Morgunblaðið - 25.11.1986, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 25.11.1986, Qupperneq 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 1986 Stærðfræðikeppniframhaldsskólanema: Viðurkenningarskj öl veitt fyrir fyrri hluta Viðurkenningarskjöl voru veitt 20 efstu keppendum á hvoru stigi. Hér er hluti hópsins sem hlaut viðurkenningu. Stærðfræðikeppni framhalds- skólanema veturinn 1986—1987 er í tveimur hlutum. Þriðjudag- inn 14. október 1986 fór fram keppni í fyrri hluta. Keppnin var í tveimur stigum: neðra stigi, sem er ætlað nemendum á fyrri tveimur árum framhaldsskóla, og efra stigi, sem er ætlað nem- endum á seinni tveimur árum framhaldsskóla. Alls tóku 511 nemendur frá 17 skólum þátt í keppninni, þar af tóku 275 nem- endur þátt í neðra stigi og 236 í efra stigi keppninnar. Viðurkenningarskjöl voru veitt 20 efstu keppendum á hvoru stigi. Auk þess verður 5 efstu keppendum á neðra stigi og 20 efstu keppendum á efra stigi keppninnar boðið að taka þátt í lokakeppni, sem fer fram við Háskóla íslands í marz 1987. Niðurstöður þeirrar keppni verða hafðar til hliðsjónar við val þátttak- enda í Ólympíukeppni Norðurlanda í stærðfræði, sem verður haldin í skólum keppenda 30. marz 1987, og Alþjóðlegri ólympíukeppni í stærðfræði í Havana á Kúbu í júlí 1987. Neðra stig í tuttugu efstu sætum á neðra stigi keppninnar voru eftirtaldir nemendur: 1. Guðbjöm Freyr Jónsson, Menntaskólanum á Akureyri, 2. Agni Ásgeirsson, Menntaskólanum í Reykjavík, 3. Halldór Ámason, Menntaskólanum í Reykjavík, 4. Bragi R. Jónsson, Fjölbrautaskólan- um Breiðholti, 5. Haukur K. Bragason, Verzlunarskóla íslands, 6. Máni Þorsteinsson, Menntaskól- anum í Reykjavík, 7. Gísli Magnús- son, Menntaskólanum í Reykjavík, 8.-9. Kristján Leósson, Mennta- skólanum í Reykjavík, 8.-9. Yngvi Sigurjónsson, Menntaskólanum í Reykjavík, 10. Kári Gíslason, Menntaskólanum í Reykjavík, 11. Kristrún Ámadóttir, Fjölbrauta- skólanum Breiðholti, 12. Kristján V. Jónsson, Menntaskólanum við Sund, 13.—14. Ásta Kr. Sveins- dóttir, Menntaskólanum í Reykjavík, 13,—14. Ófeigur Fann- dal Birkisson, Menntaskólanum á Akureyri, 15,—16. Jóhannes Svein- bjömsson, Menntaskólanum á Laugarvatni, 15.—16. Melkorka T. Ólafsdóttir, Menntaskólanum í Reykjavík, 17. Katrín Anna Guð- mundsdóttir, Verzlunarskóla ís- lands, 18. Leifur Geir Hafsteinsson, Menntaskólanum við Hamrahlíð, 19. Siguijón Ólafsson, Menntaskól- anum á Laugarvatni, 20. Bjami Sigurðsson, Menntaskólanum í Reykjavík. Efra stig í tuttugu efstu sætum á efra stigi keppninnar voru eftirtaldir nemendur 1. Geir Agnarsson, Menntaskól- anum í Reykjavík, 2. Sverrir Öm Morgunblaðið/ÓUCM. Reynir Axelsson afhentir hér Geir Agnarssyni viðurkenningarskjal, en hann var í fyrsta sæti í efra stigi keppninnar. Þorvaldsson, Menntaskólanum í Reykjavík, 3. Matthías Magnússon, Menntaskólanum í Reykjavík, 4. Kristján Magnús Arason, Mennta- skólanum í Reykjavík, 5. Guðmund- ur Birgisson, Menntaskólanum við Sund, 6. Einar Karl Friðriksson, Menntaskólanum við Hamrahlíð, 7. Pétur Lúðvík Jónsson, Menntaskól- anum í Reykjavík, 8. Davíð Aðal- steinsson, Menntaskóla Kópavogs, 9. Sveinn Valfells, Menntaskólanum í Reykjavík, 10. Ómólfur E. Rögn- valdsson, Menntaskólanum við Hamrahlíð, 11. Tryggvi Egilsson, Menntaskólanum á Akureyri, 12. Bjöm Þorsteinsson, Menntaskólan- um við Hamrahlíð, 13. Ari Kristinn Jónsson, Menntaskólanum í Reykjavík, 14. Jón Hersir Elíasson, Menntaskóla Kópavogs, 15. Ami Loftsson, Menntaskólanum við Hamrahlíð, 16. Guðmundur Magn- ússon, Menntaskólanum á Akur- eyri, 17. Magnús R. Guðmundsson, Menntaskólanum í Reykjavík, 18. Páll Eyjólfsson, Menntaskólanum í Reykjavík, 19. Gunnar Hansson, Menntaskólanum við Hamrahlíð, 20. Kjartan Guðmundsson, Mennta- skólanum í Reykjavík. í KVÖLD, 25. nóvember, kl. 20.30 mun Landfræðifélagið gangast fyrir Grænlandskvöldi í Norræna húsinu, en nú eru 1000 ár liðin frá landnámi Eiriks rauða á Grænlandi. Dr. Ólafur Halldórsson handrita- fræðingur spjallar um Eiríkssögu rauða, dr. Páll Imsland jarðfræðing- ur sýnir myndir úr Grænlandsferð sumarið 1984, dr. Þorleifur Einars- son segir frá jarðsögu landsins og dr. Agnar Ingólfsson frá gróðurfari. Fundurinn er öllum opinn. 1000 ár frá landnámi Eiríks rauða Selfoss: Fyrsta skemmt- unin í væntanlegri félagsmiðstöð SelfossL NEMENDUR Gagnfræðaskólans á Selfossi héldu nýlega fyrstu samkomuna i væntanlegri félags- miðstöð unglinga á Selfossi, i kjallara skólans. Að undanfömu hefur verið unnið við að gera kjallarann tilbúinn fyrir starfsemi félagsmiðastöðvarinnar. Krakkamir hafa tekið þátt í þess- ari vinnu, málað saumað og gert ýmislegt annað. Mikil eftirvænting hefur ríkt meðal unglinganna varð- andi þetta húsnæði. Þar g'á þeir fram á aðstöðu fyrir minni skemmt- anir og afþreyingu. Fyrsta skemmtunin var diskótek hjá skólafélaginu. Tómstundaráð nemenda, sem tekur þátt í skipu- lagningu tómstundastarfs í skólan- um, og kjallararáð, sem vinnur að úrbótum á húsnæðinu, sáu um framkvæmdina þetta kvöld undir umsjá kennara. Ágæt stemmning var þetta fyrsta kvöld og auðséð að allir skemmtu sér vel, eins og meðfylgjandi myndir bera meðs sér. Sig Jóns. 1 ®P.:. Æ Uf ‘41 ki ■ Wmsm K -íy
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.