Morgunblaðið - 25.11.1986, Page 44

Morgunblaðið - 25.11.1986, Page 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 1986 Stærðfræðikeppniframhaldsskólanema: Viðurkenningarskj öl veitt fyrir fyrri hluta Viðurkenningarskjöl voru veitt 20 efstu keppendum á hvoru stigi. Hér er hluti hópsins sem hlaut viðurkenningu. Stærðfræðikeppni framhalds- skólanema veturinn 1986—1987 er í tveimur hlutum. Þriðjudag- inn 14. október 1986 fór fram keppni í fyrri hluta. Keppnin var í tveimur stigum: neðra stigi, sem er ætlað nemendum á fyrri tveimur árum framhaldsskóla, og efra stigi, sem er ætlað nem- endum á seinni tveimur árum framhaldsskóla. Alls tóku 511 nemendur frá 17 skólum þátt í keppninni, þar af tóku 275 nem- endur þátt í neðra stigi og 236 í efra stigi keppninnar. Viðurkenningarskjöl voru veitt 20 efstu keppendum á hvoru stigi. Auk þess verður 5 efstu keppendum á neðra stigi og 20 efstu keppendum á efra stigi keppninnar boðið að taka þátt í lokakeppni, sem fer fram við Háskóla íslands í marz 1987. Niðurstöður þeirrar keppni verða hafðar til hliðsjónar við val þátttak- enda í Ólympíukeppni Norðurlanda í stærðfræði, sem verður haldin í skólum keppenda 30. marz 1987, og Alþjóðlegri ólympíukeppni í stærðfræði í Havana á Kúbu í júlí 1987. Neðra stig í tuttugu efstu sætum á neðra stigi keppninnar voru eftirtaldir nemendur: 1. Guðbjöm Freyr Jónsson, Menntaskólanum á Akureyri, 2. Agni Ásgeirsson, Menntaskólanum í Reykjavík, 3. Halldór Ámason, Menntaskólanum í Reykjavík, 4. Bragi R. Jónsson, Fjölbrautaskólan- um Breiðholti, 5. Haukur K. Bragason, Verzlunarskóla íslands, 6. Máni Þorsteinsson, Menntaskól- anum í Reykjavík, 7. Gísli Magnús- son, Menntaskólanum í Reykjavík, 8.-9. Kristján Leósson, Mennta- skólanum í Reykjavík, 8.-9. Yngvi Sigurjónsson, Menntaskólanum í Reykjavík, 10. Kári Gíslason, Menntaskólanum í Reykjavík, 11. Kristrún Ámadóttir, Fjölbrauta- skólanum Breiðholti, 12. Kristján V. Jónsson, Menntaskólanum við Sund, 13.—14. Ásta Kr. Sveins- dóttir, Menntaskólanum í Reykjavík, 13,—14. Ófeigur Fann- dal Birkisson, Menntaskólanum á Akureyri, 15,—16. Jóhannes Svein- bjömsson, Menntaskólanum á Laugarvatni, 15.—16. Melkorka T. Ólafsdóttir, Menntaskólanum í Reykjavík, 17. Katrín Anna Guð- mundsdóttir, Verzlunarskóla ís- lands, 18. Leifur Geir Hafsteinsson, Menntaskólanum við Hamrahlíð, 19. Siguijón Ólafsson, Menntaskól- anum á Laugarvatni, 20. Bjami Sigurðsson, Menntaskólanum í Reykjavík. Efra stig í tuttugu efstu sætum á efra stigi keppninnar voru eftirtaldir nemendur 1. Geir Agnarsson, Menntaskól- anum í Reykjavík, 2. Sverrir Öm Morgunblaðið/ÓUCM. Reynir Axelsson afhentir hér Geir Agnarssyni viðurkenningarskjal, en hann var í fyrsta sæti í efra stigi keppninnar. Þorvaldsson, Menntaskólanum í Reykjavík, 3. Matthías Magnússon, Menntaskólanum í Reykjavík, 4. Kristján Magnús Arason, Mennta- skólanum í Reykjavík, 5. Guðmund- ur Birgisson, Menntaskólanum við Sund, 6. Einar Karl Friðriksson, Menntaskólanum við Hamrahlíð, 7. Pétur Lúðvík Jónsson, Menntaskól- anum í Reykjavík, 8. Davíð Aðal- steinsson, Menntaskóla Kópavogs, 9. Sveinn Valfells, Menntaskólanum í Reykjavík, 10. Ómólfur E. Rögn- valdsson, Menntaskólanum við Hamrahlíð, 11. Tryggvi Egilsson, Menntaskólanum á Akureyri, 12. Bjöm Þorsteinsson, Menntaskólan- um við Hamrahlíð, 13. Ari Kristinn Jónsson, Menntaskólanum í Reykjavík, 14. Jón Hersir Elíasson, Menntaskóla Kópavogs, 15. Ami Loftsson, Menntaskólanum við Hamrahlíð, 16. Guðmundur Magn- ússon, Menntaskólanum á Akur- eyri, 17. Magnús R. Guðmundsson, Menntaskólanum í Reykjavík, 18. Páll Eyjólfsson, Menntaskólanum í Reykjavík, 19. Gunnar Hansson, Menntaskólanum við Hamrahlíð, 20. Kjartan Guðmundsson, Mennta- skólanum í Reykjavík. í KVÖLD, 25. nóvember, kl. 20.30 mun Landfræðifélagið gangast fyrir Grænlandskvöldi í Norræna húsinu, en nú eru 1000 ár liðin frá landnámi Eiriks rauða á Grænlandi. Dr. Ólafur Halldórsson handrita- fræðingur spjallar um Eiríkssögu rauða, dr. Páll Imsland jarðfræðing- ur sýnir myndir úr Grænlandsferð sumarið 1984, dr. Þorleifur Einars- son segir frá jarðsögu landsins og dr. Agnar Ingólfsson frá gróðurfari. Fundurinn er öllum opinn. 1000 ár frá landnámi Eiríks rauða Selfoss: Fyrsta skemmt- unin í væntanlegri félagsmiðstöð SelfossL NEMENDUR Gagnfræðaskólans á Selfossi héldu nýlega fyrstu samkomuna i væntanlegri félags- miðstöð unglinga á Selfossi, i kjallara skólans. Að undanfömu hefur verið unnið við að gera kjallarann tilbúinn fyrir starfsemi félagsmiðastöðvarinnar. Krakkamir hafa tekið þátt í þess- ari vinnu, málað saumað og gert ýmislegt annað. Mikil eftirvænting hefur ríkt meðal unglinganna varð- andi þetta húsnæði. Þar g'á þeir fram á aðstöðu fyrir minni skemmt- anir og afþreyingu. Fyrsta skemmtunin var diskótek hjá skólafélaginu. Tómstundaráð nemenda, sem tekur þátt í skipu- lagningu tómstundastarfs í skólan- um, og kjallararáð, sem vinnur að úrbótum á húsnæðinu, sáu um framkvæmdina þetta kvöld undir umsjá kennara. Ágæt stemmning var þetta fyrsta kvöld og auðséð að allir skemmtu sér vel, eins og meðfylgjandi myndir bera meðs sér. Sig Jóns. 1 ®P.:. Æ Uf ‘41 ki ■ Wmsm K -íy

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.