Morgunblaðið - 25.11.1986, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 25.11.1986, Qupperneq 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 1986 NÁMSKEIÐ SFI S TJÓRNUNA RNAM ERLEND NÁMSKEIÐ ÚTFL UTNINGS- OG MARKAÐSSKÓLI ÍSLANDS Á v V1 A EINKA TÖL VUR VERÐBOLG & TÖL VUSKOLI/ TÖL VUFRÆÐSLA MÍMIR ÉkSPÁSTEFNA 1986 aa£s£2Es-„aS Einkatölvur verða sífellt algengari, og þurfa þvl æ fleiri að þekkja undirstöðuatriói er varða notkun þeirra og meðferó. Reynslan hefur sýnt, að notendur einkatölva ná betri árangri I starfi, ef þeir hagnýta sér þetta sjálfsagða hjálpartæki á réttan hátt. Markmió námskeiðsins er að þátttakendur læri undirstöóuatriði vinnu við verkefni með einkatölvum. I Haldin á Hótel Sögu fimmtudaginn 27. nóvember kl. 13.30 Dagskrá: Setning spástefnu — Þórður Friójónsson Spá um þróun efnahagsmála 1987 Þorsteinn Pálsson, fjármálaráóherra. Álit á efnahagshorfum 1987 — Guðmundur Magnússon, prófessor. — Ragnar Árnason, lektor. Kynning á spám fyrirtækja um þróun helstu hagstærða. Kynning á leiðum í áætlanagerð — IBM á íslandi, Friörik Friöriksson framkvæmdastjóri fjármálasviðs IBM á íslandi. Pallborðsmræður — Efnahagshorfur 1987. Umræðustjóri: Brynjólfur Bjarnason. Tilkynniö þátttöku í sima 62 10 66. □ Efni: — Hvernig starfar tölvan? — Kynning á vélbúnaöi. fjjkgv ¥ — Undirstööuaðgeröir stýrikerfis. — Ritvinnsla. H **■ ’ — Gagnasafnskerfi. — Töflureiknar. 1^,....,. Þátttakendur: Námskeiðið er ætlað starfsmönnum fyrirtækja sem nota eða ætla að nota einkatölvur. Leiðbeinandi: Björn Guðmundsson, kerfisfræðingur. Timi og staður: 4,, 5. og 8. desember 13.30—17.30, Ánanaustum 15. SVORIN FAIÐ ÞIÐ Á SPÁSTEFNVNNI ■ k AÆ TLANA GERÐAR KERFIÐ MULTIPLAN | Mi Multiplan er áætlanageröarkerfi (töflureiknir), sem öll fyrirtæki geta notfært sér viö útreikninga. Við áætlanagerð getur Multiplan sýnt ótal valkosti, eftirllkingar og gert tölulega ún/innslu. Markmið námskeiðsins er að veita þeim, er starfa við áætlanagerð og flókna útreikninga, innsýn I hvernig nýta megi Multiplan-áætlanagerðarkerfið I starfi. □ Efni: — Uppbygging Multiplan (töflureikna). — Helstu skipanir. — Uppbygging llkana. — Meöferð búnaðar. Þátttakendur: Námskeiöiö er ætlað startsmönnum fyrirtækja sem nota eöa ætla að nota Multiplan (tö/lureikna). Leiðbeinandi: Björn Guömundsson, kerfisfræðingur. Timi og staóur: 1.—3. desember, kl. 13.30—17.30, Ánanaustum 15. k BÓKHALDSKERFI TÖL VUBANKANS Markmið námskeiösins er að nemendur geti aó námskeiói loknu unniö meó þær aðgeröir fjárhags- og viöskiptabókhalds Tölvubankans sem notaðar eru I daglegum rekstri. kl. A MARKAÐSSTÖRF FERDAMÁLA SAMTAKA Dagana 8. og 9. desember nk. verður haldió námskeið á vegum Útflutnings- og markaösskóla íslands, er fjallar um markaðsstörf feröamálasamtaka. Námskeiðið er fyrst og fremst snióið fyrir starfsfólk og stjórnarmenn ferðamálasamtaka, feröamálafélaga bæja- og landshluta svo og ferðamálafulltrúa sveitarfélaga. Á námskeiðlnu verða kynnt undirstööuatriöi ferdaþjónustu.skilgreint verður hlutverk ferðamálasamtaka og áhersla lögð á markaðsstörf samtakanna. Aðalleiðbeinandi verður Bjarni Sigtryggsson, aöstoðarhótelstjóri Hótel Sögu, en auk hans veröa þrlr aðrir leiðbeinendur. Námskeiðið fer fram I hinni nýju ráðstefnuálmu Hótel Sögu og hefst klukkan 8 árdegis og stendur til klukkan 17 slðdegis báða dagana. í tengslum við námskeiöiö, býður Hótel Saga þátttakendum gistingu á sérstökum kjörum frá sunnudegi til þriðjudags. Kjósi viðkomandi að nota ferðina suður til jólainnkaupa eða annarra erinda er hægt að lengja gistitimann á sömu kjörum. VIÐ VILJUM MINNA A NÁMSKEIÐ Á NÆSTUNNI Displaywrite 8.—11. desember 1986 kl. 13.30 til 17.30 Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir Guðjohnsen MS-DOS stýrikerfi 9.—12. desember 1986 kl. 13.30 til 17.30 Leiðbeinandi: Björn H. Guömundsson Fjarskipti með tölvum 8.—10. desember 1986 kl. 8.30 til 12.30 Leiðbeinandi: Reynir Hugason □ Efnl: — Uppsetning bókhaldslykils og uppgjörsflokka. — Reikningsáætlun. — Bókhaldsfærslur. — Stofnun viðskiptamannaskrár og skráa yfir viðskiptategundir og dagvaxtatöflu. — Skráning úttektar og innborgana. — Fyrirspurnir. — yilluleit og uppfærsla. — Útprentun upplýsinga. — Mánaöaruppgjör. — Ársuppgjör. Þátttakendur: Nýir notendur bókhaldskerfa frá TÖLVUBANKANUM og þeir sem hata áhuga á að kynnast þessum kerfum. Leiðbeinandi: Bjarni Sv. Bjarnason, viðskiptafræóingur, aðalbókari hjá Sindrastál hf. Timi: 1.—4. desember, kl. 13.30—17.30. Alvís Bókhaldskerfi 15.—18. desember 1986 kl. 13.30 til 17.30 Leiðbeinandi: Sigríður Olgeirsdóttir Word ritvinnsla 14.—18. desember 1986 kl. 13.30 til 17.30 Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir Guðjohnsen Orðsnilld 15.—18. desember 1986 kl. 8.30 til 13.30 Leiðbeinandi: Kolbrún Þórhallsdóttir WA A Stjórnunarfélag Islands Ánanaustum 15 ■ Sími: 6210 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.