Morgunblaðið - 25.11.1986, Page 16

Morgunblaðið - 25.11.1986, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 1986 NÁMSKEIÐ SFI S TJÓRNUNA RNAM ERLEND NÁMSKEIÐ ÚTFL UTNINGS- OG MARKAÐSSKÓLI ÍSLANDS Á v V1 A EINKA TÖL VUR VERÐBOLG & TÖL VUSKOLI/ TÖL VUFRÆÐSLA MÍMIR ÉkSPÁSTEFNA 1986 aa£s£2Es-„aS Einkatölvur verða sífellt algengari, og þurfa þvl æ fleiri að þekkja undirstöðuatriói er varða notkun þeirra og meðferó. Reynslan hefur sýnt, að notendur einkatölva ná betri árangri I starfi, ef þeir hagnýta sér þetta sjálfsagða hjálpartæki á réttan hátt. Markmió námskeiðsins er að þátttakendur læri undirstöóuatriði vinnu við verkefni með einkatölvum. I Haldin á Hótel Sögu fimmtudaginn 27. nóvember kl. 13.30 Dagskrá: Setning spástefnu — Þórður Friójónsson Spá um þróun efnahagsmála 1987 Þorsteinn Pálsson, fjármálaráóherra. Álit á efnahagshorfum 1987 — Guðmundur Magnússon, prófessor. — Ragnar Árnason, lektor. Kynning á spám fyrirtækja um þróun helstu hagstærða. Kynning á leiðum í áætlanagerð — IBM á íslandi, Friörik Friöriksson framkvæmdastjóri fjármálasviðs IBM á íslandi. Pallborðsmræður — Efnahagshorfur 1987. Umræðustjóri: Brynjólfur Bjarnason. Tilkynniö þátttöku í sima 62 10 66. □ Efni: — Hvernig starfar tölvan? — Kynning á vélbúnaöi. fjjkgv ¥ — Undirstööuaðgeröir stýrikerfis. — Ritvinnsla. H **■ ’ — Gagnasafnskerfi. — Töflureiknar. 1^,....,. Þátttakendur: Námskeiðið er ætlað starfsmönnum fyrirtækja sem nota eða ætla að nota einkatölvur. Leiðbeinandi: Björn Guðmundsson, kerfisfræðingur. Timi og staður: 4,, 5. og 8. desember 13.30—17.30, Ánanaustum 15. SVORIN FAIÐ ÞIÐ Á SPÁSTEFNVNNI ■ k AÆ TLANA GERÐAR KERFIÐ MULTIPLAN | Mi Multiplan er áætlanageröarkerfi (töflureiknir), sem öll fyrirtæki geta notfært sér viö útreikninga. Við áætlanagerð getur Multiplan sýnt ótal valkosti, eftirllkingar og gert tölulega ún/innslu. Markmið námskeiðsins er að veita þeim, er starfa við áætlanagerð og flókna útreikninga, innsýn I hvernig nýta megi Multiplan-áætlanagerðarkerfið I starfi. □ Efni: — Uppbygging Multiplan (töflureikna). — Helstu skipanir. — Uppbygging llkana. — Meöferð búnaðar. Þátttakendur: Námskeiöiö er ætlað startsmönnum fyrirtækja sem nota eöa ætla að nota Multiplan (tö/lureikna). Leiðbeinandi: Björn Guömundsson, kerfisfræðingur. Timi og staóur: 1.—3. desember, kl. 13.30—17.30, Ánanaustum 15. k BÓKHALDSKERFI TÖL VUBANKANS Markmið námskeiösins er að nemendur geti aó námskeiói loknu unniö meó þær aðgeröir fjárhags- og viöskiptabókhalds Tölvubankans sem notaðar eru I daglegum rekstri. kl. A MARKAÐSSTÖRF FERDAMÁLA SAMTAKA Dagana 8. og 9. desember nk. verður haldió námskeið á vegum Útflutnings- og markaösskóla íslands, er fjallar um markaðsstörf feröamálasamtaka. Námskeiðið er fyrst og fremst snióið fyrir starfsfólk og stjórnarmenn ferðamálasamtaka, feröamálafélaga bæja- og landshluta svo og ferðamálafulltrúa sveitarfélaga. Á námskeiðlnu verða kynnt undirstööuatriöi ferdaþjónustu.skilgreint verður hlutverk ferðamálasamtaka og áhersla lögð á markaðsstörf samtakanna. Aðalleiðbeinandi verður Bjarni Sigtryggsson, aöstoðarhótelstjóri Hótel Sögu, en auk hans veröa þrlr aðrir leiðbeinendur. Námskeiðið fer fram I hinni nýju ráðstefnuálmu Hótel Sögu og hefst klukkan 8 árdegis og stendur til klukkan 17 slðdegis báða dagana. í tengslum við námskeiöiö, býður Hótel Saga þátttakendum gistingu á sérstökum kjörum frá sunnudegi til þriðjudags. Kjósi viðkomandi að nota ferðina suður til jólainnkaupa eða annarra erinda er hægt að lengja gistitimann á sömu kjörum. VIÐ VILJUM MINNA A NÁMSKEIÐ Á NÆSTUNNI Displaywrite 8.—11. desember 1986 kl. 13.30 til 17.30 Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir Guðjohnsen MS-DOS stýrikerfi 9.—12. desember 1986 kl. 13.30 til 17.30 Leiðbeinandi: Björn H. Guömundsson Fjarskipti með tölvum 8.—10. desember 1986 kl. 8.30 til 12.30 Leiðbeinandi: Reynir Hugason □ Efnl: — Uppsetning bókhaldslykils og uppgjörsflokka. — Reikningsáætlun. — Bókhaldsfærslur. — Stofnun viðskiptamannaskrár og skráa yfir viðskiptategundir og dagvaxtatöflu. — Skráning úttektar og innborgana. — Fyrirspurnir. — yilluleit og uppfærsla. — Útprentun upplýsinga. — Mánaöaruppgjör. — Ársuppgjör. Þátttakendur: Nýir notendur bókhaldskerfa frá TÖLVUBANKANUM og þeir sem hata áhuga á að kynnast þessum kerfum. Leiðbeinandi: Bjarni Sv. Bjarnason, viðskiptafræóingur, aðalbókari hjá Sindrastál hf. Timi: 1.—4. desember, kl. 13.30—17.30. Alvís Bókhaldskerfi 15.—18. desember 1986 kl. 13.30 til 17.30 Leiðbeinandi: Sigríður Olgeirsdóttir Word ritvinnsla 14.—18. desember 1986 kl. 13.30 til 17.30 Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir Guðjohnsen Orðsnilld 15.—18. desember 1986 kl. 8.30 til 13.30 Leiðbeinandi: Kolbrún Þórhallsdóttir WA A Stjórnunarfélag Islands Ánanaustum 15 ■ Sími: 6210 66

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.