Morgunblaðið - 09.11.1986, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1986
e 19
Herkastalinn við Kirkjustræti
Hús Hjálpræðishersins 7 0 ára
SJÖTÍU ár eru liðin frá vígslu
Herkastalans, húss Hjálpræðis-
hersins við Kirkjustræti 2 í
Reykjavík, þriðjudaginn 11.
nóvember n.k. og verður þess
minnst með sérstakri afmælis-
samkomu í kvöld kl. 20.30.
Brigader Óskar Jónsson, sem
hlaut ungbamablessun í þessum
samkomusal aðeins viku eftir
vígsluna, mun segja frá ýmsu af
því sem átti sér stað fyrir sjötíu
árum og einnig tala frá Guðs orði.
Mikið verður af söng og hljóð-
færaslætti.
A samkomunni verður tekin
kristinboðsfóm til hjálparkafteins
Miriams Óskarsdóttur á telpna-
heimili í Panama en hún er eini
kristinboði Hjálpræðishersins frá
íslandi í dag.
í lok samkomunnar verða bom-
ar fram kaffiveitingar. Allir em
velkomnir á þessa hátíðarstund.
Bók sem færir
líf og liti sumarsins
heim í stofu
PLÖNTUHANDBÓKIIM
Þetta er fyrsta bókin sem birtir litmyndfr
af meginþorra ísiensku flórunnar í sínu
rétta umhverfi.
Höfundurinn er prófessor í grasafræði
við Háskóla íslands. Hann hefur um
árabfl stundað rannsóknir á ísfenskum
plöntum og er einn virtasti vísindamaður
á þessu sviði hérlendis.
f texta er lýst eln-
kennum; m.a. útllti,
blómgunartfma,
staerð, umhverfl og
útbrelfislu.
Þetta er fyrsta bókln
meS litprentuSu korti
sem sýnlr hvar hver
plöntutegund vex á
landlnu.
eftir Hörð Kristinsson
prófessor
RÖS tegunda fer
eftlr blómalltum
og öðrum áber-
andl einkennum.
Om og Orlygur
Síðumúla 11.
sími 84866
GRUNDVALLARRIT TIL GAGNS OG GAMANS
* Hreinn appelsínusafi (10%).
* Náttúruieg bragd-og litarefni.
Stórgott og slær í gegn.