything To Me
Boris Gardiner
BANDARÍKIN
1. ( 2) TrueColors CyndiLauper
2. ( l) TypicalMale TinaTumer
3. ( 8) Amanda Boston
4. ( 5) IDidn’tMeanToTumYouOn
Robert Palmer
5. ( 3) WhenlThinkofYou JanetJackson
6. ( 9) Human Human League
7. ( 4) Heartbeat DonJohnson
8. (13) TrueBlue Madonna
9. (10) AllCriedOut
Lisa Lisa and Cult Jam With Full Force
10. ( 6) Throwing It All Away Genesis